Leita í fréttum mbl.is

Afi minn á Hofi

Afi á Hofi 2

Villi (Vilhelm) afi, sem ég greindi frá um daginn, var mér afar góđur og ađ sjálfsögđu líka hún amma Berta, konan hans. Ţegar ég var lítill fór afi til Grikklands. Ţađ hefur veriđ 1966. Ţá var afi 63 ára. Ég man ađ viđ ókum til Hafnarfjarđar til ađ kveđja hann. Hann fékk far međ togara, sem var seldur til Grikklands. Mér leist ekkert á dallinn, en til Grikklands komst hann međ áhöfn og vinum afa. Amma vildi ekki fara međ. Ţegar afi dó fyrir tćpum 14 árum á 91. aldursári komu í leitirnar myndir, sem teknar höfđu veriđ af honum og ferđafélögum hans í Panţenon hofinu í Aţenu. Myndirnar hafa líklegast veriđ teknar af einum af ţeim fjölmörgu ljósmyndurum sem eitt sinn sveimuđu um Akrópólis hćđ og tóku myndir af ferđamönnum. Filmur voru sendar međ sendisveini niđur hćđina og ţegar fólkiđ kom niđur voru myndirnar tilbúnar. Mér ţótti mjög merkilegt ađ afi minn hefđi veriđ í Grikklandi og síđar ţegar ég kom ţangađ í fyrsta skipti áriđ 1986 var mér hugsađ til ţessarrar farar hans ţegar ég sat og virti fyrir mér Aţenu međ Irene, konu minni, í aprílsólinni hátt yfir skarkala borgarinnar. Afi og ég rćddum mikiđ um ferđir okkar til Grikklands. Hann talađi um ţađ sem hann hafiđ séđ áriđ 1966 og ég sagđi honum frá Aţenu áriđ 1986 og hann kannađist viđ allt.Tuttugu ár virtust ekkert skipta neinu máli fyrir afa.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband