Leita í fréttum mbl.is

Vers um Per

Per

Ţetta er hann Per. Hann er enn utanríkisráđherra Dana. Hann vildi ekki, af siđferđilegum ástćđum, hitta Paul Wolfowitz á Íslandi í síđustu viku og bađ Valgerđi Sverrisdóttur ađ skrifa Wolfowitz bréf ţar sem ţađ var tilkynnt. Wolfie er í vondum málum.

En í dag tók Per á móti utanríkisráđherra Írans í Kaupmannhöfn. Hvađa ástćđur eru fyrir ţví veit ég ekki, en vart geta ţćr veriđ siđlegar. Líklegast vilja Danir selja meira til Íran. Hefđ er fyrir slíku í Danmörku. Danir seldu mikiđ til nasista á stríđsárunum. Ţeir seldu frelsi sitt.

Utanríkisráđherra Írans, Manouchehr Mottaki kennir í sífellu Bandaríkjamönnum og Ísraelum um all ţađ sem miđur fer í heiminum. En hvernig er ástandiđ í Íran?

Danir reyna allt sem ţeir geta ađ senda flóttamenn til Íran. Ég hef barist fyrir ţví ađ írönskum feđgum var bjargađ frá ţví óđs manns ćđi. Ég fór í spurningartíma í danska ţinginu, ţar sem baunađ var á Per vegna greinar sem ég skrifađi í Politiken. Per sat ţar og laug alla fulla! En yfirvöldum tókst samt sem áđur ekki ađ senda mennina úr landi.

Per langar ekki ađ hitta Wolfowitz, en han hittir ólmur Mottaki yfirböđul frá Íran. Ţađ verđur líklega Per verst á endanum ađ hafa móttekiđ Mottaki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Politiken greindi frá ţví í gćr ađ íranski ráđherran, Mottaki, hafi veriđ kćrđur til lögregluyfirvalda í Danmörku eftir heimsókn sína.  Mottaki var ţáttakandi í pyntingum á írönskum útlaga áriđ 1988. Mađurinn sem var pynađur, Abdol-Hassan Mojtahedzadeh, hefur fengiđ merkan danskan lögfrćđin í liđ međ sér.

Hvorki íranska sendiráđiđ eđa Per Stig Mřller vilja tjá sig um máliđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.5.2007 kl. 16:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband