Leita í fréttum mbl.is

Dráp, eyđilegging og ofstćki

 Jerusalem

Jerúsalem fyrir daga Íslams. Samkvćmt öfgamönnum mega fornleifafrćđingar ekki rannsaka leifarnar eftir ţá mismunandi menningarstrauma, sem ráđiđ hafa ferđinni í hinni helgu borg.

Nú bođar snarvitlaus leiđtogi Íslamista í Palestínu 3. Intíföduna. Greinilegt er, ađ menn eru ekki búnir ađ fá nóg af morđćđinu, sem hefur herjađ síđan um aldamótin. Nú á greinilega ađ drepa enn fleira saklaust fólk. Sprengja rútur, sprengja saklaust fólk á veitingastöđum, sprengja allt og alla í Ísrael. Tylliástćđan fyrir nýja uppţotinu er fornleifarannsókn Ísraelsmanna á musterishćđ, sem ég skrifađi um í gćr.

Í mörg ár hafa múslimir sjálfir eyđilagt fornleifar á Musterishćđ. En allt verđur svo vitlaust vegna rannsókna sem fram fara í tengslum viđ framkvćmdir á göngubrú. Nú er gyđingum hótađ dómsdegi af  Sheikh Raed Salah, sem er leiđtogi Íslamistasamtaka Palestínu.  Hann sagđi međal annars í rćđu í dag um gyđinga: ”Ţeir vilja reisa musteri sitt međan blóđ okkar er á fötum ţeirra, á dyrastöfum ţeirra, í mat ţeirra og vatni”.

Hvenćr fćr hinn vestrćni heimur nóg af ţessum yfirgengilega miđaldabarbarisma? Af hverju styđja heilvita menn, jafnvel trúlausir vinstrimenn, svona frávita öfgar? Musterishćđ köllum viđ ţetta svćđi, kristnir og gyđingar. Ţetta er helgur stađur fyrir okkur. En öfgaklerkar Palestínu hafa veriđ beđnir um ađ hefja nýja Intífödu í kjölfariđ á skálmöldinni á milli öfgahópanna sem berjast um völdin í Palestínu. Ţví er boriđ viđ ađ hćttulegir fornleifafrćđingar séu ađ grafa undir göngubrú. Hvađ geta ekki svona fornleifafrćđingar leitt í ljós. Ţeir gćtu kannski eyđilagt máttarstođir kreddunnar. Brjálćđiđ er löngu gengiđ úr böndunum. Múslimir líta á Musterishćđ sem sína eign. Gyđingum og kristnum skal úthýst. Sheikh Raed Salah lýsir ţví yfir ađ hann vilji sjá höfuđborg nýja Wahab-Klífatsins (Stórríkis múslima) í Jerúsalem.

Og hvađ ţýđir ţađ? Ţađ ţýđir ađ Ísraelsţjóđ skal útrýmt, vegna ţess ađ trúarofstćkiđ knýr hatriđ, en gyđingahatur er ekki nein nýleg uppfinning nasista, ef einhver heldur ţađ.  Mottó öfgamúslima er ţví miđur er orđiđ: „Viđ erum fórnarlömb heimsins. Heimurinn er ađeins vondur viđ okkur“. Ţetta er reyndar ekki neitt sem stendur í Kóraninum eđa öđrum ritum. Ţetta er viđlag sem mig grunar ađ vinstrimenn á Vesturlöndum hafi fyrst og fremst kennt öfgamúslimum. Ţess vegna kemur ţeim svo vel saman.

Félaginu Ísland-Palestína ber tafarlaust ađ fordćma yfirlýsingar Palestínuaraba um 3. Intíföduna. Eđa ćtla menn ađ taka ţátt í nýjum hildarleik og bera í bćtifláka fyrir enn eitt blóđbađiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband