27.6.2009 | 12:12
Hollenskur fréttasnákur
Í nokkurn tíma hef ég fylgst með skrifum hollensks fréttasnáps á Ísland, sem m.a. ritar greinar í NRC Handselsblad í Hollandi. Maður þessi heitir Jan Gerritsen og er skráður til heimilis á Íslandi.
Að mínu mati hefur þessi maður ekki það til brunns að bera sem góður blaðamaður ætti að hafa. Greinar hans eru mjög litaðar af ákveðinni pólitík á Íslandi, og stundum hefur hann greinilega ekki skilið það sem hann er að skrifa um.
Mig grunar, að greinar hans gætu hugsanlega verið ein af ástæðunum fyrir neikvæðni þeirri sem sumir Hollendingar bera í garð Íslendinga allra vegna umfjöllunanrinnar um Icesave i Hollandi. Hann fer t.d. með fleipur í grein sinni: Akkoord over schuld Icesave, þar sem skilja mætti að Ísland hafi þegar gengið frá samningum og samþykkt afarkosti Breta og Hollendinga.
Þegar þessum samningi verður hafnað, hverju lýgur Gerritsen þá í NRC?
Nú síðast sá ég Gerritsen bregða fyrir á heimasíðu Jón Baldvins Hannibalssonar.
Við Jan Gerritsen og aðra Stórhollendinga segi ég bara:
Godverdomme, Nederlanders - Stop het Ijssave in je nauwe gaatje !
Íslendingar eiga ekki að ganga að meingölluðum samningum við Hollendinga, sem skildi nýlendur sínar eftir í betri ásigkomulagi en því sem þeir ætla að skilja Íslendinga eftir í nú. Hollendingar kröfðu ekki eins mikils af Þjóðverjum eftir síðari Heimsstyrjöld, og sættu sig við að lepja dauðann úr skel meðan að Þjóðverjar fengu Marshall hjálp sem þökk fyrir þjóðarmorðin (sem margir Hollendingar hjálpuðum þeim reyndar dyggilega með).
Íslenskur almenningur ber enga ábyrgð á mistökum hollenskra sparifjáreiganda. Hollendingar treystu (íslenskum) glæpamönnum á alþjóðamarkaði fyrir peningunum sínum. Hollendingar ávöxtuðu ekki peninga sína hjá íslensku þjóðinni, þeir létu glæpamenn fá þá til að ávaxta þá. En Hollendingar verða að eiga það við íslensku glæpamennina. Það er verið að leita þá uppi nú og frægur dómari, madame Eva Joly, hefur verið fengin til þess að vinna í því 4 daga í mánuði.
Icesave svikamyllan er ekki "kollektief schuld" Íslendinga. Þetta tap gráðugra Hollendinga kemur ekki íslensku þjóðinni við. Við erum og vorum ekki með evrur á tilboði.
Skrifaðu það og skrifaðu sannleikann, Jan Gerritsen! Mundu hvað Íslendingar gerðu við nafna þinn Jón Gerreksson..... Við getur orðið mjög reið þjóð.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:36 | Facebook
Bækur
Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafræði
FORNLEIFUR -
Þrælasalar í Norðurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri færsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveðskapur -
: Flóttamaðurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmælum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyðingar á Grænlandi
Fyrri færsla og tenging við grein eftir mig á dönsku um gyðinga á Grænlandi -
Flogið hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri færsla
Líkþráir Íslendingar -
: Lesið hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri færsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri færsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forðum
Færsla um óeirðir og læti í æsku minni -
Fyrri færsla
Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga -
Fyrri færsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Færsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferðir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblaðsins 28.águst 1999. -
Fyrri færsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri færsla
Pabbi Þórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um þjóðarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríðsglæpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyðinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á að hafa verið potturinn og pannan við björgun gyðinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerð grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfræðingar hafa gleymt að rannsaka. Hlutverk Duckwitz verður nú að endurskoða. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifað töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er meðhöfundur að einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu færslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síðan í síðustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niðurstaðan: KiSS or Bæjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verður í Færeyjum næstu dagana
- Sjúklega svæsinn gyðingahatari er vinsæll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svæsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráður eins og lús á feldi
- Utanríkisráðherra eyðir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óboðlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.10.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Takk fyrir góðan pistil Vilhjálmur.
Sigurður Þórðarson, 27.6.2009 kl. 13:16
Nokkuð til í þessu hjá þér.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 27.6.2009 kl. 19:55
Góður Vilhjálmur, ávallt góður.
Kveðja.
Loftur Altice Þorsteinsson, 27.6.2009 kl. 21:59
Icesave ævintýrið var ekkert annað en vel útfært Ponzi Scam, og hversvegna ætti íslenska þjóðin að súpa seyðið af því?
Hlakka til að sjá þig hér fyrir vestan...
gusig (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 23:25
Kostaður af samfó
Marteinn Unnar Heiðarsson, 27.6.2009 kl. 23:34
Og þínar greinar eru ekki litaðar?
Hermann (IP-tala skráð) 28.6.2009 kl. 09:50
Hermann, jú ég er litaður, en ég er ekki blaðamaður.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.6.2009 kl. 10:47
Hef nokkrar athugasemdir við pistil þinn sem ég vill gjarnan koma á framfæri við þig.
1. Þú segir: "Icesave svikamyllan er ekki "kollektief schuld" Íslendinga". Nú er það svo að þessi svikamylla sem þú réttilega nefnir var opinberlega studd af íslenskum ráðamönnum löglega kosnum af lýðveldinu Ísland. Þar á ofan dásömuð og undir fullum stuðningi íslensku þjóðarinnar og forseta vorum.
2. Einkennilegt að þú nefnir svikahrappinn Jón Gerreksson. Eftir að hafa verið hrakin allstaðar frá endaði hann á Íslandi, þar sem Íslendingar höfðu áræðni og þor til að koma af með kauða. þá var öldin önnur. Nú getum við ekki einusinni dregið ábyrgðamenn þjóðarinnar eða okkar eigin svikhrappa til ábyrgðar. Reiði okkar virðist vera hreint loft. Eða svo er henni bara beint á allt annað en raunverulegu svikahrappanna. Jafnvel sem hér, á fórnarlömbin, þá sem þeir plötuðu undir þjóðarskjóli Íslands.
3. Hef ekki lesið greinar þessa "blaðasnáps" sem þú kallar hann. Þekki ekkert til hans. En mér finnst þú fara ægi-óvarkárlega og ansi nálægt alvarlegri hótun síðast í texta þínum. Svo ég taki vægt til orða. Ég skil reiðina á bakvið. En þetta er langt yfir mál. Fyrir þína hönd vona ég að viðkomandi lesi ekki pistil þinn eða frétti af honum á annan hátt.
Thor Svensson (IP-tala skráð) 28.6.2009 kl. 10:56
Thor Svensson, Þakka þér fyrir ábendinguna og varnaðarorðin? Ekki það að ég telji að nokkur hafi lyst að setja Jan Gerritsen i poka. Ekki langar mig til þess. Gamlir Blaðamenn eru ekki þess virði. En í sumum löndum kála menn boðberum sannleikans sem allir blaðamenn telja sig stundum vera. En Jan Gerritsen er ekki neinn boðberi sannleikans, sýnist mér.
Hollendingar hafa lengið sloppið við að greiða fórnalömbum sínum, gyðingum, Indónesum, Súrínömum etc. bætur. En nú vilja þeir roðfletta Íslendinga sem ekki staðfestu ævintýri glæpamenna og "fyrirmenna" á Íslandi. Siðlaust.
Ég bið bara Gerritsen vænstan um að halda sig við sannindi, sérstaklega þar sem hann sjálfur hefur rómað útrásavíkinga.
Jan Gerritsen (geb. 1940, te Velp) was vanaf 1959, met onderbreking wegens dienstplicht, werkzaam als journalist, achtereenvolgens bij de Zwolsche Courant, Het Rotterdams Parool, de GPD (Gemeenschappelijke Persdienst) en – 21 jaar lang, tot zijn vut eind 2002 - bij NRC Handelsblad. Hij was correspondent voor de GPD in Brussel (1975-1981) en voor NRC Handelsblad in Parijs (1990-93). Bij NRC Handelsblad was hij o.a. chef binnenland, chef buitenland, diplomatiek redacteur en verslaggever. Hij was zes jaar voorzitter van de redactieraad van NRC Handelsblad en twee keer voorzitter van een NVJ-delegatie bij onderhandelingen over de dagblad-cao. Hij is (nog steeds) lid van de Rotterdamse havenpersclub ‚Kyoto‘ waarvan hij drie jaar voorzitter was. Woont sinds najaar 2002 in IJsland, waar hij drie jaar adviseur ladingstromen voor het Rotterdamse Havenbedrijf was. Levert regelmatig bijdragen over IJsland alsmede boekbesprekingen aan NRC Handelsblad, en werkt sporadisch voor andere media zoals Met het oog op morgen (NOS-radio). In 2006 in IJsland getrouwd met Inga Hlödversdóttir. Drie kinderen uit eerder huwelijk in Nederland. Schreef een boek, ‚De Noordzee‘, dat bar slecht werd verkocht.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.6.2009 kl. 12:25
Svo er Gerritsen meinfyndinn líka: http://weblogs3.nrc.nl/crisisgrappen/2008/12/05/verbazing/
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.6.2009 kl. 12:37
Thor virðist taka undir heldstu rök Samfylkingarinnar fyrir greiðslu Icesave-reikninganna, sem eru þau að ráðmenn þjóðarinnar (=Samfylkingin) hafi lofað Evrópusambandinu að greiða.
Í hádeginu var Árni Páll Árnason ráðherra Samfylkingarinnar að gefa yfirlýsingu um þetta: "Við (=Samfylkingin) erum búin að lofa að greiða Icesave og mannorðs okkar vegna verðum við að standa við þau loforð."Nú er raunveruleikinn sá að umboð ráðherra er takmarkað af "orði fólksins" (Stjórnarskránni). Árni Páll og aðrir "ráðamenn" verða að sætta sig við að þjóðin ræður á endanum, því sem hún vill ráða.
Í framtíðinni mun Samfylkingarfólk verða að fara með veggjum í Evrópskum veitslusölum, því að þjóðin mun ekki samþykkja greiðslur á Icesave. Lagalega og siðferðilega er ástæðulaust og raunar ógerlegt að Íslendingar taki á sig þennar skulda-klafa.
Loftur Altice Þorsteinsson, 28.6.2009 kl. 13:25
Greinilega ritskoður hér. Athugasemdir mínar koma ekki fram! :-( Nema ef vera skildi þessi.
Thor Svensson (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 17:45
Thor Svensson, (ef það er þitt rétta nafn). Tvær athugasemdir hafa komið frá þér og báðar hafa birst. Ef þú ert ekki því vitlausari, þá giska ég á að eitthvað sé að í tölvunni þinni, því allir geta gert athugasemdir við þessa færslu. Kannski vantar Intel í tölvuna þína, eða í þig? Hafðu samband við forráðamenn bloggsins, þeir geta kannski leyst vanda þinn.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.6.2009 kl. 06:40
Ég fyrirgef þér tölvuvankunnáttuna. Engin getur ekki verið sérfræðingur í öllu.
Tvær nýjar færslur frá mér komu aldrei fram. Það er ergilegt, en ekki í fyrsta skipti sem það gerist á moggabloggi. Hvorki fyrir mig eða aðra sem lent hafa í því sama. Engin ástæða fyrir þig að verða hörundssár yfir því, jafnvel þó þú hefðir átt einhvern þátt í því, þá er þetta jú þitt blogg!
Hvað er að nafninu mínu?
Thor Svensson (IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 20:01
Ekkert að nafninu. Fínt nafn. Ég fann þig bara ekki á www.ja.is, en þar finnur þú heldur ekki mig.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.7.2009 kl. 04:52
Með leyfi: Hvað er intel? Ætli ég sé með intel?
Sigurður Þór Guðjónsson, 1.7.2009 kl. 11:05
Sigurður Þór, þú ert INTEL. Þú þarft ekkert svoleiðis í tölvuna þína.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.7.2009 kl. 14:55
Sigurður Þór. Ég reikna með að Vilhjálmur meini að þú sért intel-lektuel. http://da.wikipedia.org/wiki/Intellektuel og þarmeð koma þínar athugasemdir sjálfkrafa alltaf á moggabloggi. Sumir eins og ég, eru bara stundum INTEL og fá þá ekki alltaf sínar athugasemdir birtar :-) Er það ekki nokkurnvegin rétt skilið Vilhjálmur? ;-)
Thor Svensson (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.