Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórnastríđ

Anders_Fogh_Rasmuss_
 

Ţađ er ekki bara á Fróni, ađ ríkistjórnin er komin í hár saman út af stríđinu á Gaza. Ţađ er hver höndin á upp á móti annarri í Danaveldi. En í Danmörku geta menn ţó enn tekiđ á málum í eigin landi.

En Danir eru alltaf ađ hugsa um aurinn. Ég held ađ dönsk utanríkistefna hafi aldrei fjallađ um annađ en ađ fá eitthvađ fyrir sinn snúđ. Međan íslensk utanríkismál er mikiđ til orđin ţörf utanríkisráđherrans ađ vera međ einhvern snúđ í fjölmiđlum, međan forćtisráđherran verđur ađ láta sér nćgja kleinur.

Tveir danskir ráđherrar hafa í hyggju ađ lögsćkja Ísrael vegna eyđileggingar bíla sem danska ríkiđ gaf hryđjuverkasamtökunum Hamas á Gaza, međ dönsk hjálparsamtök sem milliliđ. Í átökunum á milli Hamas og Ísraelshers eyđilögđust ţessir bílar. Ţeir voru notađir sem slysavarđstofur á hjólum. Enginn slasađist ţegar bílar ţessir eyđilögđust.  Ráđherrarnir, sem vilja fara í mál viđ Ísrael eru Per Stig Mřller og Ulla Třrnćs.

Síđustu fréttir af afrekum Per Stig Mřllers voru ţćr, ađ hann var upphafsmađur viđrćđna sem Danska sendiráđiđ í Beirút hefur reglulega viđ leiđtoga Hizbollah.  Ţađ finnst Möller hiđ besta mál, og afsakar ţessar viđrćđur međ ţví ađ ESB hafi enn ekki sett Hizbollah á hryđjuverkalista sinn.

Menn geta veriđ ađ gráta skađa á dauđum hlutum (bílum) í stríđi, en Danir hafi enn ekki greitt skađabćtur til fjölskyldna ţeirra sem ţeir sendu í dauđann á síđari heimsstyrjöld um leiđ og ţeir stálu fjármunum nokkurra ţeirra og eignum.  En kannski er ţađ ekkert einkennilegt. Brenglađ siđferđi er líka til í Danmörku. Ég afhjúpađi hvernig dönsk yfirvöld og bankar stungu eignum fórnarlamba sinna í eigin vasa, í bók minni Medaljens Bagside, sem hćgt er ađ fá lánađa á betri bókasöfnum á Íslandi.

Allt ađra afstöđu en Per Stig Mřller og Ulla Třrnćs tekur forsćtisráđherra Dana, Anders Fogh Rasmussen, sem ekki vill ásaka Ísrael fyrir eitt eđa neitt, og minnir á ađ ţađ var Hamas sem byrjađi ţessa hrinu á Gaza. Hann segir ađ Danir hafi engan rétt til ađ höfđ mál gegn Ísrael.  Hlustiđ á Anders Fogh Rasmussen hér á blađamannafundi í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband