Leita í fréttum mbl.is

Zensurstelle Gamlar Glansmyndir

zensur.jpg

Nýlega bauđ einn ágćtur blogg- og facebókarvina minna mér inn í lokađan hóp á FB sem ber nafniđ Gamlar Ljósmyndir.

Ég skođađi oft myndir á ţessari síđu og gat í fáeinum tilvikum gefiđ upplýsingar sem menn leituđu ađ. Ţađ er gaman af skođa gamlar ljósmyndir. Ţćr stađfesta hve ung viđ erum.

volvo_1800.jpg

Fyrir um ţađ bil viku síđan gerđi ég athugasemd um bílamynd og setti ţessa mynd af konu sem vann "dýrlingsbílinn" í vöruhappadrćtti SÍBS áriđ 1969 og ég spurđi menn um númeriđ á gráa silfurlitađa Volvo 1800 bílnum sem ók um götur Reykjavíkurborgar áđur en konan á Hringbrautinni vann hvítan bíl sömu gerđar. Meir ađ segja Egill Helgason bauđ (rangt) í númeriđ á gráa Volvóinum en man vel eftir honum eins og ég. Allir strákar vildu eiga svona bíl.

Svo gerist ţađ ađ ég er fjarlćgđur af FB-hópnum Gamlar Ljósmyndir. Ţađ ţykir mér auđvitađ skrýtiđ og hef samband viđ Guđjón Friđriksson sagnfrćđing sem er einn af umsjónarmönnum Gamalla Ljósmynda. Hann kunni engar skýringar á ţessu. Fólk sem hafđi lćkađ fćrslur mínar og gert umsagnir viđ myndir ţćr sem ég setti inn tóku ađ hafa samband viđ mig og spyrja mig hvort ég vćri hćttur í hópnum.

Ég hćtti ekki og fjarlćgđi mig heldur ekki úr ţessum fríđa flokki sem nú telur yfir 4500 manns. Ég varđ hins vegar fyrir ritskođun, ţví á Íslandi eru ákveđnar fígúrur úr sögu Íslands, sem voru ljósmyndađar, álíka heilagar og spámađurinn mikli er fyrir ţorra núslíma. Ég móđgađi minningu Gunnars Gunnarssonar međ ţví ađ birta myndir af honum í Ţýskalandi, t.d. mynd af Gunnari ţar sem hann kemur stoltur af fundi hjá Hitler.

gunnar_hittir_hitler_1a_lille_1254162.jpg

Gunnar er hetja á Íslandi

konungskoman_1921.jpg

Ţađ voru fjandakorniđ ekki myndir af konungskomunni áriđ 1921 sem ég birti međ spurningu um hvar mađur gćti skođađ kvikmynd Bíó-Petersens um komuna, eđa mynd af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur međ útrásarvíkingum í Kaupmannahöfn sem ollu útilokuninni. Ég birti líka mynd af Hermanni Jónassyni í Danska sendiráđinu áriđ 1937, ţar sem hann sagđi skođanir sínar á gyđingum.

Nei, mig grunar ađ Gunnar Gunnarsson sé svo helgur sumum framsóknarkommunum á Íslandi, ađ ekkert megi segja um hann og engar myndir megi birtast af honum. Gunnarsstofa á Skriđuklaustri birtir t.d. engar myndir af Gunnari ţar sem hann er á sjarmaferđ međal nasista í Ţýskalandi. Ég hélt ţví fram á Gamlar Ljósmyndir ađ hann hefđi veriđ nasisti, gagnstćtt mönnum eins og Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni sem hafa hreinsađ hann međ ţeim barnalegu rökum ađ Gunnar hefđi ekki getađ vitađ neitt um ósköpin sem síđar hentu gyđinga og ađra. Ţađ er auđvita tóm tjara. Gunnar vissi vel hvađ var ađ gerast í Ţýskalandi fram til 1939.

sendira_i.jpg

Hermann í Danska sendiráđinu í Reykjavík sama kvöldiđ og hann lýsti ţví yfir ađ Ísland vćri hreint, norrćnt land og ađ allir gyđingar sem inn í landiđ hefđu komist myndu verđa sendir út aftur.

 

Ţormars ţáttur Skriđu

Svo vill til ađ mađur međ ćttanafniđ Ţormar ćsti sig mjög viđ gamla ljósmynd af Gunnari Gunnarssyni sem ég setti inn. Hann upplýsti ađ hann vćri afkomandi bónda sem selt hefđi Gunnari Skriđuklaustur.

Einn eiganda kaffihússins Babalú á Skólavörđustígnum skildi einnig eftir sig athugasemd ţar sem hann taldi óviđeigandi ađ birta mynd af Gunnari hjá Hitler. Ég vissi ekki betur en ađ mađurinn sem Gunnar heimsótti í Berlín hafi myrti suma ćttingja annars eiganda Babalús,sem reyndar er giftur ţeim sem taldi myndina óviđeigandi á "Gömlum ljómyndum".

gunnar_koenigsberg_1_a_lille.jpg

Svo skemmtilega vill til ađ annar mađur međ ćttarnafniđ Ţormar er einnig umsjónamađur á FB-Gamlar Ljósmyndir. Ég hef spurt hann líkt og Guđjón Friđriksson sagnfrćđing. Andstćtt Friđrik er Sigurđur Ţormar ţögull sem gröfin.

Menn ćttu ekki ađ kalla sig "Charlie Hedbo", ef ţeir ţola ekki ađ sjá Gunnar Gunnarsson í nasistaham. Fólk sem fárast yfir spámannamyndum, ţolir greinilega ekki ljósmyndir af Gunnari Gunnarssyni ţegar hann kemur međ sćlusvip af fundi međ Hitler.

Ritskođun sú og útilokun sem ég varđ fyrir á Gömlum Ljósmyndum sýnir mér ýmislegt. Frelsiđ er svo sem svo á Íslandi. Ég er ţó ţakklátur fyrir ađ ég hafi ađeins veriđ veriđ útilokađur en ekki hálshöggvinn. S(Í)S liđar Gamalla Ljósmynda eru enn í DDR-ađferđunum. Kannski koma blóđugri dagar?

Ţađ er gaman ađ skođa gamlar ljósmyndir, ţćr stađfesta hve ung viđ erum og á stundum hve forstokkuđ, fasísk og afdalaleg viđ erum. Afdalamenn ćttu ekki ađ pćla í gömlum ljósmyndum.  Ţađ er ţeim ekki hollt. Ég mćli međ glansmyndafeisbók fyrir slíkt fólk.

happy_old_days_1254160.jpg

Ég birti reyndar einnig ţessa mynd á "Gömlum Glansmyndum" degi áđur en mér var úthýst ţar, en mér var vitanlega ljóst ađ hún vćri of eitruđ fyrir gömlu ráđsstjórnina á FB-Gamlar Ljósmyndir. Hún er samt svo gömul, ađ flestir Samfylkingarmenn sem ég ţekki, eru búnir ađ gleyma ţví ţegar Imba hélt ţví fram í Kaupmannahöfn áriđ 2008 (mars) ađ íslenskt efnahagslíf vćri "sterkt og sveigjanlegt".

Svo ég upplýsi alla "glćpi" mína á Gömlum Glansmyndum, ţá birti ég líka ţessa filmu um daginn:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

-Fram til 1939?-. Stýrjöldin hófst 1. september 1939, en skipulagđar útrýmingarbúđir voru teknar í notkun á síđari árum stríđsins, ţannig ađ Gunnar hefur ekki haft hugmynd um ţađ sem ekki er hafiđ 1939, en als ekki ósennilegt ađ hann hafi vitađ um brottrekstur og eignarupptöku gyđinga og fleiri ţjóđarbrota út úr ţriđja ríkinu.

Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráđ) 7.2.2015 kl. 13:40

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Jú, fangabúđir og morđ á gyđingum í ţeim! Ţađ gerđist nú einnig fyrir 1939.

FORNLEIFUR, 7.2.2015 kl. 13:45

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Bróđir Ottós Arnalds Magnússonar, Otto Wegs, var t.d.  myrtur í fangabúđunum Buchenwald.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.2.2015 kl. 17:19

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Nú er veriđ ađ rćđa myndina af Gunnari á bloggi Illuga Jökulssonar. Ţađ er ágćtt, en Illugi gleymir ađeins einu. Vegna nasískra eđa DDR-kenndra ađferđa Eyjunnar, ţá er ég útilokađur frá athugasemdum ţar. Egill Helgason tók nýlega heiđurinn fyrir ţađ, en hefur ekki skýrt af hverju og fyrir hvađ ég var útilokađur af netmiđlinum Eyjunni. Ég er örugglega hćttulegur mađur - og síonisti. Marga stimpla gefur ţetta fólk, sem telur sig hafa einkarétt á mannréttindum, sem ţađ tređur svo á ţegar ţví hentar.

FORNLEIFUR, 7.2.2015 kl. 19:52

5 identicon

Vilhjálmur, hefuru einhverjar heimildir fyrir ţví ađ Gunnar vissi um glćpi ţjóđverja ađrar en ţćr ađ hann átti heima í Ţýskalandi og hafđi samskipti viđ einstaklinga sem hefđu getađ sagt honum ţađ? Ţađ er ekki eins og nasistar voru ađ auglýsa tilvist búđana.

Annars er ţetta lýsandi dćmi fyrir ţví afhverju ekki er fariđ dýpra í seinni heimstyrjöldina og skipulögđ morđ nasista í íslenska menntakerfinu. Ţađ mundi krefjast ţess ađ viđ mundum fjalla um tengsl margra íslenskra fyrirmanna á ţessu tímabili viđ nasista og stefnur ţeirra.

Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 7.2.2015 kl. 19:58

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Elfar, fjölmiđlar um allan heim greindu frá hrottaskap nasista í fangabúđum frá og međ 1933. Krystalnóttin fór ekki framhjá neinum. Dönsk blöđ sögđu vel frá ţví sem var ađ gerast, einnig islensk, međ undantekningum ţó. Gunnar umgekkst samtök sem komu ađ undirróđri og ofsóknum gegn gyđingum.

Ég tel ađ analýsa ţin í annarri málsgreininni sé hárrétt. Hugsiđ ykkur ef einnig kemur í ljós, ađ margir Sjálfstćđismenn voru hallir undir nasismann. Hvađ gerir Hannes Hólmsteinn ţá???

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.2.2015 kl. 21:23

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Međan ađ Illugi Jökulsson rćđir mynd af Hitler og Gunnari Gunnarssyni (http://blog.pressan.is/…/…/06/var-gunnar-gunnarsson-nasisti/), án ţess ađ nefna ađ mér hafi veriđ varpađ út af Fasbókinni Gamlar Ljósmyndir af ćttingjum Gunnars Gunnarsson, og einnig ađ ég geti ekki svarađ fyrir mig í umrćđu á bloggi Illuga, vegna ţess ađ Egill Helgason hefur sett mig i bann á Eyjunni, án nokkurra raka.

Ţá má kannski nefna sér til varnar hér, ađ ég held ţví kinnrođalaust fram ađ Guđmundur Kamban hafi líka veriđ nasisti. Kamban átti ţátt í handtöku gyđings í Danmörku:

http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1334667/

Hér er mynd af fórnalambi Kambans:

Jacob Thalmay

FORNLEIFUR, 8.2.2015 kl. 07:23

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Illugi Jökulsson leyfir mér ekki ađ gera athugasemdir í umrćđu um mig á bloggi hans. Hér eru samskipti okkar á Facebook:

Sćll Illugi, ţú ert víst á Eyjubloggi ţínu ađ predíka út frá mynd, sem var ein ţeirra mynda sem ég birti á FB-Gamlar Ljósmyndir og ollu ţví ađ einhver sem setur viđ stýrikerfiđ ţar, annar en Guđjón Friđriksson, kastađi mér út. Áđur hef ég birt ţessar myndir á Bloggi mínu Fornleifi.

Ég get heldur ekki gert athugasemdir á Eyjunni. Egill Helgason hefur tekiđ heiđurinn fyrir ţá ritskođun, en hefur aldrei skýrt af hverju henni var komiđ á. Engin rök, bara ritskođun. Minnir mig á DDR, ţó ég hafi ekki búiđ ţar.

Kćrar kveđjur,

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

10 hours ago

Sćll, já, mér fannst ţetta mjög merkileg mynd. Einhverjar spurnir hafđi ég af ţví ađ ţú hefđir lent upp á kant viđ einhverja, en fylgdist satt ađ segja lítt međ ţví, og veit ekki hverju ţađ sćtir. Mér hefur fundist afar virđingarvert margt af ţví sem ţú hefur veriđ ađ grafa upp og skrifa, kannski skrifarđu full afdráttarlaust stundum!

Međ kveđju, Illugi

Vona ađ ég sé ţó ekki ađ fara fram úr ţér í ţeim efnum.

 

Ţú mćttir skýra út fyrir lesendum ţínum af hverju Egill Helgason lokađi á athugasemdir mínar á Eyjunni - sísona. Ég se ađ einhver mađur er búinn ađ gera viđvart um ţađ í athugasemdum.

Myndina birti ég fyrir rúmu ári á Fornleifi, og olli hún ţá líka deilum.

Páll Baldvinsson bađ mig um hana um daginn. Hann ćtlar ađ nota hana í bók sem hann er ađ vinna ađ.

33 minutes ago

Mér ţykir klént ađ fá ekki svara skítkasti manna á bloggi ţínu. Kinnrođalaust get ég stađfest, ađ Kamban var nasisti: http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1334667/ ; Sjá einnig: http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1334909/

fornleifur.blog.is

Chat conversation end

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.2.2015 kl. 07:30

9 Smámynd: Skeggi Skaftason

Ég er búinn ađ vera alllengi í FB-grúppunni "Gamlar ljósmyndir". Myndirnar ţínar fóru fram hjá mér. En grúppan snýst nú fyrst og fremst um ađ rifja upp gamlar og góđar minningar, fortíđarnostalgíu.

Ég skil svo sem ađ grúppustjórnendur vilji ekki draga ţangađ inn skuggahliđar sögunnar, ýfa upp sár, pólitík, og ţess háttar. Ef t.d. einhver ćtlađi ađ setja inn myndir sem tengdist einhverjum óhuggulegum glćp, barnaníđi, eđa slíku, ţá held ég ađ ţađ ćtti alls ekki heima á ţessum vettvangi. 

Ég skil ađ íslenskir nasistar eru ţér mikiđ hjartans mál. En ég held ekki ađ "Gamlar ljósmyndir" grúppan sé endilega rétti vettvangurinn fyrir myndbirtingar og umrćđu um ţađ. Tal ţitt um ritskođun finnst mér full dramatískt.

Ţú ert nú annars međ prýđilegan vettvang, ţessa bloggsíđu sem fjölmargir lesa. 

Skeggi Skaftason, 8.2.2015 kl. 09:38

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Gamlar Ljósmyndir eru ekki bara nostalgía. Mađurinn sem Kamban fćrđi i klćr nasista var til dćmis myrtur í helförinni. Samt er til fólk á Íslandi sem gerir allt til ađ sápuţvo minningu Kambans. En ţetta er gömul ljósmynd af fórnarlambinu og hún tengist Íslandssögunni.

En ţađ voru ćttingjar Gunnars á Gömlum Ljósmyndum sem lokuđu á mig. Hvađ kallar mađur slíkt. NOSTALGÍU? frown

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.2.2015 kl. 10:26

11 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Skrúđganga

Ég birti líka ţessa ţćgilegu nostalgísku mynd á "Gömlum Glansmyndum". Allir klöppuđu, lćkuđu og hlýnađi ađ sjá litlu stúlkurnar í skrúđgöngu. En ţessi sćta mynd var líka fjarlćgđ en ekki bara mynd af nasískum frćnda ţeirra sem sjá um ritskođun á FB-síđunni. Vilhjálmur Örn og óţćgilegasta saga Íslands var fjarlćgt. Mig ţola ţessir ritskođunarkommar ekki og söguna vilja ţeir í glansmyndum a la Stalín og Kim il Sung. Enda er Ísland aftast allra landa hvađ varđar kennslu á helförum 20. aldar. http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1609807/

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.2.2015 kl. 10:44

12 identicon

Takk kćrlega fyrir fróđlega pistla.  Gamlar og nýjar glansmyndir eru hreint ekki ađ allra skapi.  

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 8.2.2015 kl. 11:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband