Leita í fréttum mbl.is

Babú, babú, Össur pissar á eldinn

Össur Lágmarkari
 

Össur Skarphéđinsson er á fullu ađ slökkva ţađ sem hann segir fyrrverandi samferđamann sinn hafa tendrađ.  „Viđ gerum allt sem viđ getum til ţess ađ lágmarka skađlegar afleiđingar af ţessari ákvörđun".

Var Össur buna ekki í ríkisstjórninni sem setti okkur á hausinn međ útrásaliđinu? Ţađ hefđi veriđ óskandi ađ hann hefđi sprćnt ađeins fyrr á eldinn en nú ţegar hann sér fram á ađ hann muni aldrei halda rćđu úr pontu í ESB. Og guđi og Ólafi sé ţökk fyrir ţađ.

Nýjasta tískan er ađ „lágmarka" allt.  Össur lýgur ţví ađ hann hafi stađiđ allan gćrdaginn í ţví ađ „lágmarka" lýđrćđislegan rétt forseta Lýđveldisins Íslands. Össur sendi ađeins yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og var upplýsingafulltrúi Utanríkisráđuneytisins í ađ senda hana sem tölvupóst til Norđurlandanna og nokkurra annarra landa. Ţar ađ auki hélt slökkvimeistarinn fund međ diplómatíunni í Utanríkisráđuneytinu.

Ég skil vel ađ forsetinn vilji ekki hafa ţennan hripleka og vitavonlausa mann međ sér til Indlands. Ég bíđ nú eftir ţví ađ Össur hćtti endanlega í stjórnmálum og lyki ţá vonandi löngum og leiđinlegum ferli. Hann gćti kannski fengiđ starf í varaliđi Slökkviliđsins. Líklegra tel ég ţó ađ hann haldi áfram í brunaliđinu. Hann lýgur meira en hann mígur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţá kemur brćla

Sigurđur Ţórđarson, 6.1.2010 kl. 23:55

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nema ađ hann fundiđ olíu og sé ađ stenkja henni á eldinn eins og Neró forđum í Rómarborg.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.1.2010 kl. 06:37

3 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Össur greyiđ er ađ reyna ađ lágmarka ţađ tjón sem hann og Jóhanna hafa valdiđ hreyfingu Íslendskra kommúnista. Ţađ mun honum ekki takast ţví ađ hann er holdgervingur heimskunnar, sem kommúnisminn byggir á.

Össur er núna ađ rotta sig saman međ ýmsum andstćđingum lýđrćđisins, međ ţađ í huga ađ koma í veg fyrir ađ almenningur fái ađ koma ađ nokkrum ákvörđunum í landinu. Eru ţessir menn ađ biđja um vopnađa byltingu ? Ef ţeir halda áfram á ţessari braut munu ţeir örugglega fá ađ fá ţađ sem ţeir biđja um.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 7.1.2010 kl. 13:53

4 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ég held ađ best vćri ađ hníta fyrir tippiđ á honum svo ekki komi meyri brćla,

Striga kjaftur og tćkifćrissinni,

Eyjólfur G Svavarsson, 7.1.2010 kl. 14:06

5 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ég held ađ best vćri ađ hníta fyrir  svo ekki komi meyri brćla,

Striga kjaftur og tćkifćrissinni,

Eyjólfur G Svavarsson, 7.1.2010 kl. 14:07

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Fyrirlitning mín á ţessu gerpi er fullkomin. Algerlega hnökralaus.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.1.2010 kl. 16:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband