Leita í fréttum mbl.is

Viđ bíđum í bragganum

Dagur Braggi Eggertsson

A fundi borgarstjórnar Reykjavíkur 2. október 2018 var ţetta ákveđiđ: 

Tillaga borgarfulltrúa Miđflokksins um óháđa rannsókn vegna braggans í Nauthólsvík Borgarstjórn samţykkir ađ óháđur ađili rannsaki hvers vegna framkvćmdir viđ endurgerđ braggans í Nauthólsvík fóru langt fram úr kostnađaráćtlunum. Til grundvallar rannsókninni verđi athugađ hverjir höfđu umsjón međ verkefninu, gáfu heimildir fyrir framúrkeyrslunni, hvort verkefniđ hafi veriđ bođiđ út og hvađa verktakar unnu ađ verkinu. 

Međan ađ viđ bíđum í bragganum eftir ţví ađ birt verđa nöfn ţeirra sem unnu í happadrćtti ţessu, ţar sem rúmar 400 milljónir voru mjólkađar úr sjóđum Reykjavíkur, minnist mađur ţess hve Ţór Magnússon fyrrverandi ţjóđminjavörđur var alltaf svo neikvćđur hvađ varđar endurbćtur á stríđsáraminjum hér á árum áđur. Var ţađ einfaldlega vegna ótta viđ fyrirsjáanlega kostnađ? Ég held ađ hann hafi í lokin hćtt ađ hlusta á flokkana sem sáu eftir ţví ađ Hitler heimsóttu ekki Íslands, og frekar óttast ţá gćđinga sem hann sjálfur vandi á húsafriđunarspenann og sem blóđmjólkuđu hann reglulega; Átu hann jafnvel. Hver veit, kannski er einhver úr ţeirra röđum enn ađ maka krókinn í opinbera kerfinu.

Óháđ rannsókn mun vonandi veita svörin, en svona til upplýsingar frétti ég ađ á háskóla ţeim sem kona mín vinnur á í Danmörku var heildarkostnađur viđ ađ reisa risastóra braggabyggingu til rannsókna, međ öllum kostnađi, um 700.000 DKK. Ţađ eru tćplega 12.400.000 ISK.

Eins og skipstjórar fara niđur međ skipum sínum standandi í brúnni, ber borgarstjórum ađ bera fulla ábyrgđ á ţví sem fer úrskeiđis í rekstri borgarinnar sem ţeir stýra. Furđulegt er ađ Dagur Barrack geti ekki sagt almenningi strax, hvernig svo stórum fjárhćđum er dreift á uppmćlingaađalinn og teiknigammana. Lögreglurannsókn á málinu kemur vitaskuld vel til greina. Ţjófnađur um hábjartan dag er einmitt eitthvađ fyrir lögguna.

Viđ bíđum öll í bröggunum, nýs og betri dags og vonum ađ ţađ ţurfi ekki ađ borga nokkur hundruđ milljóna til lögfrćđinga og erlendra matsfyrirtćkja í braggabissness til ađ fá ţann permanentađa í ráđhúsinu til ađ segja okkur skilmerkilega frá ţví sem gerđist.


Bloggfćrslur 6. október 2018

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband