Leita í fréttum mbl.is

Og svo segja menn ađ ekki sé fćrt...

funnar_og_fabius_1251421.jpg

Gunnar Bragi er í París. Var ekki annars kolófćrt út á Keflavíkurflugvöll? Sjáiđ  sveitamanninn, búinn ađ tileinka sér franska siđi á einum degi, t.d. lausa úlnliđinn. Hann er farinn ađ tala međ höndunum, Si vous plait! Svo hefur utanríkis fengiđ sér bindi í stíl viđ Fabius, perlulitađ. Uhlala. Les boys skemmta sér greinilega í París.

En leitt ţykir mér, ađ í allri munnrćpunni sem fór ţeirra á milli, og ţar sem ţeir leystu gyđingavandamáliđ í Palestínu og Gunni fullvissađi Fabius um hvađ Íslendingar vćru smáir og sérstćđir, ţá gleymdi Gunnar Bragi ađ nefna hrútinn Erlend og ána Vigdísi, sem voru íslensk fórnarlömb franskrar Upplýsingar á 18. öld.

Ţau Erlendur og Dísa voru verđlaunadýr sem franskir landmćlinga- menn numdu á brott snemma sumars 1760. Gunnar Bragi var búinn ađ lofa ađ spyrjast fyrir um meint örlög ţessara merkisdýra sem Fornleifur hefur nú afhjúpađ ađ ákveđnu marki. Bćđi voru ţau frá Skagaströnd, úr kjördćmi Gunnars Braga. Dísa endađi sem súpukraftur í Versaille og Erlendur sem ragout í Bastillunni.

Nú fá sauđasmalar Íslands aldrei ađ vita smáatriđin um örlög ţessa ólöglega útflutnings áriđ 1760.

Gunnar Bragi, ţú brást. Ţú ert jarmandi fíaskó.

rollan.jpg_rihyrndur_hrutur_b_1251420.jpg

In Memoriam Disa og Erlendur


mbl.is Gunnar Bragi fundađi međ Fabius
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ómerkilegri mál hafa nú orđiđ tilefni til milliríkjadeilna.

Ragnhildur Kolka, 18.12.2014 kl. 12:14

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já, og ráđherrar leystir frá störfum fyrir minna. Gunnar Bragi stendur sig bara ágćtlega, ţó hann kunni ekki ađ binda annađ en amerískan hnút á perlubindiđ. Nú fer hann brátt til Kúbu.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.12.2014 kl. 18:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband