Leita í fréttum mbl.is

Ef holdiđ er veikt, er andinn ţađ líka

3073693397_9ac15cb0f7

Mál síra Gunnars Björnssonar hefur ekki vakiđ sérstakan áhuga minn fyrr en nú. Presturinn hefur veriđ sýknađur af ásökunum og hefur orđ Hćstaréttar sér í hag.

Veraldlegir dómarar eru auđvitađ ekki óskeikulir, en síra Gunnar hefur veriđ sýknađur af dómurum Hćstaréttar og landslög hafa veriđ virt. Ţrátt fyrir ţađ dćmir biskup Íslands Gunnar og rćnir hann ćrunni og vinnunni.

Mađur gćti ćtlađ ađ biskupinn talađi á vegum hins óskeikula Guđs, sem hann og Gunnar eiga ađ bođa trúna á. En ţađ er langt ţví frá. Biskupinn er greinilega orđin ćđri Guđi ţeim sem honum ber ađ ţjóna og setur lög og bođorđ ađ eigin hentugleika, og heldur ţau fram yfir lögmál Guđs.   

Mér sýnist ađ mál Gunnars Björnssonar sé orđiđ ađ nútíma nornabrennu. Vera má ađ hann hafi átt, eđa eigi viđ einhvern "veikleika" holdsins ađ stríđa, eins og margir karlmenn, en hann braut engin lög, hvorki mannanna eđa Drottins. Biskup Íslands talar ekki í umbođi Guđs né laga íslenska ríkisins ţegar hann dćmir hempuna af síra Gunnari og skipar honum ađ "vinna heima". Hann hefur ekkert umbođ til ţess nema dóm götunnar. Hann hefur hins vegar rétt til ţess ađ veita mönnum fyrirgefningu í nafni Guđs og á góđum degi ađ biđjast afsökunar á fjölmörgum syndum kirkjunnar.

Biskup Íslands hagar sér eins og ćsingameistari á miđöldum á tímum farsótta og andlegrar fátćktar. Honum ber ađ minnast ţess, ađ forveri hans í starfi var ásakađur um sitt ađ hvoru tagi, en hvar var blessađur biskupssonurinn ţá?  Nú vitum viđ reyndar hvernig hann tók á ţví máli, og ţađ sýnir sig, ađ ţađ er ekki sama hver er, síra Gunnar eđa Ólafur biskup.  

Hrćsni kirkjunnar og yfirmanna hennar er hennar versti óvinur. Hvađ gerir kirkjan t.d. viđ presta sína, sem lýsa yfir stuđningi viđ hryđjuverkasamtök úr pontu? Ţađ er menn sem hylla morđingja. Hýsir íslenska kirkjan vitorđsmenn morđingja? Ţví miđur verđur ađ svara ţví játandi. Í ţjóđkirkjunni hylja miklu siđlausari menn sig međ hempu og helgislepju en presturinn, sem hefur veriđ sýknađur af ţeim stóra glćp og perversjón ađ vilja halda utan um fólk og knúsa ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Framkoma Gunnars viđ sóknarbörn kann ađ hafa veriđ óviđeigandi en sumir fara mjög offari gegn honum.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.10.2009 kl. 13:35

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Sigurđur Ţór. Situr ţú fyrir mér strax og ég hef sett stafkrók á blogg?

Ég hef alltaf veriđ mađur mjög lítiđ gefin fyrir kjass, nema viđ konu mína. Ég á enn erfitt međ mig, ţegar danskar konur og jafnvel menn vilja kyssa mig og fađma, ţó svo ađ ég hafi hitt ţau í gćr. Ef hinn siđprúđi Hćstiréttur sér ekkert athugasamt viđ kćrleika Gunnars Björnssonar, er ekki hćgt ađ tala um óviđeigandi framkomu hans.

Er ég var ungur ađ árum sentist ég út og suđur fyrir stofnun ţá sem heitir RÚV. Ţá var hún til húsa á Skúlagötu 4. Eitt sinn var ég á milli hćđa í lyftunni sívölu og gylltu, sem ţar ţaut á milli hćđa. Inn í sívalaturn komu tvćr konur sem ţarna unnu í fréttaflutningi, og fer ein ađ strjúka mér um háriđ og rúlla krullum mínum um fingur sér. Ég fór alveg hjá mér og varđ eins og titrandi Royal búđingur í hnjánum, og fór alveg í steik ţegar hún segir: Villi, eru ţetta örugglega ekta krullur? Mér ţótti ţetta dálítiđ klént hjá frúnni, en ég rauk ekki til útvarpsstjóra og klagađi undan kynferđislegu áreiti. Ekki held ég frúin hafi veriđ ađ koma úr jarđarför, en eiga 40 ára konur ađ strjúka "kynóđum" unglingspiltum og leika viđ hár ţeirra í sívölum og dimmum lyftum?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.10.2009 kl. 14:06

3 identicon

I understand that a lot of the parishoners in Selfoss may be upset with Gunnar, so I hope his desire to stay is motivated by wanting a chance to heal that. Forgiveness and understanding are part of the Christian mission. Unfortunately, by getting together a bunch of priests, and now Arni Jonsson, it seems more like a matter of justice and ego than one of humility and healing.

Lissy (IP-tala skráđ) 17.10.2009 kl. 14:11

4 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Án ţess ađ ţađ sé ađalatriđi í ţessu máli, ţá get ég ekk stillt mig um ađ vekja athygli á ţví ađ orđiđ "kynferđislegt áreiti" á ekki viđ hérna, án tillits til ţess hvort presturinn gćldi viđ stúlkurnar međ lostafullum hćtti eđa ekki.

Ţađ sem er til umrćđu heitir kynferđisleg áreitni og vísar til ţess ţegar einn leitar á annan međ ţeim hćtti ađ ćtla má ađ fyrir geranda vaki áhugi á kynferđislegu sambandi viđ hinn áreitta. Kynferđislegt áreiti er hins vegar áhrifavaldur eđa hvati frekar en atferli. Tónlist, kertaljós, lykt eđa matur geta veriđ kynferđislegt áreiti, en ţađ er fráleitt áreitni.

Í guđanna bćnum fariđ rétt međ íslenskt mál!

ps. auk ţess er ekki fariđ erlendis - ekki frekar en menn koma hérlendis!  

Flosi Kristjánsson, 17.10.2009 kl. 15:55

5 identicon

En fer mađur ekki erlendis hérlendis ef mann dreymir ađ mađur sé í París, en er í raun í Hlíđunum?

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 17.10.2009 kl. 16:47

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Bergur, nei ţá er mađur staddur í votum draumi.

En ég skil annars ekkert í ţessari íslenskukennslu Flosa. Ég skrifađi kynferđisleg áreiti og meinti einmitt ţađ. Hugarórar Flosa fá hann til ađ sjá allt annađ en í raun gerđist, ţegar kona stakk fingri sínum á bólakaf í slöngulokka mína fyrir langalöngu. Ég kannast heldur ekki viđ ađ hafa skrifađ ađ ég fari erlendis og komi hérlendis. Ég bý erlendis og kem stundum heim. Svo verđur Flosi ađ muna ađ kynferđislegt áreiti er hugtak en ekki orđ. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.10.2009 kl. 17:07

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ er nú ekki rétt ađ hćstiréttur einn geti kveđiđ á um óviđeigandi framkomu í embćtti prests. Siđanefnd Ţjóđkirkjunnar, eđa hvern fjandan hún heitir, úrskurđađi líka í ţessu máli og fann ađ framkomu Gunnars. Hvort sem menn eru sammála ţeim úrskurđi eđa ekki sýnir ţađ ađ til eru fleiri hliđar á svona málum en bara lögfrćđileg. Annars ćtla ég alls ekki ađ fara neitt ađ áfellast Gunnar ţó ég bendi á ţetta. Og auđvitađ sit ég um hvert vísdómsorđ sem frá bloggpenna ţínum hrýtur. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.10.2009 kl. 01:53

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Siđanefnd Prestafélagsins? http://kirkjan.is/pi/sidareglur. Hvađ notar hún sem vegvísi í málum um meint ţukl? Lúđrablástur erkiengla, Gamla Testamentiđ. Er ţađ ekki frekar móralismi nútíma Íslendinga, sem er ađ verđa ameríkanskur Ophru- og lessumóralismi? Sjáđu, Sigurđur hvar fordómamóralisminn er mestur í heiminum og jafnframt hvar kynferđisglćpir eru svćsnastir.

Kynferđismóralisminn lýsir vel ástandi ţjóđar. Á međal margar ţeirra (karl)dómara, sem telja ţukl Gunnars glćp sem kosta á hann ćruna og jafnvel manndóminn, sem ţeir vilja skera undan honum, eru margir ađilar sem hafa gengiđ miklu lengra en hann. Međal böđlanna finniđ ţiđ sökudólgana.  

Ţess vegna er Hćstiréttur betri vettvangur en "siđanefnd presta", sem eitt sinn gat ekki tekiđ almennilega á máli meints nauđgara og hver gefur mér garantíu fyrir ţví ađ enginn síra  í siđanefnd hafi kysst og kjassađ ţannig ađ ţorri ţjóđarinnar telji ţađ "perrahátterni"?

„En ef ţér bćtiđ breytni yđar og gjörđir alvarlega, ef ţér iđkiđ réttlćti í ţrćtum manna á milli, undirokiđ ekki útlendinga, munađarleysingja og ekkjur, og úthelliđ ekki saklausu blóđi á ţessum stađ, og eltiđ ekki ađra guđi, yđur til tjóns, ţá vil ég láta yđur búa á ţessum stađ, í landinu, sem ég gaf feđrum yđar, frá eilífđ til eilífđar." Ţetta sagđi Jeremíah ekki bara viđ Gyđingaţjóđina.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.10.2009 kl. 06:06

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Set ţetta hérna viđ gamla fćrslu, af ţví ađ mig langađi ađ sýna ţér ţessa átakanlegu mynd um gyđingaofsóknir kristinna.  Ţú kannast vafalaust viđ máliđ, en ţetta snerti mig djúpt.

Constantines Sword, heitir heimildamyndin.

Ţetta er m.a. ein ástćđan fyrir andstyggđ minni á skipulögđum trúarbrögđum. Ţar er af nógu ađ taka.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.10.2009 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband