Leita í fréttum mbl.is

Ţegar menn vildu gera Ísland ađ nýlendu

Skjaldamerki dönsku nýlendunnar Íslands

Nýlega skrifađi Haraldur Sigurđsson jarđfrćđingur og forstöđumađur Eldfjallasafnsins í Stykkishólmi fćrslu á blogg sitt um landsölumál. Ţađ er ađ segja ţau skipti, sem til tals kom á seinni hluta 19. aldar og menn veltu ţví fyrir sér, hvort Ísland vćri falt fyrir peninga. Stutt frásögn Haraldar er skemmtileg og frćđandi eins og allt hans blogg, en ekki var allt kórrétt sem í henni stóđ. Ţetta kom fram nokkrum dögum síđar á bloggi Egils Helgasonar á Eyjunni.

Ţar lćddust allt í einu fram á ritvöllinn menn undir fullu nafni, sem er frekar óalgengt hjá Agli. Hann fćr mest svartagallsraus frá einhverjum Rómverja, Bubba  og Icemaster, ellegar lof og ástaryfirlýsingar frá Guggu og Byltingarseggi. Tveir sagnfrćđingar, og einn fornleifafrćđingur skrifuđu allir undir réttu nafni til ađ leiđrétta hugsanlegan misskilning  í grein Haraldar, sem ekki var lengur hćgt ađ gera athugasemd viđ. Nafnleysingi, sem kallar sig Kakkalakka, lagđi einnig málefnaleg orđi í belg, ţrátt fyrir hiđ dýrslega nafn. Allt var ţetta mjög siđmenntađ og gáfulegt, sem sjaldan er tilfelliđ í umrćđu á bloggi Egils. Haraldur vissi örugglega ekkert um ţessa umrćđu, eđa var ađ undirbúa túristagos á Fimmvörđuhálsi.

Svo vildi til, ađ fornleifafrćđingurinn, (moi), kom međ upplýsingar, sem einn sagnfrćđinganna taldi af og frá og út í hött. Hann taldi ţađ útilokađ ađ félagar Venstre hefđu veriđ andsnúnir Íslendinum  1918 og síđar. Ţessu hafđi fornleifafrćđingurinn haldiđ fram. Gísli Gunnarsson Háskólaprófessor ćtti ađ vita, ađ ekki eru allir fornleifafrćđingar sem setja hlutina fram í einhverjum hálfkćringi. Til voru menn í Venstre, eins og í dag (Uffe Ellemann-Jensen) sem ekki voru Íslandsvinir, ţótt ţeir lýstu ţví iđulega yfir á tillidögum eđa on the takeúti í góđri laxveiđiá. Einn ţeirra var Jens Sřrensen Vanggaard (1875-1945) sem áriđ 1944 var ríkisendurskođandi fyrir Venstre. Hann sagđi mönnum frá ţví, ađ hann hefđi oft stungiđ upp á ţví ađ gera Ísland ađ nýlendu.

Ţingflokkur Venstre sendi 1944 leynilega (fortrolig) greinargerđ til félaga ţingflokks Venstre. Hún fjallađi međal annar um möguleikana á ađ selja bacon eftir stríđ og sárar áhyggjur bćnda í Danmörku og Venstre yfir ţví, ađ ómögulegt yrđi ađ selja stríđshrjáđum ţjóđum flesk, eftir öll góđu árin ţegar ţeir höfđu fóđrađ heri nasista fyrir ágćtis verđ.

J.S. Vanggaard er höfundur frekar langrar yfirlýsingar um Ísland, Grćnland og Fćreyjar. Ţessa skýrslu geymdu menn vandlega, ţangađ til ég komst í hana međ nefiđ eins og gammur. Í greinargerđinn er Íslendingum ekki vönduđ kveđjan. Vanggaard hefur skýrslu sína međ ţví ađ halda ţví fram, ađ Íslendingar séu ekki sekir um meira né minna en byltingu: Det, Islćndingene er i Fćrd med at Foretage, og som utvivlsomt bliver gennemfřrt, er intet mindre end en Revolution, idet Kongefćllesskabet er uopsigeligt, medens Forbundsloven ensidig kan ophćves af Islands, vel at mćrke naar den efter Loven fastlagte Forhandling med Danmark er fřrt, og Sagen derefter paa Island gennemgaar visse Afstemninger. ...

Ţetta var auđvitađ alrétt hjá gamla manninum, og hann skrifađi einnig:

... Men det ver derfor ingen Nřdvendighed for Island at foretage det Skridt, det nu er i Fćrd med. Saavel Statsminitrene Stauning som Buhl har meddelt den islandske Regering, at man fra dansk Side var villig til den i Loven forudsatte Forhandling, og heller ikke vilde lćgge sig i Vejen for Islands Řnsker angaaende Forbundslovens Ophćvelse. Island kunne da udmćrket have ventet, til begge Lande forhaabentlig har opnaaet deres Selvstćndighed. Naar Island har travlt nu, er det altsaa ikke Forbundsloven, der er i Vejen, men  Řnsket om at indfřre Republik og afskedige Kongen, hvilket Islćnderne selv erkender er en Revolution, og hvis Foregangsmand er den tidligere Udenrigsminister Olafur Thors, Sřn af den brave Dansker Thor Jensen, der paa Island har gjort en eventyrlig řkonomisk Karriere, og denne islandsk fřdte Hustru. Som den islandske Socialdemokrats [Alţýđublađiđ] Redaktřr sagde til mig i 1930 ved Tusindaarsfesten, Břrnene af dansk-islandske Ćgteskaber er de mest danskfjendtlige. Der er ligesom vort paa disse Omraader noget svage Blod ved denne Omplantning faar en ukendt Styrke, men en Styrke der desvćrre vender sig imod os. De islandske Socialdemokrater har for řvrigt som Landets mindst nationalistiske Parti staaet os Danske nćrmest.

Hiđ veika blóđ í Thorsurum fór greinilega í taugarnar á bóndadurgi eins og Vanggaard, enda Hriflu-Jónas búinn ađ gera ţeim vel skil viđ skođanabrćđur sína í Danmörku. Og satt er ţađ enn, sem Vanggaard segir um krata, nú ţegar ţeir vilja selja landiđ ESB og ţađ ódýrt.

J.S. Vanggaard
J.S.Vanggaard (1875-1945)

Vanggaard rekur áfram stöđu mála, og söguna allt frá árinu 1874, sem hann kallar međ einu orđi Udmygelse, niđurlćgingu fyrir Dani. Hann upplýsir, ađ hann hafi áriđ 1918 ekki séđ sér fćrt ađ styđja Fullveldi Íslands eftir allar niđurlćgingarnar, og sat ţví hjá viđ atkvćđagreiđslu. Neđar í skjalinu koma svo ţessi orđ:

Efter 1908, da den indgaaede Overenskomst om Islands Forfatning var forkastet af Altingets Flertal og efter alle de pinlige islandske Demonstrationer, havde det vćret en god Anledning for Danmark til at virke for en dansk Kolonisation paa Island. Island havde i Forhold til sine Hjćlpekidler kun en meget ringe Befolkning, der ikke den Gang selv forstod at udnytte Mulighederne. Vi har efterhaanden lćrt dem det meste.

Lavajord er frugtbar, der kan avles godt, undtagen modent Korn, hvor man forresten ogsaa nu har fundet en Bygsort, der kan modnes. Paa Sydlandet var et nćsten ubeboet Lavland paa Střrrelse med Fyn. Ved Vandfaldene, der havde en Vandkraft adskilligt střrre end Norges, var der rige Muligheder for en stor Industri, sćrlig Saltpeter. Fiskeriet břd store Fortjenestemuligheder. Fingerpeg i den Retning blev dog afvist. De faa Danske, der, jeg maa nćrmest sige tilfćldigt, har bosat sig paa Island, har gennemgaaende haft en udmćrket řkonomisk Karriere. Men en saaden Indvandring skulde naturligvis vćre planlagt og střttet fra dansk Side, formelt dog privat. I Stedet vandrede vore Folk hen, hvor Uvandring nu en Gang var begyndt, sćrlig Kanada, hvor danske har fřrt en ofte ret kummerlig og meget slidsom Tilvćrelse som Skovhuggere, og derefter en yderst besvćrlig Opdyrkning til Landbrug".

Áriđ áđur (1943) en Jótinn J.S. Vanggaard létti ţessu öllu af hjarta sér, hafđi hann látiđ ţađ sama eftir sér hafa á fundi í Det dansk-islandske Nćvns danske Afdeling:

Jeg har for adskillige Aar siden holdt frem og udtalt til mange betydende, at vi skulde kolonisere Island.

Svo, Dr. Gísli Gunnarsson, ţannig er sagan; ekki alltaf eins einföld og mađur hefur túlkađ hana í fyrstu umferđ.

 

landvaettamerki_484535

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú held ég ađ ţú sért dálítiđ ađ misskilja hina tungljúfu dönsku. Ţađ sem Vangaard átti viđ var ekki breyting á ţjóđréttarlegri stöđu Íslands úr hjálendu (biland) í nýlendu (koloni) , heldur hvatti hann til ţess ađ Danir flyttu til Íslands og byggđu ţađ. „Kolonisation“ í merkingunni nýbyggđ. Ţađ vildu Íslendingar auđvitađ ekki sjá. Og Danir ekki heldur.

Auđvelt er ađ finna ýmsar sérskođanir stjórmálamanna og annarra sem tjáđu sig um dönsk-íslensk málefni á millistríđsárunum og í kjölfar sambandsslitanna. Ţađ jafngildir ekki stefnu stjórnmálaflokkanna í ţeim sömu málum.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 26.3.2010 kl. 14:20

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Kristján,

 ekki geri ég ţađ. At kolonisere, sem í orđabók Freysteins útleggst ađ gera ađ nýlendu, ţýđir akkúrat ţađ sem Vanggaard sagđist vildi hafa séđ á Íslandi. Ţ.e. ađ Danir hefđu sest ţar ađ og tekiđ völdin međ búsetu, ţar sem ţađ litla sem Íslendingar gćtu og kynnu hefđu ţeir hvort sem er frá herrum sínum Dönum og fyrirfólki af dönskum ćttum. Kolonisering veldur ţví ađ úr verđur koloni, sem Freysteinn ţýđir nýlenda.

Hjálena (dépendance) Biland á dönsku, sem ţú talar um, var ekki lagaleg eining og hafđi orđiđ enga lagalega eđa ţjóđréttarlega ţýđingu ţegar ţađ var notađ um Ísland. Orđiđ kemur ţví hvorki fyrir í Loven om Islands forfatningsmćssige stilling i Riget frá 1871, né í Forfatningslov for Islandske Anliggender frá 1874. Ríkisstađa Íslands var nokkuđ sérstök og einkenndist af meiri virđingu viđ land og ţjóđ, en sýnd var fólki í öđrum einingum Konungsríkisins.

Hvergi segi ég ađ ţetta hafi veriđ stefna Venstre. Ég er ađ greina frá einum manni, sem lagđi skođanir sínar á borđiđ, ţegar ţađ var um seinan.

"Auđvelt er ađ finna ýmsar sérskođanir stjórnmálamanna og annarra", segir ţú. Ţćr eru ekki auđfundnar í íslenskri söguritun. Svo mikiđ er víst.

Hvađ varđar skilgreiningu á Íslandi sem Koloni eđa Biland veit ég ađ Anna Agnarsdóttir hefur velt ţessum hlutum fyrir sér, en ég hef ekki séđ grein eftir hana um máliđ. Máttu senda mér hana ef ţú ţekkir.

Hvađ Danir vildu međ Ísland í síđara stríđi gat vissulega komiđ út á eitt. Ísland var hersetiđ og laut eigin stjórn, en til voru Venstre-stjórnmálamenn sem í litu til baka og vildu hafa gert Ísland ađ almennilegri danskri nýlendu, Koloni, og ţađ hrekur ţú ekki međ stađlausum stöfum um dönskukunnáttu mína.

Vanggaard gerđi ţví einnig skóna, ađ ef ekki vćri hert koloniseringin á Grćnlandi og í Fćreyjum, myndi ţar fara á sama veg og á Íslandi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.3.2010 kl. 15:45

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

"Ţađ vildu Íslendingar auđvitađ ekki sjá. Og Danir ekki heldur. "

Reyndi eitthvađ á ţađ? Ég veit ekki til ţess ađ opinber umrćđa hafi veriđ í Danmörku um ţađ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.3.2010 kl. 16:16

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Vanggaard skrifađi eitt sinn um Grćnlendinga:

Grřnland har vi villet holde som en menneske-zoologisk Ekimohave i Stedet for at fřlge de fremmelige Grřndlćnderes Krav om Fordanskning. Nu begynder der ogsaa en grřnlandsk separatistisk Bevćgelse, ledet af en Grřnlćnder Jens Klejst, der ville spille en Ghandis Rolle overfor sine Landsmćnd.

Vanggaard var hlynntur fullkominni kolonisation, ţar sem trömpuđ var niđur menning íbúanna og ţar sem allt var "Fordanskađ". Ţetta hefđi hann einnig vilja sjá Íslandi. Hann hafđi afar lítiđ álit á Íslendingum, líkt og samtíđarmađur okkar Uffemand (Uffe Elleman-Jensen), sem ţykist hafa vitiđ fyrir okkur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.3.2010 kl. 16:57

5 Smámynd: Ađalbjörn Leifsson

Ég vissi ţetta, djöfullinn er danskur!

Ađalbjörn Leifsson, 27.3.2010 kl. 20:35

6 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Ţú rćđir um blogg mitt, og telur ađ  "ekki var allt kórrétt sem í henni stóđ."  Ţar vísar ţú til bloggs Egils Helgasonar um sama efni. Ég er algjörlega ósammála. Athugasemdir sem gerđar voru eru ekki málefnalegar og sýna á engan hátt villur í mínum pistli.  Pistill minn er byggđur á stađreyndum, en ekki túlkunum. Auk ţess get ég ekki séđ ađ blogg ţitt um máliđ, tengt atburđum um og eftir aldamótin 1900 komi málinu viđ.

Haraldur Sigurđsson, 28.3.2010 kl. 21:53

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Haraldur. Ég segi hvergi, eđa gef í skyn, ađ blogg mitt um hugsanlegar landsölur komi ţví máli viđ, sem ţú skrifađur um. Ég greindi frá athugasemdum viđ ţitt blogg, sem ég tel enn mjög málefnalegar, og svarađi svo athugasemd frá Gísla Gunnarssyni prófessor, ţví ekki var hćgt ađ svar honum á ţínu bloggi. Ţetta kemur allt skýrt fram hér ađ ofan. Ţetta er ef til vill munurinn á hugvísindum og náttúruvísindum. Ţiđ eruđ svo fjárans afgerandi og absólút - viđ spyrjum ávallt spurninga og eigum ţađ til ađ vera leiđinleg međ leiđréttingar og "nasty comment". Ţetta er ekki eins augljóst hjá okkur, eins og hjá ykkur í jarđfrćđinni.

Fyrir utan ţađ langar mig ađ leiđrétta dálítiđ meira á bloggi ţínu. Ţú segir ađ ţađ hafi nýlega komiđ fram, ađ Bandaríkjamenn hafi falast eftir Grćnlandi áriđ 1946.  Ţetta eru ekki neinar nýjar upplýsingar. Sagnfrćđingurinn Tage Kaarsted kom međ ţessar upplýsingar áriđ 1977 og ég tel ađ međal sagnfrćđinga hafi ţetta veriđ ţekkt áđur. Áriđ 1977 komi í ljós ađ utanríkisráđherra BNA, öndvegismađurinn James Byrnes, hafi bođiđ Gustav Rasmussen utanríkisráđherra Dana ađ kaupa Grćnland á fundi í New York áriđ 1946. Blađamenn hafa, sem kunnugt er, afar stutt minni og máliđ var endurvakiđ í Jyllands-Posten, eins og nýr sannleikur áriđ 1991, en ţá kom fram kauptilbođiđ 100.000.000 $. Líkast til hefur hefur ţessi gamla frétt veriđ uppgötvuđ nýlega, enn og aftur, alveg upp á nýtt, nema ađ ţú teljir 1991 eđa 1977 vera fyrir skömmu. Ég hef skođađ athugasemdir Dana viđ ţessu 100 milljóna $ tilbođi áriđ 1946 og lítiđ var gefiđ fyrir ţađ.

Ég hef skođađ Íslandsmál á 19. og 20. öld í Rigsarkivet i Kaupmannahöfn og hef aldrei rekist á neina umrćđu, athugasemdir, nótur, minnismiđa eđa nálganir frá BNA vegna skođana/bókar Peirce.

Ég ţakka ţér fyrir ađ hafa byrjađ ţessa umrćđu, Haraldur, og vildi gjarna sjá sem mest af ţessu í stađ ţess hrođa sem vellur víđa um völlu www.is

Nćst ţegar ég fer á Rigsarkivet, mun ég athuga ţetta međ Peirce nánar - ef -ég hef tíma.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.3.2010 kl. 06:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband