Leita í fréttum mbl.is

Spámaðurinn sameinar oss - í lyginni

"Spámaðurinn sameinar oss" heitir ört stækkandi hópur í Jórdaníu undir stjórn 17 þekktra, vel menntaðra manna, þ.á.m. lögfræðinga, fjölmiðlafólks og þingmanna. Hópur þessi beitir sér fyrir banni , "Boykotti" og öðrum aðgerðum gegn dönskum vörum í Miðausturlöndum. Þessi hópur hefur góðan aðgang að fjölmiðlum og hefur á stefnuskrá sinni að breiða út boðskap sinn í gjörvöllum heimi múslíma.

Danir hafa auðvitað miklar áhyggjur af þessu, enda hafa þeir einblínt mikið á markaði í Miðausturlöndum og gloprað þeim niður annars staðar. Danskt efnahagslíf hefur verið í einhverju 1001 nætur ævintýri.

Danska utanríkisráðuneytið sendi nýverið danskan Palestínumann, Fathi El-Abed, sem búsettur er í Danmörku, á svokallaða "fact finding mission" til Amman til að rannsaka ástandið.

En ég hef líka verið í heimildaleit varðandi Fathi El-Abed, sem sendur var, og sem ég hef reyndar hitt. Ég vissi þó nokkuð um hann fyrir. Fahti sem er formaður Danska Palestínuvinafélagsins, hefur margoft lýst því yfir að Hizbollah séu góðgerðarsamtök sem aðeins beini réttmætum hernaði sínum að Ísrael.

 

The man behind

Fathi El-Abed stendur hér á bak við sómamann sem ég þekki vel

Niðurstaða Fathi El-Abeds er, að Danir eigi ekki að sniðganga samtökin "Spámaðurinn sameinar oss". Ekki furðar það mig, að Fahti El-Abed taki þessa hæð í pólinn. Hann hefur verið spyrtur við flokksmenn í Radikale Venstre, sem höfðu mottó í Síðari styrjöld. Það var "samstarf og samvinna" við nasistana sem hertóku Danmörku.

En Fathi hefur reyndar einnig sýnt okkur að menntun og völd í Miðausturlöndum tryggi ekki visku. Forsvarsmaður samtakanna "Spámaðurinn sameinar oss", Dr. Zakaria Al-Sheik, hafi samkvæmt Fathi El-Abed ranghugmyndir um hvað gerst hafði í Danmörku í kjölfar annarrar birtingar Múhameðsteikninganna.. Dr. Al-Sheik greindi Fahti frá því að Mjólkurvörusamsteypan ARLA ætlaði eitt kvöldið sem hann var í Amman í apríl sl., að biðjast opinberleg afsökunar á teikningunum í dönskum sjónvarpsfréttum. Fahti fór heim á hótelið og horfði spenntur á fréttirnar í Danmörku í tölvunni sinni, en enginn frá ARLA lagðist í svaðið. Þetta útlagði Dr. Al-Sheik daginn eftir sem að Anders Fogh Rasmussen hefði gripið í taumana og bannað ARLA að setja fram afsökunarbeiðni til múslíma. Fathi segir múslímaprest í Danmörku senda þessar lygafréttir til Amman. Ef það er rétt, er það ekki nein ný frétt.

Þetta sýnir okkur líka, að "menntað" fólk í Miðausturlöndum gengur út frá því að forsætisráðherra geti hringt í Sjónvarpsstöð og bannað fyrirtæki og sjónvarpsstöðinni að birta efni. Einræðisherrar Jórdan hafa auðvitað slík völd. T.d. þurfti ekki annað en símhringingu frá Hússein konungi 1970-71, þegar hann var búinn að fá nóg af róstursmönnum Palestínumanna í Jórdaníu. 7000 þeirra voru plaffaði niður af herjum Jórdana. Þetta hlýtur Fahti El-Abed, formaður Vinafélags Palestínu í Danmörku, að vita. Hatur sumra Palestínumanna í garð Jórdaníu er mikið.

Þegar dagblaðið Information (I) hringdi til Dr. Zakaria Al-Sheik og spurði hann um söguna um forsætisráðherra Dana sem átti að hafa hindra afsökunarbeiðni ARLA, og Al-Sheik (A) sagði reiður:

A:  The prime minister should not have prevented it. You limit freedom of speech, who do you do that?

I: Do you still believe that the prime minister prevented Arla from going on Danish TV and apologizing for the reprinting of the Muhmmad cartoons?

A: I'm not certain about that.

I: But you got this story from your source in Denmark?

A: Yes, we have our sources in Denmark, because we are journalists.

I: But do you still believe the story?

A: I don't know that, says Dr. Zakaria Al-Sheik and smiles, Do you want to work for us?

I: Yes, I would.

A: So tell me if it's correct.

I: The story is not correct.

A: We work with Danish media people

I: Can you tell me who they are?

A: No, unfortunately. As a journalist I can't reveal my sources,

Svona var nú samtal það.  Dr. Zakaria Al-Sheik, er ritstjóri blaðs og vefblaðsins factjo.com , sem er hægt að lesa á ensku. 

Að lokum er hér tvö lítil dæmi um fréttaflutning Factjo, sem sýnir hið anstyggilega gyðingahatur, sem er á bak við allar gerðir þessa hóps, sem nú ræðst á Danmörku:

http://www.factjo.com/factjo_en/fullnews.aspx?id=393

http://www.factjo.com/factjo_en/fullnews.aspx?id=383

http://www.factjo.com/factjo_en/fullNews.aspx?id=279  

Ég legg til að miljarðamjólkurspeninn ARLA setji á markaðinn milk shake, (mjólkurhristing), sem kallaður verður Dr. Al-Sheik í höfuðið á Dr. Zakaria hinum öfgafulla. Sheik sem hristir allan heiminn.

393_l
Hver er sendiboði Allah?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hej!

 Ursäkta att jag är anonym och att jag skriver på svenska vilket borde vara tillräckligt för att diskvalificera mig. Men jag befinner mig på andra sidan pölen och svenskan är mitt starkare språk och jag har en smula bråttom och skriver mer flyhänt på svenska.

Det är utan tvekan så att extrema muslimer mer än gärna drar fördel av vår generösa yttrandefrihet samtidigt som man i muslimska kretsar genast ropar på censur, så fort det gäller ämnen som är dem misshagliga. Dessutom får muslimerna lätt sina bröder i MÖ att tro att regeringar i våra länder styr massmedia och har bara att knäppa med fingrarna så tystar man budbäraren. Detta är för övrigt något i som inte bara kännetecknar arabländerna, så har det varit i alla diktaturer.

I Sverige har vi fått väldiga problem med muslimer som vill strypa debatten med dödshot. Det gällde redaktören på tidningen Örebrokuriren, som publicerade Muhammedbilder i solidaritet med Danmark och til försvar för yttrandefriheten. Konstnären och professorn Lars Vilks som tecknade Muhammed som rondellhund, fick sina fiskar varma; Han blev mordhotad och tre personer greps med ritningar över hans hus och sprängämnen och vapen hittades i minst en bostad. 

I samma veva höll imamer hatpredikningar i moskeer i Stockholmstrakten. Man sålde och distributerade dessutom kassetter med antisemitiskt budskap från Koranen, budskap som förövrigt finns i Hamas stadgar paragraf 7:

Domedagen kommer inte förrän muslimer bekämpar judar och dödar så till den grad , att när en jude gömmer sig bakom ett träd eller sten ,kommer trädet eller stenen att säga: Muslim det står en jude bakom mig. Kom och döda honom.

Dessutom spridde man det "täcka" budskapet att judar var apors och grisars avkomma!

Justitiekanslern  Göran Lambert granskade budskapet mot paragrafen om hets mot folkgrupp men väckte inte åtal. Det ansågs på gränsen för det tillåtna och själv var han tveksam.

Jag är övertygad om och det är många med mig att här i Sverige har vi en femte kolonn som inte är solidarisk med Sverige precis som ni har i Danmark. Vissa förorter till Stockholm anses " förlorade", exempelvis Tensta och Fittja. Ordföranden i Socialdemokraternas Kvinnoförbund, Nalin Pekgul, som själv är muslim har bott i Tensta, men flyttade  därifrån för sina barns bästa. Det hade blivit för farligt att vistas där. Hon har gång efter annan varnat för den hatpropaganda som sprids där i moskeer och muslimska föreningar. Det är en tickande bomb.

S.H. (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 12:37

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hej S.H., tak for dit besøg og indlæg, som er det første på svenska her på postdoc. Jeg deler din bekymring. Flere og flere mennesker gør det sikkert også.Der er en alvorlig skævhed i hvem må hvad, og hvem kan sige hvad.

Jødehadet blandt islamisterne og de mennesker som opfatter sig som Herrefolk, bliver tolereret af alt for mange naive mennesker i Vesten, mens hele verden er i flammer og ud af proportion på grund af en lille karikatur af en kultfigur. Under Anden verdenskrig var der også alt for mange naive mennesker, der alt for længe tolererede Herrefolkets ordrer og afskyelige budskab. Vi så hvad der skete, men nogle mennesker har intet lært.

I mit hjemland, findes der også naive mennesker, som ikke forstår at man i Danmark kan være bekymret, f.eks. for de terrorplaner som Al Queda akkarat nu planlægger i Danmark (ifølge Politiets Efterretningstjeneste/PET). Man fik sig dog en lille dukkert for nylig, da et månedsblad Sagan Öll (pandens til Populär Historia i Sverige) bragte en meget informativ artikel om Profeten Muhamed. Til artiklen havde man fremstillet en ganske sober og skikkelig tegning af Muhamed. Alligevel hidsede talsmanden for de islandske muslimer sig op og affyrede store ord i medierne. Tegningen verserer ikke i dag i den muslimske verden og islandske ambassader og interesser er ikke blevet angrebet. Al Qaeda er nok stadig ved at lede efter Island på landkortet. Man er ude efter Danmark og den danske Muhamedtegning fordi det er formålstjenligt i Islamismens krig mod frihed og vestlige værdier, hvor fatwaen er lige så almindelig som at man klipper negle. En Muhamedtegning i Island kan man ikke starte en krig med.

Når man ser, hvordan Danmarks kritikere i Jordans agitation er gennemsyret af antisemitisme, er det frygtindgydende at man i Danmark skal til at følge sendebuddets (El-Abed) råd om at man skal forhandle med disse kriminelle hetzmagere og hadeforbrydere. El-Abed er en erklæret støtter af Hizbollah og Hamas, men bilder samtidigt danskerne ind at han er en "demokratisk muslim". Hvis vi får flere rigtige demokratiske muslimer er der et håb. Hvis ikke, så bliver dagsordenen sat af folk som beordrer os på huggeblokken hver gang de bliver fornærmede over et eller andet, som er fuldstændigt ude af proportion.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.6.2008 kl. 15:37

3 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Mjög þörf umfjöllum Vilhjálmur og skemmtilegt að sjá viðhorf S.H. frá Svíþjóð. Ekkert kemur þeim á óvart varðandi Múslimi, sem kynnt hafa sér málið og þá er sama hvort menn hafa skoðað framferði Mújahidanna síðustu 14 árin eða síðustu 1400 árin.

Félagsskapurinn "The Messenger of Allah Unites Us" virðist hafa tekið þá opinberu afstöðu að mæla gegn ofbeldi, en í staðinn mæla þeir með viðskiptaþvingunum. Ef þetta væri almenn afstaða Múslima væri hægt að gleðjast, en auðvitað er þetta bara enn einn þáttur í blekkingarleiknum.

Þessu til sönnunar má benda á, að félagsskapurinn fordæmir nýlegt hryðjuverk við sendiráð Dana í Islamabad/Pakistan, en fordæmingunni fylgir sá varnagli að ábyrgðin sé Danskra yfirvalda fyrir að snúast ekki hatrammlega gegn þeim sem birtu skrípamyndirnar af Múhammad. Þannig segir félagsskapurinn, að þeir séu gegn ofbeldi, en það sé eðlilegt að aðrir Múslimir beiti hryðjuverkum ef þeim finnst þeir vera móðgaðir. Allir vita að Múslimum er fátt eðlislægara en að vera móðgaðir og fullir haturs.

Zakaria Al Sheikh þykist vera boðberi friðar, en það eru hagsmunir myrkrahöfðingjans Allah sem hann ber fyrir brjósti. Hann segir berum orðum að berjast verði gegn málfrelsi með öllum ráðum. Hann krefst alþjóðlegra laga sem líti á gagnrýni á Islam sem glæpsamlegt athæfi. Því miður verður að segjast, að Mújahidum er að takast að beyja málfrelsi Vesturlanda í duftið.

Loftur Altice Þorsteinsson, 13.6.2008 kl. 20:39

4 identicon

I just thought I would add the 4th language to this debate.

Jakob (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 21:06

5 Smámynd: Sigurjón

Finnst þér það skrýtið Vilhjálmur, þar sem þú er öfgafullur zíonisti, að því er virðist.  Alla vega finnst þér allt sem Ísraelsríki gerir frábært og allt sem múslimar gera stórkostlega slæmt.  Ég skora á þig að sannfæra heiminn um annað...

Sigurjón, 14.6.2008 kl. 02:11

6 Smámynd: Sigurjón

...Bara svo þú vitir það Vilhjálmur, ef þú ekki gefur góðar og gegnar röksemdarfærzlur við mínum athugasemdum (þ.e. ef þú hafnar þeim á óréttætum grundvelli), mun ég birta þennan pistil á mínu bloggi og opna fyrir athugasemdir þar, án þess að þú hafir nokkuð með það að gera.  M.ö.o. þú kemst ekki upp með ritskoðun á þessum pistli...

Sigurjón, 14.6.2008 kl. 02:15

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurjón, þú ert frjáls ferða þinna en verður að taka afleiðingum gerða þinna.

Ég hef aldrei sagt að allt sem Ísraelsríki geri sé frábært. Þú ferð því með staðlausa stafi.

Ég hef heldur aldrei skrifað að allt sem múslímar gera sé stórkostulega slæmt.

Þetta eru alvarlegar ásakanir!

Það er þitt að sannfæra og sanna, og þú segist hafa "góðar og gegnar röksemdafærzlur fyrir þínum athugasemdum". Hvaða athugasemdum, Sigurjón? Þetta eru staðhæfingar hjá þér og ekki athugasemdir. Lærðu fyrst muninn á þessu tvennu, og þá ertu velkominn.

Hvaða pistil ertu að tala um ???? Ég ritskoða ekki minn pistil, en mér er fullleyfilegt að útiloka þig ef mér sýnist svo. En hefur þú verið útilokaður? Ekki sýnist mér það. Ég hef birt tvær myndir af þér og bullið í þér þar að auki. Ekki getur þú krafist meir af mér? Það fara kannski einhverjir og lesa bloggið þitt eftir að þeir hafa lesið það sem þú segir hér.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.6.2008 kl. 06:52

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

..... Sigurjón, ég var bara að endursegja það sem dönsk blöð og aðrir miðlar skrifa, og læt ykkur í té óritskoðaðar upplýsingar frá "vel menntuðu fólki" í Jórdaníu, sem hatar frændur okkar Dani og gyðinga af öllu hjarta og vilja berja á okkur fyrir einhverja skrípóteikningu.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.6.2008 kl. 07:00

9 identicon

Þessi frétti ætti ekki að koma neinum á óvart.

Jólasveinarnir í Jórdaníu, sem lifa á styrkjum frá Bandaríkjunum og þrælahaldi í fabrikkum sínum, algjörlega eru að reyna að gera sig breiða og aulýsa sig. Eitt er ljóstt að Íslamska Klerkaveldið er vel skipulagt og sameinað í öllum Jihad aðgerðum gegn Ísrael og Vesturlöndum.

Ég held að það sé kominn tími á það að Vesturlönd fari að átta sig á þessu áróðursstríði Múslíma út um allan heim og fari að brjóta niður hugmyndafræðina sem stjórnar þessum ósköpum. Skilningur á hinu pólitíska Íslam er lykilatriði, og þá vita menn hvernig að þeir eiga að fást við vandamálið. Eða eins og Sun Ze kínverski spekingurinn sagði: ,,þekktu óvini þína." (bæði þá innanlands og utan).

Skúli Skúlason

Sk... ..Sk.. (IP-tala skráð) 14.6.2008 kl. 11:53

10 identicon

Sammála Einari. Þetta var óvænt áhlaup og nýtt bragð í málefnaglímunni.

 

S.H. (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 07:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bækur

Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband