Leita í fréttum mbl.is

Lithaugaland 1000 ára

VILNIUS
 

Lithaugland er 1000 ára í ár, og er formlega haldiđ upp á ţađ í dag međ pomp og prakt. Ég hef komiđ nokkrum sinnum til Litháen og höfuborgarinnar Vilnu. Ég kann vel viđ Litháa. Vilníus er líka menningarhöfuđborg Evrópu í ár. Kannski á ég eftir ađ fara ţangađ aftur í ár? 

Forseti Íslands og frú Dorrit hafa nú setiđ í dómkirkjunni í Vilnu og gengu rétt áđan úr kirkju og ţađ var klappađ fyrir ţeim og öđrum ţjóđhöfđingjum. Ólafur og Dorrit gengu út úr kirkjunni eftir rauđum dregli út á torgiđ viđ dómkirkjuna, ţar sem ţeim og öđrum ţjóđhöfđingjum var hćlt í hástert og forseti Lithaugalands Valdus Adamkus hélt rćđu gestunum til heiđurs.

Horfiđ međ ţví ađ klikka hér: http://www.lrt.lt/standalone.php?channel=234940&quality=high í dag

Viđ vitum, ađ Ólafur Ragnar Grímsson stendur ţarna í Vilnu á Lithaugalandi og hugsar um ţjóđ sína og um Icesave-frumvarpiđ, sem hann ćtlar ađ stöđva ţegar hann kemur heim.

Vilna á sér líka langa sögu, oftast glćsilega, en einnig afar sorglega. Til dćmis í síđari heimsstyrjöldinni og undir járnhćl Sovétríkjanna. Myndin hér fyrir neđan lýsir lágmenningu í Vilnu áriđ 2008 og myndina ađ ofan tók ég áriđ 2006 yfir lítinn hluta ţessarar gullfallegu borgar.

Vilnius 2008

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég heyrđi frá fróđum manni ađ dómkirkjan í Vilnu sé byggđ ofaná grunni gamals hörgs. Ég hef komiđ ţarna sjálfur og var ekki var viđ neina gyđingaandúđ eđa ađra kynţáttafordóma en tortryggni og jafnvel óvild í garđ Rússa.  Ţetta er ekki gott ţví Rússar eru fjölmennir í Lithaugalandi.

En mér er sagt ađ gyđingaandúđ fari vaxandi í Rússlandi og gjarnan hjá sömu ađilum og hafa horn í síđu homma og Sígauna ég sé nú enga tengingu ţarna á milli en svona er ţetta víst.

Sigurđur Ţórđarson, 6.7.2009 kl. 12:36

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Sigurđur, ég held ađ ţađ sé sínu erfiđara ađ búa í Lithaugalandi en á Íslandi. Nei, ţađ er nú ekki mikiđ um gyđingahatur, enda gyđingum ađ mestu útrýmt. Rússar eru ekki vinsćlir, satt er ţađ. Litháar eru mjög fjölbreytt ţjóđ. Ţetta er norrćn ţjóđ, suđrćn og austrćn á leiđ í ađ verđa vestrćn. Mađur vonar ađ ţeir höndli hamingjuna betur en viđ höfum gert upp á síđkastiđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.7.2009 kl. 13:21

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég fór međ fleipur hér fyrr í dag, ţegar ég hélt ţví fram ađ Vilníus vćri 1000 ára. Ţađ er Litháíska ríkiđ sem er 1000 ára. Ţetta hef ég leiđrétt og enginn kom á undan mér međ leiđréttingu, svo vćntanlega hafa  Íslendingar ekkert mikinn áhuga á Lithaugabúum.

Ég get mćlt međ ţví ađ ferđast til Litháen.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.7.2009 kl. 14:33

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Lithaugabúa geta sagt međ stolti: Hér er ekkert gyđingahatur. Viđ erum búnir ađ drepa ţá alla!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 7.7.2009 kl. 15:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband