Leita í fréttum mbl.is

Ferđafólkiđ er í bráđri hćttu!

Norskir tatarar 

Tónelska ferđafólkiđ, sem allir eru ađ tala um, eru Roma, ţ.e.a.s. sígaunar. Áđur fyrr voru sígaunar og tatarar oft sjómenn í Noregi. Sumir komu til Íslands.

Norđmenn eru vanir ađ senda sígauna úr landi. Ţeir lokuđu á ţá áriđ 1927 og boluđu mörgum burt. Seinna var ţetta fólk í flestum tilfellum myrt í útrýmingu nasista á fólki sem minnti ţjóđverja á mannlegt eđli. Sígaunar og tatarar (Sinti), sem enn voru í Noregi, átti ađ koma fyrir kattarnef áriđ 1943, en ţví var sem betur fór aldrei komiđ í verk. Eftir stríđ reyndu norsk yfirvöld ađ sundra tatarafjölskyldum og ţvinga ţćr til fastrar búsetu. Norskar sígaunakonur voru vanađar međ valdi og börn voru tekin frá fjölskyldum sínum og nauđgađ. Norđmenn eru enn ekki búnir ađ bćta fyrir ţessar hörmulegu ađfarir ađ ţessum minnihlutahópi í landi sínu. Norđmenn ćtluđu sér líka ađ setja peninga og eignir ţeirra 769 gyđinga sem voru sendir til Auschwitz í ríkiskassan.

Ég beini ţeim óskum til íslenskra yfirvalda: Frelsiđ ţađ fólk sem ţiđ senduđ úr landi úr klóm Norđmanna. Sagan sannar ađ ţeim er ekki treystandi í međferđ sinni á farandsfólki.

Hér getiđ ţiđ lesiđ örlítiđ um LOR, Landsorganisasjonen for Romanifolket í Noregi


mbl.is Norska útlendingastofnunin í viđbragđsstöđu vegna Rúmena
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband