Leita í fréttum mbl.is

Ég leitađi Múhameđs

Mig langađi svo mikiđ ađ sjá "teikningu Illuga Jökulssonar" af Múhameđ. Allir tala um hana án ţess ađ sýna hana. Ég sló ţví inn "Múhameđ og Illugi" á Google og ekkert kom. Ţvínćst sló ég bara "Múhameđ" og ţá kom ýmislegt í ljós. Á fjórđu googlesíđu kom ţetta:

 muhammed örn

... af Múhameđ spámanni nýveriđ.
50 x 50 - 2kb - jpg
www.mbl.is

Mađur verđur greinilega ađ passa sig. Ekki má slá mikiđ á Múhameđ fyrr en svona brennandi áhugi manns á frćgu fólki kemur manni í koll. 

Svo báru hausaveiđar mínar loks árangur ţví ég fann Muhammeđ bin Illuga. Ég er ekkert hrćddur viđ ađ birta ţessa margumtöluđu forsíđu.

Múhamed bin Illuga

Ég leyfi mér líka ađ benda á ţennan fróđleik fyrir ţá sem vilja sjá fornar myndir af Múhameđ, međ eđa án hulinshettu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Ţađ er nú töluverđur svipur međ ykkur tveimur. Spurning ađ ţú settir vefjahött yfir skallann og tćkir af ţér gleraugun!

Snorri Bergz, 24.3.2008 kl. 10:49

2 Smámynd: Jóhanna Garđarsdóttir

Ekki myndađ mér afgerandi skođanir á myndbirtingamálum af Múhameđ, ...en sé ekki betur á linkinum sem fylgir ( ţennan fróđleik ) ađ margar myndir eru til af spámanninum og erkiengillinn Gabríel hefur fylgt honum og boriđ í hann bođskapinn eins og ađra menn sem mađur hefur heyrt um. Voru ţeir sömu trúar Jesú og Múhameđ ? Ţetta eru ađ verđa 15 alda sćrindi Múslíma.  ...En svo segir sagan ađ Múhameđ vildi ekki láta teikna sig svo hann yrđi ekki dýrkađur eins og dýrlingur en svo dýrka Múslímar Múhameđ eins og dýrling og meira en ţađ. Er Múhameđ ţá sćrđur???

Jóhanna Garđarsdóttir, 24.3.2008 kl. 16:03

3 Smámynd: Sveinn Ólafsson

Vilhjálmur, ţú ert spámannslegur!

Sveinn Ólafsson, 24.3.2008 kl. 17:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband