Leita í fréttum mbl.is

Fyrsti gyđingurinn sem fćddist á Íslandi er sorgmćddur yfir umskurđarbannstillögu ţess flokks sem vísađi fjölskyldu hans úr landi

irispapa

Ég talađi um daginn viđ góđvin minn Felix Rottberger. Hann var ađ halda til stuttrar dvalar í Ísrael međ konu sinni Heidi, ţar sem ţau munu halda Pesach-hátíđan hátíđlega.

Hann er fyrsti gyđinginn sem fćddist á Íslandi. Er hann fćddist, vildi enginn lćknir í Reykjavík umskera hann. Hann var umskorinn í Danmörku eftir ađ Framsóknarflokkurinn vísađi fjölskyldu hans og honum úr landi. Hann man vel eftir ađgerđinni, sem framkvćmd var af lćkni, Nathan ađ nafni, međ yfirumsjón Marcus Melchiors rabbína.

Allt gekk vel og Felix hefur eignast 6 börn og umskurđurinn hefur aldrei veriđ honum til vansa.

Ţegar ég reyndi ađ láta íslensk yfirvöld bjóđa Felix til Íslands á áttrćđisafmćli hans, stóđ framsóknarráđherra (hvađ annađ) í vegi fyrir ţví. Hún tímdi ţví ekki. Felix, sem er furđu lostinn og sorgmćddur yfir ţví ađ heyra um umrćđuna um bann á umskurđi á Ísland, á hins vegar inni veislu á Bessastöđum, ef yfirvöld bjóđa honum. Nýnasistar eru greinilega meira velkomnir á Íslandi en gyđingar sem fćddust ţar. Ţađ er tekiđ eftir ţví. Myndin efst er af Felix međ dóttur sinni Iris.

PB100393

Sonur minn Ruben bregđur á leik viđ Felix. Felix er besti PABBI sem ég hef á ćvinni hitt. Barngóđur, fyndinn, glađlyndur og á allan hátt sáttur viđ tilveruna, en sorgmćddur yfir ţví sem er ađ gerast í landinu ţar sem hann kom í heiminn á flótta undan Hitler og hans hyski


Bloggfćrslur 22. mars 2018

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband