Leita í fréttum mbl.is

Stćrsti Kínverjinn sem sprungiđ hefur á Íslandi

Razer pen
 

Íslendingar ţekkja vel ţann siđ ađ halda sig í hćfilegri fjarlćgđ frá flugeldum og kínverjum sem ekki hafa hagađ sér eđlilega. Gallađir flugeldar og hvellhettur geta veriđ stórhćttulegir og einn slíkur fúsari ţeytist nú á fullu á síđasta púđrinu.

Kínverski flugeldurinn Nubo, vinur knallhettunnar Össurar Skarphéđinssonar, sprakk ekki eins glćsilega og lofađ var í ljóđum og áróđursmaskínu Samfylkingarinnar. Á notendaleiđbeiningu stóđ eintóm lygi. Nú ýlfrar ţess ljóđelski gosi og spređar eitrađri frođu um ađ Íslendingar séu rasistar.  Greinilega er sumt satt sem skvettist.

Líklega fer hann ađ lokum fram á bćtur vegna ţess ađ Íslendingar voru ađ kveikja í honum ţennan óhemjulega brennandi áhuga á íslenskum heiđum.

Ţetta bévítis Batterí gaf okkur hins vegar ágćtis dćmi um hvernig sumt fólk siglir undir fölsku flaggi. En allt máliđ sýnir einnig hvernig heimsvaldastefna og offors ríkra Kínverja er orđiđ. Ţetta er nýja Herraţjóđin sem vill kaupa allt sem hugurinn girnist. Sumir Íslendingar eru farnir ađ skríđa fyrir Kínverjum eins og lóđa tík, alveg eins sumir ţeir sem gáfu Hjalta litla og séra Stalín undir fótinn hér fyrr á árum.

Hvađ gerist nćst međ ţennan hćttulega fúsentast? Varist gallađa Kínverja og minnist orđa Konfutses: „Mađur í spreng, springur fyrr eđa síđar á limminu."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nú ýlfrar ţess ljóđelski gosi og spređar eitrađri frođu um ađ Íslendingar séu rasistar

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.12.2012 kl. 12:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband