Leita í fréttum mbl.is

Hollenskur fréttasnákur

cartoon_20081011

Í nokkurn tíma hef ég fylgst međ skrifum hollensks fréttasnáps á Ísland, sem m.a. ritar greinar í NRC Handselsblad í Hollandi. Mađur ţessi heitir Jan Gerritsen og er skráđur til heimilis á Íslandi.

Ađ mínu mati hefur ţessi mađur ekki ţađ til brunns ađ bera sem góđur blađamađur ćtti ađ hafa. Greinar hans eru mjög litađar af ákveđinni pólitík á Íslandi, og stundum hefur hann greinilega ekki skiliđ ţađ sem hann er ađ skrifa um.

Mig grunar, ađ greinar hans gćtu hugsanlega veriđ ein af ástćđunum fyrir neikvćđni ţeirri sem sumir Hollendingar bera í garđ Íslendinga allra vegna umfjöllunanrinnar um Icesave i Hollandi. Hann fer t.d. međ fleipur í grein sinni: Akkoord over schuld Icesave, ţar sem skilja mćtti ađ Ísland hafi ţegar gengiđ frá samningum og samţykkt afarkosti Breta og Hollendinga. 

Ţegar ţessum samningi verđur hafnađ, hverju lýgur Gerritsen ţá í NRC?

Nú síđast sá ég Gerritsen bregđa fyrir á heimasíđu Jón Baldvins Hannibalssonar.

Viđ Jan Gerritsen og ađra Stórhollendinga segi ég bara:

Godverdomme, Nederlanders - Stop het Ijssave in je nauwe gaatje !

Íslendingar eiga ekki ađ ganga ađ meingölluđum samningum viđ Hollendinga, sem skildi nýlendur sínar eftir í betri ásigkomulagi en ţví sem ţeir ćtla ađ skilja Íslendinga eftir í nú.  Hollendingar kröfđu ekki eins mikils af Ţjóđverjum eftir síđari Heimsstyrjöld, og sćttu sig viđ ađ lepja dauđann úr skel međan ađ Ţjóđverjar fengu Marshall hjálp sem ţökk fyrir ţjóđarmorđin (sem margir Hollendingar hjálpuđum ţeim reyndar dyggilega međ).

Íslenskur almenningur ber enga ábyrgđ á mistökum hollenskra sparifjáreiganda. Hollendingar treystu (íslenskum) glćpamönnum á alţjóđamarkađi fyrir peningunum sínum. Hollendingar ávöxtuđu ekki peninga sína hjá íslensku ţjóđinni, ţeir létu glćpamenn fá ţá til ađ ávaxta ţá. En Hollendingar verđa ađ eiga ţađ viđ íslensku glćpamennina. Ţađ er veriđ ađ leita ţá uppi nú og frćgur dómari, madame Eva Joly, hefur veriđ fengin til ţess ađ vinna í ţví 4 daga í mánuđi.

Icesave svikamyllan er ekki  "kollektief schuld" Íslendinga. Ţetta tap gráđugra Hollendinga kemur ekki íslensku ţjóđinni viđ.  Viđ erum og vorum ekki međ evrur á tilbođi.

Skrifađu ţađ og skrifađu sannleikann, Jan Gerritsen! Mundu hvađ Íslendingar gerđu viđ nafna ţinn Jón Gerreksson..... Viđ getur orđiđ mjög reiđ ţjóđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Takk fyrir góđan pistil Vilhjálmur.

Sigurđur Ţórđarson, 27.6.2009 kl. 13:16

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Nokkuđ til í ţessu hjá ţér.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 27.6.2009 kl. 19:55

3 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Góđur Vilhjálmur, ávallt góđur.

Kveđja.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 27.6.2009 kl. 21:59

4 identicon

Icesave ćvintýriđ var ekkert annađ en vel útfćrt Ponzi Scam, og hversvegna ćtti íslenska ţjóđin ađ súpa seyđiđ af ţví?

Hlakka til ađ sjá ţig hér fyrir vestan...

gusig (IP-tala skráđ) 27.6.2009 kl. 23:25

5 Smámynd: Marteinn Unnar Heiđarsson

Kostađur af samfó

Marteinn Unnar Heiđarsson, 27.6.2009 kl. 23:34

6 identicon

Og ţínar greinar eru ekki litađar?

Hermann (IP-tala skráđ) 28.6.2009 kl. 09:50

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hermann, jú ég er litađur, en ég er ekki blađamađur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.6.2009 kl. 10:47

8 identicon

Hef nokkrar athugasemdir viđ pistil ţinn sem ég vill gjarnan koma á framfćri viđ ţig.

1. Ţú segir: "Icesave svikamyllan er ekki "kollektief schuld" Íslendinga". Nú er ţađ svo ađ ţessi svikamylla sem ţú réttilega nefnir var opinberlega studd af íslenskum ráđamönnum löglega kosnum af lýđveldinu Ísland. Ţar á ofan dásömuđ og undir fullum stuđningi íslensku ţjóđarinnar og forseta vorum.

2. Einkennilegt ađ ţú nefnir svikahrappinn Jón Gerreksson. Eftir ađ hafa veriđ hrakin allstađar frá endađi hann á Íslandi, ţar sem Íslendingar höfđu árćđni og ţor til ađ koma af međ kauđa. ţá var öldin önnur. Nú getum viđ ekki einusinni dregiđ ábyrgđamenn ţjóđarinnar eđa okkar eigin svikhrappa til ábyrgđar. Reiđi okkar virđist vera hreint loft. Eđa svo er henni bara beint á allt annađ en raunverulegu svikahrappanna. Jafnvel sem hér, á fórnarlömbin, ţá sem ţeir plötuđu undir ţjóđarskjóli Íslands.

3. Hef ekki lesiđ greinar ţessa "blađasnáps" sem ţú kallar hann. Ţekki ekkert til hans. En mér finnst ţú fara ćgi-óvarkárlega og ansi nálćgt alvarlegri hótun síđast í texta ţínum. Svo ég taki vćgt til orđa. Ég skil reiđina á bakviđ. En ţetta er langt yfir mál. Fyrir ţína hönd vona ég ađ viđkomandi lesi ekki pistil ţinn eđa frétti af honum á annan hátt.

Thor Svensson (IP-tala skráđ) 28.6.2009 kl. 10:56

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Thor Svensson, Ţakka ţér fyrir ábendinguna og varnađarorđin? Ekki ţađ ađ ég telji ađ nokkur hafi lyst ađ setja Jan Gerritsen i poka. Ekki langar mig til ţess. Gamlir Blađamenn eru ekki ţess virđi. En í sumum löndum kála menn bođberum sannleikans sem allir blađamenn telja sig stundum vera. En Jan Gerritsen er ekki neinn bođberi sannleikans, sýnist mér.

Hollendingar hafa lengiđ sloppiđ viđ ađ greiđa fórnalömbum sínum, gyđingum, Indónesum, Súrínömum etc. bćtur. En nú vilja ţeir rođfletta Íslendinga sem ekki stađfestu ćvintýri glćpamenna og "fyrirmenna" á Íslandi. Siđlaust.  

Ég biđ bara Gerritsen vćnstan um ađ halda sig viđ sannindi, sérstaklega ţar sem hann sjálfur hefur rómađ útrásavíkinga.

Jan Gerritsen

Jan Gerritsen (geb. 1940, te Velp) was vanaf 1959, met onderbreking wegens dienstplicht, werkzaam als journalist, achtereenvolgens bij de Zwolsche Courant, Het Rotterdams Parool, de GPD (Gemeenschappelijke Persdienst) en – 21 jaar lang, tot zijn vut eind 2002 - bij NRC Handelsblad. Hij was correspondent voor de GPD in Brussel (1975-1981) en voor NRC Handelsblad in Parijs (1990-93). Bij NRC Handelsblad was hij o.a. chef binnenland, chef buitenland, diplomatiek redacteur en verslaggever. Hij was zes jaar voorzitter van de redactieraad van NRC Handelsblad en twee keer voorzitter van een NVJ-delegatie bij onderhandelingen over de dagblad-cao. Hij is (nog steeds) lid van de Rotterdamse havenpersclub ‚Kyoto‘ waarvan hij drie jaar voorzitter was. Woont sinds najaar 2002 in IJsland, waar hij drie jaar adviseur ladingstromen voor het Rotterdamse Havenbedrijf was. Levert regelmatig bijdragen over IJsland alsmede boekbesprekingen aan NRC Handelsblad, en werkt sporadisch voor andere media zoals Met het oog op morgen (NOS-radio). In 2006 in IJsland getrouwd met Inga Hlödversdóttir. Drie kinderen uit eerder huwelijk in Nederland. Schreef een boek, ‚De Noordzee‘, dat bar slecht werd verkocht.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.6.2009 kl. 12:25

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.6.2009 kl. 12:37

11 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Thor virđist taka undir heldstu rök Samfylkingarinnar fyrir greiđslu Icesave-reikninganna, sem eru ţau ađ ráđmenn ţjóđarinnar (=Samfylkingin) hafi lofađ Evrópusambandinu ađ greiđa.

Í hádeginu var Árni Páll Árnason ráđherra Samfylkingarinnar ađ gefa yfirlýsingu um ţetta: "Viđ (=Samfylkingin) erum búin ađ lofa ađ greiđa Icesave og mannorđs okkar vegna verđum viđ ađ standa viđ ţau loforđ."

Nú er raunveruleikinn sá ađ umbođ ráđherra er takmarkađ af "orđi fólksins" (Stjórnarskránni). Árni Páll og ađrir "ráđamenn" verđa ađ sćtta sig viđ ađ ţjóđin rćđur á endanum, ţví sem hún vill ráđa.

Í framtíđinni mun Samfylkingarfólk verđa ađ fara međ veggjum í Evrópskum veitslusölum, ţví ađ ţjóđin mun ekki samţykkja greiđslur á Icesave. Lagalega og siđferđilega er ástćđulaust og raunar ógerlegt ađ Íslendingar taki á sig ţennar skulda-klafa.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 28.6.2009 kl. 13:25

12 identicon

Greinilega ritskođur hér. Athugasemdir mínar koma ekki fram! :-( Nema ef vera skildi ţessi.

Thor Svensson (IP-tala skráđ) 29.6.2009 kl. 17:45

13 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Thor Svensson, (ef ţađ er ţitt rétta nafn). Tvćr athugasemdir hafa komiđ frá ţér og báđar hafa birst. Ef ţú ert ekki ţví vitlausari, ţá giska ég á ađ eitthvađ sé ađ í tölvunni ţinni, ţví allir geta gert athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Kannski vantar Intel í tölvuna ţína, eđa í ţig? Hafđu samband viđ forráđamenn bloggsins, ţeir geta kannski leyst vanda ţinn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.6.2009 kl. 06:40

14 identicon

Ég fyrirgef ţér tölvuvankunnáttuna. Engin getur ekki veriđ sérfrćđingur í öllu.

Tvćr nýjar fćrslur frá mér komu aldrei fram. Ţađ er ergilegt, en ekki í fyrsta skipti sem ţađ gerist á moggabloggi. Hvorki fyrir mig eđa ađra sem lent hafa í ţví sama. Engin ástćđa fyrir ţig ađ verđa hörundssár yfir ţví, jafnvel ţó ţú hefđir átt einhvern ţátt í ţví, ţá er ţetta jú ţitt blogg!

Hvađ er ađ nafninu mínu?

Thor Svensson (IP-tala skráđ) 30.6.2009 kl. 20:01

15 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ekkert ađ nafninu. Fínt nafn. Ég fann ţig bara ekki á www.ja.is, en ţar finnur ţú heldur ekki mig.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.7.2009 kl. 04:52

16 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Međ leyfi: Hvađ er intel? Ćtli ég sé međ intel?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.7.2009 kl. 11:05

17 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur Ţór, ţú ert INTEL. Ţú ţarft ekkert svoleiđis í tölvuna ţína.

IntelInside

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.7.2009 kl. 14:55

18 identicon

Sigurđur Ţór. Ég reikna međ ađ Vilhjálmur meini ađ ţú sért intel-lektuel. http://da.wikipedia.org/wiki/Intellektuel og ţarmeđ koma ţínar athugasemdir sjálfkrafa alltaf á moggabloggi. Sumir eins og ég, eru bara stundum INTEL og fá ţá ekki alltaf sínar athugasemdir birtar :-) Er ţađ ekki nokkurnvegin rétt skiliđ Vilhjálmur? ;-)

Thor Svensson (IP-tala skráđ) 1.7.2009 kl. 15:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband