Leita í fréttum mbl.is

Hryđjuverkamenn háloftanna

greed_pilot_icelandair.jpg

Ţađ undrađi mig alla ćsku mína og uppvaxtarár á Íslandi, af hverju íslenskir flugmenn voru alltaf í "stéttabaráttu". Menn, sem byggđu sér dýrustu villurnar í Garđabć, sem fóru í endalaus sumarleyfi til Hawaii, áttu sumarbústađi á undan öllum öđrum, en ţurftu alltaf meira, og meira og enn meira en ađrir í samfélaginu.

Nú ţegar ég hef horft upp á ađgerđir flugmanna í heilan mannsaldur er mér ljóst, ađ flugmenn eru ekki stétt. Ţeir eru hryđjaverkamenn grćđginnar. Ţetta eru menn, og konur, sem tekiđ geta samfélagiđ í gíslingu og eyđilagt ferđamannaiđnađinn, sem er víst orđinn meira virđi fyrir íslenska ţjóđarbúiđ en ađ draga fisk úr sjó eđa gefa amerískum fyrirtćkjum upplýsingar úr erfđamengi ţess einsstaka stofns sem landiđ byggir. (Ćtli Kári Spađi sé búinn ađ finna grćđgisgeniđ?).

Grćđgi íslenskra flugkappa, sem vitaskuld lifa lífinu hćttulega međ okkur um borđ, er ólýsanleg.  Fyrir hönd Marx og Engels leyfi ég mér sem atvinnuleysingi ađ lýsa ţví yfir, ađ eyđileggjandi ađgerđir flugmanna eru ekki hluti af stéttabaráttu.

Flugfreyjur eru kannski annađ mál. Viđ vitum ađ sumar ţeirra geta ekki lifađ án Saga-butique og heyrt hefur mađur af freyjum sem stela eggjandi undirfatnađi í verslunum erlendis. Ţá er vitanlega ţörf á stéttabaráttu. Flugfreyjur verđa ađ hafa ráđ á eggjandi undirfatnađ, ţađ eru bara lágmarks-kvenréttindi. Hér er smá pakki fyrir strandaglópa í verkfallinu, sem sýnir nýja tísku Icelandair eftir verkfalliđ og alla baráttuna.

Önnur stétt, sem ekki getur talist vera í stéttabaráttu, nema ţá helst viđ ađrar stéttir, ţegar hún tekur sér meira en hún ţarf og vel ríflega ţađ, er ţessi:

toothfairy.jpg
Lengi lifi byltingin !

mbl.is 100 flugferđir í uppnámi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband