Leita í fréttum mbl.is

Lausnir á vanda

Bank Bank Jesus
 

Áđur en ég fer í smá frí, ćtla ég ađ koma međ lausn á tveimur vandamálum sem ég sá í fréttatíma RUV í gćr. 

Hljóđiđ í Ríkharđshúsi á Hjalteyri: Hefur einhver reynt ađ svara og banka á móti? Ef ţetta er ekki skrattinn ađ morsa til Íslendinga um ađ ganga í ESB, er ég viss um ađ byggingameistarinn á húsinu hefur veriđ danskur eđa danskmenntađur. Ef byggingarmeistara húsa í Danmörku er ekki haldiđ reisugilli ţegar hús er fokhelt, hefur ţađ ţekkst ađ ţeir múri flösku eđa einhvern sívalning innan á skorstein hússins. Í smávindi hvín í ţessu og klúkkar. Gćtti ţetta veriđ skýringin á hinu undarlega hljóđi á Hjalteyri? Eđa er ţetta bara tilgangsleysi hlutanna undir hjúp hégómans á Íslandi, sem er ađ láta í sér heyra

Atvinnulausi Englendingurinn á Seyđisfirđi: Blessađur mađurinn á samúđ mína alla, en ţađ á íslenska kirkjan ekki. Hún sér sér ađeins fćrt ađ veita ţessum manni og öđrum í sömu stöđu 3 x15.000 króna lán á ári - á sama tíma og ţessi helv..is samkunda sendir peninga til svćđa í heiminum sem stjórnađ er af hryđjuverkasamtökum. Jesús ţyrfti víst ađ fara ađ banka upp á hjá biskupsstofu? Íslenska ríkiđ er auđvitađ líka máttlaust og allslaust og getur ekki ađstođađ fjölskyldumann í neyđ, ţví ţađ sendir einnig milljónir til hryđjuverkasamtaka, ţegar ţađ er ekki  ađ bjarga bönkum og ESB-ađild. Ţađ er víđa sem hljóđ heyrist úr iđrum jarđar. 

Kannski er hljóđiđ dularfulla á Hjalteyri tómahljóđ úr ríkiskassanum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ef Kristur bankađi upp á hjá biskupsstofu yrđi honum sparkađ öfugum út út úr húsinu. En ef skrattinn bankađi ţar upp á međ horn og hala yrđi hann umsvifalaust gerđur ađ gjaldkera og hćri hönd biskups. Ţađ held ég nú. Ţađ er nú líkast til. En farđu varlega í fríinu!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 20.7.2009 kl. 16:49

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Neh, ég held ađ biskupsstofa myndi bjóđa Kristi í Gevalia kaffi, og svo myndu ţeir hryngja í félagsmálayfirvöld og lögregluna.

Ćtli Jesús myndi vilja ESB? Ég held ekki, hann var gyđingur og ţeir eru ţekktir fyrir ađ vera efasemdarmenn. Ţeir létu hvorki bugast fyrir Kristni og Íslam og Hallelúja.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.7.2009 kl. 17:10

3 identicon

Heyrđu snillingur ertu ekki til í ađ láta eitthvađ af ţinni hendi rakna til ţessa Englendings? Ég skora á ţig ađ senda honum nú smá summu og birta svo kvittanirnar fyrir ţví á blogginu ţínu.

Jón Garđar (IP-tala skráđ) 20.7.2009 kl. 17:19

4 Smámynd: Hólmfríđur Pétursdóttir

Vilhjálmur, njóttu ţess ađ vera í fríi.

Hólmfríđur Pétursdóttir, 20.7.2009 kl. 17:24

5 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ecce homo.

Ragnhildur Kolka, 20.7.2009 kl. 20:39

6 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sćll félagi, áhugaverđ pćling hvort Jesú myndi vilja í ESB.

Jesú var ekki gyđingur ţví hann var kristinn ţ.e. trúđi á Krist. En hann var ţó Gyđingur allavega í móđurćtt en hún er ávalt áreiđanlegri. Menn mega ekki gleyma ţví ađ ţađ var "ástand" í Ísrael međ gríđarlega mikinn fjölda erlendra hermanna.

En Kristur var "víst  kóngur klár" og alltof klár til ađ vilja ganga í EB svo mikiđ er víst.

Gakktu á Guđs vegum og hafđu ţađ sem allra best í fríinu međ ţínu fólki, hvar sem ţig ber niđur. 

Sigurđur Ţórđarson, 20.7.2009 kl. 21:43

7 Smámynd: Ađalbjörn Leifsson

Ţetta er örugglega skrattinn enda er hann danskur, (danska er víst töluđ í víti) tjallinn er blankur vegna icesave sparnađar. Biskupinn er kannski "Júđahatari" og myndi ekki taka viđ Jesú!!

Ađalbjörn Leifsson, 20.7.2009 kl. 21:49

8 Smámynd: Arnar Guđmundsson

ALVEG SAMMHÁLA ŢESSU

Arnar Guđmundsson, 21.7.2009 kl. 16:47

9 identicon

Hérna á undan kemur fram ađ Kristur hafi veriđ kristinnar trúar.

Var til einhver kristin trú á tímum Jesú?

Var ţađ ekki Jesú Kristur sjálfur sem ruddi brautina og kristin trú var síđan stofnuđ í framhaldi af HANS lífi?????????

Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráđ) 22.7.2009 kl. 16:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband