Leita í fréttum mbl.is

Á tímum hinna löngu kuta

 
y166041419366187

Hér fyrir nokkrum kvöldum voru tveir Íslendingar á ferđ í Kaupmannahöfn. Ţessir kappar komu sér ískyggilega í vandrćđi, ţví erindi sem ţeir áttu í sjoppu, Bobbys Kiosk nćrri Istedgade, endađi međ ţví ađ annar ţeirra kom út úr sjoppunni án kóks og prins pólós, en međ sjö djúp svöđusár.

Nú telst máliđ hins vegar "upplýst": Íslendingurinn mun, samkvćmt vitnum, hafa veriđ uppivöđslusamur í sjoppunni og kallađ ţá sem ţar voru inni öllu illum nöfnum og var ţađ túlkađ sem kynţáttafordómar af vitnunum.  Ţetta mun hafa orđiđ til ţess ađ 17 ára piltur sem var gestur í versluninni stakk Íslendinginn 7 sinnum međ löngum, ólöglegum hníf. Křbenhavns Politi krafđist framlengingar gćsluvarđhalds yfir hnífstungumanninum, en nú greina fjölmiđlar frá ţví ađ dómari hafi leyst hnífstungumanninn úr haldi, ţar sem henni ţótti sýnt ađ ástćđan fyrir árásinni međ hnífinum vćri undangenginn kynţáttahatur Íslendingsins. Greinilegt er ađ dómaranum hefur ţótt "kynţáttafordómaákvćđi" danskra hegningarlaga vega ţyngra en ítrekuđ hnífstunga sem gefin er í kjölfar reiđi vegna ţess ađ heiđurs 17 ára manns var misbođiđ vegna láta og fordóma Íslendingsins. Ţađ er skrítinn dómur ađ mínu mati og einkennilegt réttarsköp!

Nú hefur ţađ einnig komiđ í ljós í íslenskum fjölmiđlum, ađ Íslendingurinn getur trútt um talađ, enda hefur hann sjálfur hlotiđ dóm fyrir hrottalegar líkamsárásir á Íslandi.

Óli Tynes blađamađur kynnti sér máliđ og hafđi meira ađ segja samband viđ góđkunningjakonu sína sem hefur selt pulsur ţarna í Istedgade um langan aldur. Hún bar eiganda sjoppunnar vel söguna.  Sjá hér og undrađist ađ svona hlutir gćtu átt sér stađ hjá Bobby. Óli Tynes virđist vera betur kunnugur ţarna bak viđ járnbrautastöđina i Kaupmannahöfn en ég.

Nú gengur laus 17 ára mađur sem hefndi sín á ofurölvi Íslendingi sem var međ rasisma á almannafćri. Stungumađurinn er frjáls mađur ţótt hann hafi reynt ađ myrđa mann međ ţví ađ stinga hann 7 sinnum. Árásarmađurinn hljóp reyndar brott af vettvangi en var gómađur af lögreglu. Nú situr hann viđ kjötkatla mömmu sinnar, en hans bíđur vćntanlega dómur. Annađ vćri út í hött.

Mér lék forvitni ađ grafa ađeins í máliđ, ţar sem ég á svo góđan farsíma og smá tíma aflögu. Ég hringdi í Anders Dorph, sem er lögreglusaksóknari hjá Lögreglu Kaupmannahafnar, og spurđi hann nokkurra spurninga. Hann treysti sér ađeins ađ svara einni spurningu en lét mér hins vegar ađrar upplýsingar í té. Hann vísađi svo restinni til ţeirrar deildar lögreglunnar sem hefur međ rannsókn málsins ađ gera.

Spurningin sem ég fékk svar viđ hjá Anders Dorph var:  17 ára piltur stakk viđskiptavin í sjoppu 7 sinnum eftir ađ honum ţótti hann verđa fyrir ađkasti kynsţáttafordóma viđskiptavinarins. Er hćgt ađ segja ađ grein hegningarlaganna um kynţáttafordóma vegi ţyngra á vogaskálum réttvísinnar en brot á ákvćđum um ólöglega eign og međferđ vopna, eđa alvarlegar líkamsmeiđingar og limlestingar?

Ţessu svarađi lögregluassessorinn, ađ embćtti hans hafi fariđ fram á framlengingu á gćsluvarđhald  hnífstungumannsins, en ađ dómarinn í málinu, sem hann talađi um sem konu, hefđi metiđ málsatvik ţannig ađ leysa bćri árásamanninn ţegar úr haldi, ţar sem vitni sögđu Íslendinginn hafa veriđ međ kynţáttafordóma. Dorph vildi ekki koma inn á persónulegt álit sitt á ţeim dómi, og undirstrikađi ađ embćtti hans hefđi fariđ fram á fangelsun. Hann gat ekki gefiđ mér dćmi um rasisma Íslendingsins. Dorph gat heldur ekki  svarađ öđru spurningum mínum. Hann benti mér ađ tala viđ Henrik Andersen hjá Kaupmannalögreglunni. Meira um ţađ síđar.

 

árás 2

Uppi stendur, ađ dómari hefur ákveđiđ, ađ mađur sem veitir 7 svöđusár vegna ţess ađ hann ćrđist út í fullan "öfgamann" frá Íslandi, megi ganga laus, ţó svo ađ hann hafi brotiđ allmörg ákvćđi hegningarlaga í tengslum viđ ađ hann réđst á Íslendinginn í Istedgade međ hnífi.

Vćgast sagt ţykir mér ţetta undarlegur dómur og ekki tel ég ađ öll kurl séu komin til grafar í málinu. Nokkrar spurningar mínar til Anders Dorph, sem hann gat ekki svarađ, setti hann hljóđan í smá stund. En hann gat ekki deilt viđ dómarann, ţó ađ hanni sći helst árásarmanninn bak viđ lás og slá ţar til dómur hefur falliđ í máli hans.

Mér ţykir líklegt ađ málalyktir verđi ađ hinn 17 ára árásarmađur "sleppi billega", og ađ "tekiđ verđi tillit" til rasisma Íslendingsins, sem ef til vill verđur ekki dćmdur fyrir rasisma, ţar sem hann "sćrđist" sjö stungusárum vegna reiđi unglings.  Rökrétt, ekki satt?

Hvađ gerđist ef ráđist yrđi međ hnífi á ferđamann frá múslímalandi í Kaupmannahöfn? Hingađ til hefur ţađ ekki gerst, og nú orđiđ eru árásir danskra múslíma á ekki-múslíma algengari. Leyfi ég mér ađ minna á morđiđ á Antonio Curra, ungum Ítala sem myrtur var á fjölförnu götuhorni í Kaupmannahöfn áriđ 2003. Mestu mótmćlin í sambandi viđ ţađ mál komu ađ mínu mati er ódćđismennirnir hlutu útvísunardóma i framhaldi af fangelsisvist.

Lögreglan fann t.d. aldrei arabana sem fyrir nokkrum árum lögđu til bandarísk gyđings međ hnífi, og sprettu upp nös hans. Bandaríkjamađurinn var túristi í hópi sem nýkominn var út úr kosher-café sem er ađ finna í kjallara safnađarheimilis gyđinga í miđri Kaupmannahöfn.

Ég heft oft í lestum Kaupmannahafnar og almannafćri séđ unga innflytjendur (nýbúa) sveifla vopnum sínum og ganga ögrandi um međ bardagahunda sína. Ástandiđ er ekki gott.

Vandamáliđ er ekki nýtt af nálinni. Lesiđ ţetta eđa ţetta . 12 ára hnífstingur á bókasafni. Á ţetta eftir ađ verđa verra?

Hnífavandamáliđ í Danmörku er stórt og hefur dómsmálaráđherra landsins og sumir flokkar i Folketinget veriđ mjög harđorđir. Dómarinn í borgarrétti Kaupmannahafnar virđist hins vegar ekki hafa heyrt ţau ađvörunarorđ stjórnmálamannanna og telur ađ viđeigandi sé ađ sleppa manni úr haldi sem stungiđ hefur annan mann sjö sinnum međ ólöglegu vopni.

Danska lögreglan er líka sek um áhugaleysi á ţeim vandrćđum sem hnífaeign unglinga veldur. Sjá hér og blandar saman orsakagreiningu og ósk um fyrirbyggjandi ađgerđir viđ atburđi líđandi stundar, sem ekki eru leystir. Hún telur ekki ađ bann viđ hnífum sé nein lausn. Kannski hefur hnífstungumađurinn heyrt ţađ og misskiliđ. Hnífur hans var nefnilega ólöglegur. Samt gengur hann laus vegna ţess ađ dómari í Kaupmannahöfn telur ađ hann hafi stungiđ sjö sinnum vegna ţess ađ hann sćrđist af orđum ölvađs Íslendings.

Til upplýsingar, get ég greint ţeim bloggvinum mínum sem sýnt hafa ţessu leiđinlega máli ţjóđfrćđilegan áhuga og sérstaklega ţeim sem íhugađ hafa uppruna ţess sem á sjoppuna Bobbys kiosk. Hann er upphaflega frá Pakistan og sonur eigandans, mun hafa veriđ í versluninni ţegar hnífstungurnar áttu sér stađ, og var hinn 17 ára hnífstungumađur vinur sonar eigandans.

 

trúin gamla trúin

Lok allt annađ, sem reyndar kemur umrćddu máli ekki viđ. Áhugi minn á málinu jókst til muna, ţegar ég heyrđi ađ kona hefđi kveđiđ upp dóminn sem leysti stungumanninn úr haldi. Kona nokkur var á tíma dómari í borgarréttti  Kaupmannahafnar. Ég veit reyndar ekki hvort hún vinnur ţar enn eđa hvort hún er sama konan sem ákvađ ađ 7 stungur séu nein ástćđa til frelsisskerđingar. Hún er dóttir dansks embćttismanns, sem á stríđsárunum sendi saklausa gyđinga í dauđann í Ţýskalandi, m.a. mann, Fritz Schlesinger, sem átti son međ íslenskri konu. Enginn hrópađi "rasismi" ţá og gyđingar stungu ekki ţađ sem níddust á ţeim međ hnífum. Rasismi er lítiđ orđ sem gyđingarnir gátu ţví miđur ekki veifađ međ, eins og ungir innflytjendur gera í dag.

Í dag er ekki einu sinni hćgt ađ biđja innflytjendaungling um ađ standa ekki á miđjum hjólastígum og hindra umferđina. Ţá er hrópađ "Racist" á eftir manni. Ţađ er best ađ segja ekki neitt á móti, ef ţeir eru međ hníf, ţví lögreglunni ţykir ţađ greinilega enn allt í lagi. Ţeir eru of uppteknir í ađ úthugsa fyrirbyggjandi ađgerđir hjá komandi kynslóđum hnífanotenda  til ţess ađ stoppa vandann.

Stundum spyr ég sjálfan mig, hvort menn séu hrćddir viđ ađ taka á hlutunum í Danmörku?

sparka og stinga


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er ţörf umrćđa Vilhjálmur, og ég hvet ţig til ađ kafa dýpra, og láta okkur vita hvers ţú verđur vísari.

Kveđja

Benedikt Sigurđsson (IP-tala skráđ) 31.5.2008 kl. 16:33

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég kafa eins djúpt og ég kemst, Benedikt.

Hér fékk ég áđan athugasemd frá góđum manni, en fyrir slysni varđ mér á ađ eyđa henni. Honum ţótti óviđeigandi ađ ég birti myndir af dreng viđ trúarathöfn í Íran. Mér finnst ţađ ekki óviđeigandi. Íslam elur hjá ţví hjá börnum sem fullvaxta fólki ađ berjast beri gegn óvinum trúarinnar, vantrúuđum og heiđingjum međ öllum ráđum og ţeir eru tilbúnir ađ beita hnífum og sćrast í ţeirri baráttu.

Gott ţiđ hafiđ ţjóđkirkjuna á Íslandi, ég segi bara ekki annađ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.5.2008 kl. 19:39

3 identicon

Heill og sćll. 

Égg held ađ ţú ćttir frekar ađ koma úr kafinu. Íslenskur fyllidólgur lendir í slag og er slćgđur í Istedgade. Ţađ er nú varla fréttnćmt og óţarfi ađ bregđa brandi ţess vegna. Hann hefur bara veriđ sauđdrukkinn og mannýgur eins og hrútur á fengitíma og sjoppustrákurinn séđ hvađ hann var kindarlegur ţessi og ćtlađ ađ nota á hann ađferđina viđ páskalambiđ.

Eru menn ekki yfirleitt látnir lausir úr haldi ţegar málavextir liggja fyrir og ekki talin hćtta á ađ ţeir spilli sakargögnum? Er ţetta ekki bara ţađ? Venjulegur réttargangur í Evrópuríki. Dómarinn taldi sjoppustrákinn hafa veriđ í nauđvörn gagnvart hinum og rasíski fyllidelinn fór gangandi af vettvangi. Laskađri var hann ţó ekki ţrátt fyrir sárin sjö. Svo geta ţeir Istedgötumenn notađ „de lyse nćtters tid“ til ađ kćra hvorn annan fyrir hnífsstungur og rasisma. Og löggan getur kćrt sjoppustrák fyrir ólöglegan vopnaburđ og allir verđa ánćgđir. Eđa hvađ?

Kveđja góđ.

K.S. 

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 31.5.2008 kl. 23:04

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Heill ţér Kristján,

ţú hlýtur ađ vita meira um ţetta mál en ég. Rétt er ţađ, heill gekk fyllidólgurinn út úr sjoppunni, ţví hann var stunginn utan sjoppunnar samkvćmt ţeim upplýsingum, sem ég fékk hjá Henrik Andersen hjá Lögreglunni í Kaupmannahöfn. Á myndböndum úr sjoppunni kemur ekkert fram sem sýnir stungur hins 17 ára árásarmanns. Blóđtap var verulegt og varđ ţađ íslensku byttunni líklega til happs og ef til vill til lífs, ađ löggan var i nánasta nágrenni ađ leita ađ eiturmorđingjum. Sumir blađamenn sem ég hef talađ viđ halda ţví fram ađ vitnin í málinu séu einmitt slíkir einstaklingar og ađ "Bobby" ţurfi ađ borga ţeim til ađ halda kjafti.

Ţađ er heldur ekki nein venja ađ menn séu sendir heim úr fangelsi ţegar máliđ telst uppvíst. Lögreglan krafđist fangelsunar fyrir morđtilraun í ţessu máli. Ţađ gefur venjulega 3ja vikna varđhald til ađ byrja međ, sem er framlengt. Ţar fyrir utan var árásarmađurinn međ ólöglegt vopn, hljóp af vettvangi og reyndi ađ koma vopninu fyrir kattarnef, allt atriđi sem venjulega gera ađ varđhaldi er krafist.

Dómarinn gleymdi líka ađ athuga hvort pilturinn stunguglađi hefđi áđur hlotiđ dóma eđa veriđ ađili í lögreglurannsókn.

Máliđ endar ekki fyrr en ţađ hefur veriđ rannsakađ ađ fullu. Lögreglan í Kaupmannahöfn er nú ţví miđur ekki ţekkt fyrir ađ vera sú klárasta í heiminum og nú í vikunni kom í ljós ađ háttsettur mađur ţar er einn af ţeim níđingum sem löggan og ţjóđfélagiđ sćkist mest eftir ţessa dagana. Hann var ađ reyna viđ stúlkubarn á 13. ári á veraldarvefnum, sem reyndist vera blađamađur á Ekstra Bladet  sem var vel komin yfir fermingu. Löggan sat lengur í varđhaldi en hnífsstungumađurinn sem sćrđi íslensku fyllibyttuna.

Ţađ er margur misjafn mađurinn í nágrenni Istedgade.  

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.6.2008 kl. 04:40

5 identicon

Sćll enn og aftur.

Nei, ég veit ekkert um ţetta, annađ en ţađ litla sem hefur komiđ í blöđum hér. Svona mál eru ţađ algeng ađ ţau vekja ekki lengur eftirtekt. Ţó er enn fremur sjaldgćft hér á Íslandi ađ vopnum sé beitt í götuslagsmálum en stundum í ránum á verslunum og sjoppum. Rasismi og útlendingahatur koma hinsvegar alloft viđ sögu í átökum „on the waterfront“ í Reykjavík skilst mér af frásögnum. En hefur ekki boriđ á góma fyrir dómstólum svo ég viti til.

Manni ţykir vissulega alltaf umhugsunarefni ţegar ofbeldismönnum er sleppt eftir yfirheyrslur, en ţađ gerist alloft. A.m.k. hér á landi. Og fyrir ţví eru ákveđnar réttarfarslegar forsendur sem mađur getur svo veriđ sammála eđa ósammála. Ég veit ađ í danska réttarkerfinu hefur tíđkast ađ beita langri gćsluvarđhaldsvist og langri einangrunarvist ţegar sakamál eru til rannsóknar. Stundum hefur gagnrýni mannréttindasamtaka beinst ađ ţessu og dćmiđ um „byttuna á Bobby's kiosk“ er sannarlega ekki ţess eđlis.

Ef dómarinn hefur tekiđ vafasaman vitnisburđ gildan er ţađ auđvitađ athugunarefni. Og gćti orđiđ tilefni til málssóknar, býst mađur viđ. Eins er ef mútugreiđslur koma viđ ţessa sögu. En ţađ sem mér finnst sérkennilegast viđ ţetta er ţađ ađ dómarinn skyldi hafna kröfu lögreglu um gćsluvarđhaldsvist vegna morđtilraunar. Dómarinn ákvađ sem sagt ţar og ţá ađ atvikiđ vćri ekki morđtilraun heldur nauđvörn. Ef allt er međ felldu ćtti svoleiđis niđurstađa ađ byggjast á traustum og ótvírćđum vitnisburđi. En svo geta svona mál líka klúđrast vegna mistaka hjá lögreglu og ákćruvaldi. Ekki veit ég hvort ţađ hefur gerst ţarna.

En ţađ skiptir alltaf máli hver réđst á hvern. Ef  rasistadólgurinn átti upptökin ađ átökunum veikir ţađ stöđu hans verulega og er vćntanlega meginforsenda ţess ađ um nauđvörn hafi veriđ ađ rćđa hjá hinum. Svo hlýtur aldur hnífamannsins ađ hafa áhrif ţarna. 17 ára mađur telst barn ađ lögum er ekki svo? Málsmeđferđin hefđi ţví alltaf orđiđ önnur en ef um fullorđinn einstakling hefđi veriđ ađ rćđa.

Og ég tek undir ţađ međ „góđum manni“ ađ myndbirtingin af blóđuga piltinum međ sveđjuna er út í hött međ umfjöllun um svona mál.

Lifđu heill og gakktu á góđum vegum en ekki Istedgade.

K.S. 

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 1.6.2008 kl. 10:08

6 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Sćll Vilhjálmur

 Alltaf gaman ađ lesa pistlana ţína! Ţetta er sérkennilegt mál.

Anna Karlsdóttir, 1.6.2008 kl. 13:26

7 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

athyglisvert mál. ţó finnst mér ekki rétt ađ tengja konuna (dómarann) viđ afglöp föđur hennar. hún getur međ engu móti boriđ ábyrgđ á ţví sem hann gerđi.

Brjánn Guđjónsson, 1.6.2008 kl. 14:07

8 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ég hef fjallađ um ţessa morđtilraun á bloggsíđu minni. Líklega varđ umfjöllunin til ţess, ađ Mogginn lokađi á tengingu mína viđ fréttir blađsins. Ađ sögn lćvirkjans í Hádegismóa, urđu einhverjir ótilgreindir lesendur til ađ mótmćla skrifum mínum og Mbl. lćtur ekki spyrjast ađ eitthvađ sé birt á ţess vegum sem gćti skađađ hagsmuni nýrra eigenda blađsins.

Ađ mínu mati, er eđli málsins eftirfarandi:

Hnífa-árásin var morđtilraun ađ yfirlögđu ráđi. Hundtyrkjarnir biđu Danskra fórnalamba vopnađir hnífum og járnstöng. Ţađ var síđan tilviljun ađ Íslendingarnir urđu fyrir árásinni. Fyrir tyrkina voru útúr-drukknir Íslendingarnir ţeir "trúleysingar" sem ţjónar Allah biđu eftir.

Ég bendi á ţađ sem einhver nefndi einnig, ađ tilrćđismennirnir lögđu á flótta og fóru huldu höfđi. Ekki bendir slík hegđun til sjálfsvarnar, enda tel ég slík rök fáránleg.

Vilhjálmur nefnir nýlegt morđ á pilti í Kaupmannahöfn og var sá stunginn sjö stungum. Nú vill svo til ađ heiđingjum og múslimum er talan sjö heilög, en á mjög ólíkan hátt. Međ heiđ-ingjum (heiđurs-mönnum) tengist talan sjö kćrleika, enda nafn tölunnar hiđ sama og nafn ástargyđjunnar Sjafnar (Sjöfn = seven = sieben). Međ múslimum tengist talan Satan og gera ţeir sér leik ađ ţví ađ kasta grjóti í táknmyndir Satans og skal kastađ sjö sinnum.

Ég tel líklegt ađ stungurnar sjö séu táknrćnar fyrir baráttu stungumannsins/mannanna gegn Satan sem hann/ţeir sjá í öllum öđrum en Mújahidum í ţjónustu Allah. Ef tilgáta mín er rétt, mun ekki verđa lát í bráđ á sjö-stungu-árásum í Danmörku.

Kristján hefur uppi skammarlegan málflutning, sem byggist einkum á ađ hallmćla Íslendska piltinum sem fyrir morđ-árásinni varđ. Tína má til nokkur miđur smekkleg ummćli Kristjáns:

Íslenskur fyllidólgur lendir í slag og er slćgđur í Istedgade…….Dómarinn taldi sjoppustrákinn hafa veriđ í nauđvörn gagnvart hinum og rasíski fyllidelinn fór gangandi af vettvangi…….Ef rasistadólgurinn átti upptökin ađ átökunum veikir ţađ stöđu hans verulega og er vćntanlega meginforsenda ţess ađ um nauđvörn hafi veriđ ađ rćđa hjá hinum.

Ekki ţarf ađ fara orđum um, hvar ţessi Kristján Abdullah skipar sér í sveit.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 2.6.2008 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband