Leita í fréttum mbl.is

Aulaháttur ICESAVE-nefndarinnar

Landssala

Ţrátt fyrir ađ Icesave-samningurinn hafi veriđ lagđur fram í júní, eru enn bréfaskriftir á milli hollensku og bresku nefndanna og íslensku nefndarinnar. Ţar á međal bréf sem sýna, ađ Indriđi Haukur Ţorláksson hafi ekki fattađ ţetta í samningnum, eđa skiliđ hitt.

Ţetta sýnir okkur ađeins eitt: Ađ íslenska nefndin var ekki tilbúin ţegar samningurinn var settur fyrir Alţingi í offorsi. Ţvílíkur amlóđaháttur, ţvílíkt aulabárđaferli.

Hvađ hefur formađur fjárlaganefndar Alţingis fram ađ fćra, sem sannar ţađ ađ Hollendingar hafi breytt afstöđu sinni til 16. greinar Icesaves samningsins? Hvađa plagg getur hann sýnt okkur sem tekur af allan vafa um ađ Hollendingar vilji ekki ganga í auđlindir og eignir Íslendinga, ef ekki tekst ađ greiđa Icesave skuldina?

Johan Barnard sagđi mér er ég hrindi í hann fyrr í sumar, ađ samningnum yrđi ekki breytt. Svavar Gestsson sagđi opinberlaga, ađ samningurinn vćri endanlegur og óbreytanlegur. Af hverju gengur -ţá kennarinn sem er formađur fjárlaganefndar fram og segir okkur ađ samningnum hafi veriđ breytt.

Barnard svarar erindi mínu í gćr um hvort breytingar hefđu veriđ á ákvćđunum á ţennan hátt:

For not having seen these articles in the Icelandic press, I find it difficult to judge what they could be referring to. But perhaps it will be clearer to me if you could send me copies. Even then it will take me some time, because I will have to go after someone to help me with the Icelandic language, but that would be possible.

 

Ríkisstjórnin hefur ekki ráđ á ţví ađ leyna meiru fyrir ţjóđinni. Samningurinn er rugl, sem vefst fyrir íslenskum nefndarmönnum, jafnvel ţeim sem höfđu meira vit á hlutunum en formađur íslensku nefndarinnar, Svavar Gestsson.

Svo liggja votar krumlur ESB og slímugir fingur AGS yfir öllu ferlinu. Jafnvel má finna kúkalyktina af höndum frćndţjóđa okkar sem skeindu Kaupthing banka eftir ađ gjaldeyrisforđa íslensku ţjóđarinnar var dćlt í bankann um leiđ og bankasvínin héldu útsölu á lánum, t.d. fyrir gráđug dönsk fyrirtćkji med verk í pung. Ţađ voru margir sem trúđu á útrásasvínin - ađ minnsta kosti peningana "ţeirra".

Riftum Icesave-samningnum af ţeirri einföldu ástćđu, ađ fólkiđ bak viđ hann er greinilega ekki klárt á innhaldi hans. Slíkur hórmangssamningur getur ekki veriđ grundvöllurinn fyrir inngöngu Íslands í ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţakka ţér fyrir ţessa fćrslu. Ţú hleypur hringi í kringum ţessa bjálfa.

Ţađ var gaman ađ ţú skyldir sýna ţarna höfuđstöđvar Icesave Hookeranna. Samkvćmt frétt á Pressunni ţá er ríkisstjórnin búin ađ ráđa ţá til ađ sjá um opinber kynningarmál.

Ţađ er ađ segja ef fréttin er rétt og ţú hafir ekki sent ţeim ţessa rauđu síld til ađ undirbyggja ţessa frábćru fćrslu.

Ragnhildur Kolka, 5.8.2009 kl. 13:59

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já Ragnheiđur, ţađ á ađ selja landiđ ódýrt eins og einhverja rennusteinsmellu í Amsturdammi.

Mér finnst ríkisstjórnin ekki gera annađ en ađ servera rauđa síld. Ţađ er erfitt ađ halda ţeim viđ efniđ, eftir ađ heildabbin festist í ţeim.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.8.2009 kl. 17:17

3 Smámynd: Ađalbjörn Leifsson

Vilhjálmur, slapp Svavar nokkuđ út af Skt.Hans spítalanum??? Eigum viđ ekki ađ ţakka Guđi fyrir ađ Svavar & Co. eru ekki í valdstjórninni á Íslandi, nógu er hún slćm fyrir. Heldur ţú ađ ţađ sé hćgt ađ telja Kananum trú um ađ útrásarvíkingarnir (ljótukallarnir) séu í Alqaida, og ađ hćgt sé ađ fá aura fyrir ađ benda á ţá??

Ađalbjörn Leifsson, 5.8.2009 kl. 20:29

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Alli, Svavar var ekki á Skt. Hans, hann var á vitleisingahćlinu DDR, og er hugmyndafrćđingur og lćrifađir margra í núverandi ríkisstjórn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.8.2009 kl. 19:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband