Leita í fréttum mbl.is

Liu Xiaobo

Liu Xiaobo
 

Í stađ ţess ađ kasta ást sinni á Julian Assange, sem grunađur er um lúalega nauđgun á sofandi konu í Nóbellandinu Svíţjóđ, ćtti fólk, sem annt er um frelsi, ađ styđja nóbelsverđlaunahafann dr. Liu Xiaobo. Hann hefur barist fyrir grundvallarmannréttindum í einu voldugasta landi heims. Landi, ţar sem mannréttindi eru fótum trođin, og fjarverandi fyrir meginţorra Kínverja. Assange er ađeins áhugamađur um ađ koma leiđindum af stađ međ hjálp ţýfis. Ţađ á ekkert skylt viđ mannréttindi, skođanafrelsi, tjáningarfrelsi eđa réttinn til ađ birta upplýsingar. Ţađ er ekki hćgt ađ bera ţessa tvo menn saman.

Friđarverđlaun Nóbels er stuđningur viđ áratuga baráttu Liu Xiaobo. Rétturinn til ađ birta stolin gögn frá Washington er líklegast ekki efst á hans óskalista í fangabúđunum í Kína. Hiđ volduga Kína, sem sumir íslenskir stjórnmálamenn og fyrirfólk hleypur á eftir međ dinglandi rófuna og tunguna lafandi út úr munnvikinu, ef ţeir eru ţá ekki ađ spá í fasteign í Miami og Dubai, er stórhćttulegt ríki, og verđur hćttulegra međ hverjum deginum sem líđur, ef valdaklíka kommúnista og ćttingjar ţeirra, öfgakapítalistar kínverska ríkisins, ţolir ekki mannréttindi og leyfir ekki grundvallarfrelsi.

Ungt, sem og gamalt, frelsiselskandi fólk á Íslandi ćtti ađ standa stöđugan mótmćlavörđ viđ kínverska sendiráđiđ og mótmćla grimmt, hćtta ađ kaupa kínverska vörur og mótmćla á öllum ţeim miđlum, ţar sem ţađ telur ađ rödd ţess heyrist. Kína er hrein pína.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

Hvađan hefurđu ţađ ađ konan sem Assange svaf hjá hafi veriđ SOFANDI?

Ekki var sagt frá ţví í annars mjög ítarlegri frásögn í Aftonbladet í ágúst, sem var byggt á leka úr lögregluviđtali viđ konuna og/eđa viđtali viđ konuna sjálfa. Af hverju sleppti hún đa segja frá slíkum díteil?

Kannski einhver hafi fundiđ uppá ţví eftirá, til ađ réttlćta nauđgunarblćinn á smokkalausu SAMŢYKKTU morgunsamförunum?

Skeggi Skaftason, 10.12.2010 kl. 15:32

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Skeggi, long time no see, ertu orđinn betri í ristlinum?

Ég fékk ţessar upplýsingu frá t.d. BBC, Ţetta er eitt af ákćruatriđunum, sem t.d. RÚV klćmist á, ţegar fréttamenn, gamlir í hettunni eins og Ţorvaldur Friđriksson "klćmast" á sannleikanum og fara međ rangt mál varđandi ákćruna.  http://dagskra.ruv.is/ras1/4534807/2010/12/08/4/

Skv BBC (dökka letriđ er skerping mín)

Used his body weight to hold down Miss A in a sexual manner.

Had unprotected sex with Miss A when she had insisted on him using a condom.

Molested Miss A "in a way designed to violate her sexual integrity".

Had unprotected sex with Miss W while she was asleep.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.12.2010 kl. 15:52

3 Smámynd: Skeggi Skaftason

Ekki sagđi "Miss W" ţetta ţegar hún hljóp međ sögu sína í slúđurblöđin.

"Used his body weight to hold down Miss A in a sexual manner"

Kallast ţetta ekki trúbođastellingin?

Skeggi Skaftason, 10.12.2010 kl. 17:32

4 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Ertu ekki sammála ţví Vilhjámur, ađ Assange hefur gert meira fyrir málstađ Liu Xiaobo,  en flestir ađrir, međ ţví ađ upplýsa heiminn um ţađ hvernig kínversk stjórnvöld sögđust vilja gera međferđina á honum öđru andófsfólki víti til varnađar og hvernig Kínverjar hika ekki viđ ađ beita efnahagsţvingunum, jafnvel gegn Bandaríkjunum, ef ţau eru ekki látin í friđi?

Svanur Gísli Ţorkelsson, 10.12.2010 kl. 17:54

5 Smámynd: Skeggi Skaftason

Fann samantekt sem ég setti hér:

Hvađ gerđist í Svíţjóđ?

Skeggi Skaftason, 10.12.2010 kl. 18:08

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Assange hefur ekkert sýnt okkur um Kína, Svanur, sem viđ vissum ekki áđur, ţ.e.a.s. ţeir sem vildu vita, ţeir sem andmćltu Ólympíuleikunum og öđrum skrípaleik í forgarđi sláturhússins.

Skeggi, ertu nokkur guđfrćđingur, eđa er skopskiniđ brenglađ? Ég held ekki ađ ţetta sé trúbođastellingin. En misjöfn eru greinilega tök manna.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.12.2010 kl. 18:27

7 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Konunni var víst ekki meira brugđiđ en svo ađ hún hélt partý fyrir Assange um kvöldiđ, var ekki fyrr en hún komst ađ ţví ađ hann hafđi sofiđ hjá annari ađ ţćr stöllur urđu ćfar, segir manni mikiđ.

Georg P Sveinbjörnsson, 10.12.2010 kl. 19:40

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Eru íslenskir karlar haldir kvenfyrirlitningu, eđa bara ţeir sem hér finna ţörf hjá sér ađ skilja eftir athugasemdir og dylgjur um tvćr sćnskar konur sem hafa orđiđ fyrir barđinu á tölvuţrjóti međ mikilmennskubrjálćđi?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.12.2010 kl. 20:20

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

En fćrsla mín fjallađi reyndar um Liu Xiaobo, sanna hetju.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.12.2010 kl. 20:21

10 Smámynd: Skeggi Skaftason

Ms A was quoted as saying: “It is quite wrong that we were afraid of him. He is not violent and I do not feel threatened by him. It is only a problem with a man who has a twisted view of women”.

Ţetta sagđi konan sjálf, sem var haldiđ niđri "in a sexual manner".

Pistill ţinn fjallar ekki bara um Liu Xiaobo heldur líka um Julian Assange, sem ţú segir sé "grunađur er um lúalega nauđgun á sofandi konu".

Ansi hreint gildishlađiđ ţegar konurnar báđar hafa lýst samförunum sme CONSENSUAL SEX. En kannski hefur mađurinn beitt óeđlilegum ţrýstingi til ađ losna viđ smokanotkun. Ţađ vitum viđ ekki. Bara hann og "Miss. W".

Ég er ekki haldinn neinni kvenfyrirlitningu, en ţú ert greinilega haldinn fyrirlitningu á manninnum Julian Assange, sem nú situr í varđhaldi í Bretlandi.

Skeggi Skaftason, 10.12.2010 kl. 20:32

11 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Engin fyrirlitning i garđ Assangans hér. Hann sér um sín mál sjálfur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.12.2010 kl. 20:57

12 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Liu Xiaobo er vissulega sönn hetja, ţađ er flestum ljóst nema harđstjórninni í Kína og líkt ţenkjandi.

Georg P Sveinbjörnsson, 10.12.2010 kl. 21:12

13 identicon

Mikiđ er ég sammála ţér Vilhjálmur. Ef Íslendingum vantar hetju ţá get ég líka mćlt međ http://theweek.com/article/index/203801/wikileaks-leaker-traitor-or-national-hero

Ţađ geta allir sett upp heimasíđu

Ef hann er heppin verđur hann tekinn af lífi, annars í fanglesi ţađ sem eftir er fyrir ţjóđráđ. Nokkuđ viss um ađ Assange are skít sama um allt og alla nema sjálfan sig!

Jakob Ragnarsson (IP-tala skráđ) 10.12.2010 kl. 22:43

14 identicon

Fékk svona vćgt taugaráfall ţegar ég sá:

Wikileaks and Julian Assange nominated for the Leif Eiriksson Peace Award.

http://peace2000.org/Press.aspx

Ef einhver hefur góđan möguleika á ađ byrja world war 3 ţá er ţađ mr Julian Assange. Er ekki allt í lagi ţarna upp á klaka?

Jakob Ragnarsson (IP-tala skráđ) 11.12.2010 kl. 03:14

15 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Jakob, vćgt taugaáfall var nú heldur mikiđ, en ég fékk smá hláturskast viđ tölvuna. Ég sá ţetta í gćr og gerđi athugasemd hjá Jóni Líndal, sem m.a. stendur á bak viđ ţessi verđlaun Leifs heppna, sem nú má víst kallast óheppinn í meira lagi.

Ég benti Jóni á, ađ systir Leifs, Freydís, hefđi veriđ fyrsti hvíti fjöldamorđinginn í BNA og fyrir utan ađ drepa hvíta landnema, var hún svo vígaleg, ađ the Native Americans  (les. skrćlingjar) flýđu og földu sig ţegar hún gekk um og sletti brjósti á sverđ.

http://jonlindal.blog.is/blog/jonlindal/entry/1124607/#comment3060106

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.12.2010 kl. 07:38

16 identicon

Ég er búinn ađ ná mér af taugaáfallinu međ hjálp góđra lyfja sem ţeir dóla mér hér úti!

Held ađ ef ísland ćtlar ađ gera sig af fíflum, ţá ćtla ég ekki ađ stoppa ţá. Íslendingar eru nú hvort ekki svo hátt litnir lengur eftir ţessi dásamlegu bankamál ţeirra!

Jakob Ragnarsson (IP-tala skráđ) 11.12.2010 kl. 15:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband