Leita í fréttum mbl.is

Einsleit ţjóđ

510191

Ţegar erlendir ferđalangar heimsóttu Ísland fyrr á tímum höfđu margir ţađ oft ađ orđi hvađ Íslendingar vćru líkir hvorir öđrum. Glöggt er gests augađ. Menn tóku sérstaklega eftir kubbslegu höfuđlagi margra Íslendinga. Grái húđliturinn kom einnig til tals og sumir ferđalanganna sögđust ekki hafa séđ slíkan húđlit nema á međal Sama í Norđur-Noregi og Íslendinga. Síđar uppgötvuđu menn ađ ţetta var allt vegna vćgrar skyldleikarćktar. Skyldleikinn og klíkuskapur gerđi ađ einn „stofn" hreinrćktađra íslenskra karla fékk međ tímanum samanrekiđ og kubbslegt útlit, lítil og stutt nef og mörg kvenleg einkenni. Jón Steffensen heitinn, lćknir og mannfrćđingur sagđi mér eitt sinn, ađ hauskúpur íslenskra karla vćru mjög kvenlegar og ađ ţađ vćri stundum erfitt ađ sjá hvors kyns var.

Myndin hér ađ ofan sýnir ţetta í hnotskurn. Fjórir menn á sviđi Iđnó. Sama höfuđlag (kubbahaus; einnig kallađur ţverhaus í eldri ritum), sama holdafar, sama barnslega enniđ, hakan, sama litla, krúttlega nefiđ, sami hárliturinn, sömu litlu eyrun, sama jakkasettiđ, sömu augnabrýrnar, sama hesiđ undir hökunni, sami svipurinn, já og sjáiđ hnakkann. Bindin eru ţó mismunandi. Eru ţetta fjórburar, brćđur úr afdölum austanlands, eđa vel heppnuđ tilraun langhöfđans Kára Stefánssonar til klóna hagfrćđimonster?  Svariđ er Nei og aftur nei. Ţetta er árangur 1135 ára rćktunarstarfs.

storaplanid02

Ţessi mynd sýnir hinn virta, ítalska mannfrćđing Manfred Quephallo Mesochrani frá Hunter Ketchup College i New York, sem hefur stundađ rannsóknir á Íslandi á áratugi á styrkjum frá Birni Bjarnasyni fyrrv. menntamálaráđherra, sem um tíma sótti námskeiđ á Ketchup College. Hér er Mesochrani ađ rannsaka dćmigerđan íslenskan mann međ kubbahaus. Tekiđ eftir nefinu og enninu og hesinu. Eftir miklar rannsóknir Manfreds Mesochranis er einnig komiđ í ljós ađ Elton John er greinilega af íslenskum ćttum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

haha

Ragna Sigrún Kristjónsdóttir (IP-tala skráđ) 20.9.2009 kl. 10:26

2 identicon

Skemmtilegt ađ virđa ţá kumpána fyrir sér. Eins og ţú segir annarsvegar ţessi íslenski međ kubblslega hausinn og littla kúlunefiđ sem stendur ţar út og hinsvegar mannfrćđinginn sem er međ enni í átt viđ skíđabrekku og í framhaldi af enninu kemur svo nefiđ sem er eins og skíđastökkpallur í Holmenkollen eđa hvađ ţađ nú heitir.

Ekki ćtla ég ađ dćma hvort sé fegurra. En konan mín sem er erlend segist alltaf ţekkja íslendinga frá öđrum ţjóđum hvar sem viđ erum stödd í heiminum. Viđ höfum stundum leikiđ okkuđ ađ ţví á flugvöllum erlendis ađ reyna ađ ţekkja íslendinga frá hisminu. Verđ ađ viđurkenna ađ hún hefur ansi oft rétt fyrir sér.

kveđja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 20.9.2009 kl. 11:19

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ekki má gleyma ţeim íslensku ţverhausum sem blogga svo krúttlega úr danaveldi.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 20.9.2009 kl. 14:25

4 Smámynd: Hólmfríđur Pétursdóttir

Skemmtilegt!!!

Ég man ađ ţađ var ekki jafn skemmtilegt ađ láta skólastjóra í Reykjavík, mćla, ţukla og skođa höfuđlag barnanna í bekknum. Ţetta gerđist ţó fyrir rúmum 50 árum í ,,mínum bekk."

Hólmfríđur Pétursdóttir, 20.9.2009 kl. 15:47

5 Smámynd: Árni Matthíasson

Manfred Quephallo - Frábćrt!

Árni Matthíasson , 23.9.2009 kl. 08:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband