Leita í fréttum mbl.is

Sérferđ til helvítis

Berrassó, Beroddson og Allsber

Sumir velta ţví fyrir sér hvar PR-iđ í leynifundi Jóhönnu Sigurđardóttur í Brussell var. Ađrir vita auđvitađ, ađ Grána hefur ekkert vit á PR og flćkist bara fyrir spunamönnum sínum. Viđ erum svo nokkur sem sjáum, ađ hún er heldur enginn pólitíkus, né embćttismađur. Ţađ leynir sér ţó ekki ađ hún var eitt sinn mjög fćr flugfreyja. Hún flaug hátt og seldi hanastél á Saga-Class. Síđan ţá hefur hún byrlađ ýmislegt, en nú síđast mest launráđ. Ţađ á ekki beint viđ hana, ţví hún er hreinskilin, en stundum of seint.

521774A
Outro escravo Islandes. Ela é um pouco apresentável. Ela so fala Islandęs. O lance alto ?

 

Nú er flugiđ lćgra og allt er orđiđ ađ stóru leyndarmáli, eins og öll hin firran og sukkiđ á Íslandi. Samkvćmt ríkisstjórninni eru Íslendingar ekki nógu greindir til ađ skilja samhengi hlutanna. Síđasta ferđ Gránu gömlu var strictly private (leyndó) og varđađi fyrst og fremst ţađ lausafé (bargeld) sem Hollendingar og Bretar segja ađ Íslenskir lygalaupar skuldi ţeim. Svona svallferđ í einkaerindum er auđvitađ algjört prívatmál Samfylkingarinnar, sem aldrei fćr náđ fyrir augum Stórevrópu ef henni tekst ekki ađ ryđja skuldinni yfir á herđar almennings á Íslandi, međan Össur og Co. grćđir á tá og fingri í sukkinu, án ţess ađ vita af hverju.

Ţessi ferđ Gránu var svo sannarlega einkaferđ, til Helvítis, ţangađ sem hún ćtlar ţjóđ sinn ađ enda. Einhvers stađar verđa Össur og Guy Burgess auđvitađ ađ fá vinnu, ţegar Grána og ţý hennar verđa sett á nauđungaruppbođ.

Kollega Jóhönnu, yfirbarţjónninn hjá ESB, Jose Manuel Berrassó, tók víst allranáđugast á móti Gránu gömlu, eftir ađ hún hafđi sent fjórar beiđnir ţar ađ lútandi. Berrassó kemur sem kunnugt er frá landi, ţar sem konur sem búa međ konum eru réttdrćpar, eđa nunnur. Honum er einnig hlýtt til DO (eins og myndin hér ađ ofan sýnir greinilega). Ţess vegna vildi hann ekki í fyrstu láta mynda sig međ hinni syndugu intendentende cabin da Ihla Islandia. En međ hjálp túlks í stuttu pilsi mýktist allt viđhorf Berrassós til Íslands, og heimurinn, og sérstaklega Íslendingar ţađ ómyndarpakk, fékk óskýra mynd af prívatferđ Gránu gömlu, en ađeins ljósmynd.

Grána hefur örugglega getađ gefiđ Berrassó góđ ráđ um hvernig hćgt er ađ styđja viđ bakiđ á breskum og hollenskum eiturbyrlurum,  enda sérfrćđingur í ţví. Í stađinn fyrir uppskriftirnar af frekar bitrum og  séríslenskum drykkjum eins og No Icesave  og Shaken and stirred, fékk Grána kokkteil Berrassós, First you pay, then you  pay again and again and again and again.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ hefur sýnt sig ađ blessunin er ekkert mikiđ fyrir ţađ ađ tjá sig á opinberum vettvangi öđruvísi en á okkar ástkćra og ylhýra, sem skýrir af hverju hún veitti ekki viđtal viđ fjölmiđla eftir fundinn

baddi (IP-tala skráđ) 5.2.2010 kl. 19:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband