Leita í fréttum mbl.is

Langt fjarri veruleikanum

 
slaves

Međan svörtustu íslamistar leita aftur til miđalda, vilja Abu Dhabi menn fá allt ţađ besta frá vestrćnni menningu. Hvernig má ţetta vera? 

Auđi jarđarinnar er misskipt. Ţar sem allt er á floti í olíu og ţar sem menn eru ríkastir allra jarđarbúa, velja ţeir auđvitađ allt ţađ sem hugann girnist úr vestrćnni menningu, međal annars baráttuna gegn hryđjuverkum. Ţetta val er stađreynd, međan fátćkir og hrjáđir hjarđmenn Allah kenna vestrćnni menningu um eymd sína og vilja brjóta okkur niđur og myrđa gyđingana og sprengja Ameríkanana.

Ţađ fyndna er, ađ um leiđ og ríkustu arabaríkin sjúga til sín allt ţađ "besta", dýrasta og hégómlegasta úr vestrćnni menningu, styđja ţeir samtímis viđ eymdarvćliđ og hatriđ gegn vestrćnum ríkjum. Eigendur Abu Dhabis styđja líka trúarofstćki fátćkari trúbrćđra sinna.

Nú kynnir Emírinn á Bessastöđum, ađ hann hafi milligöngu um ađ nokkrum íslenskum námsmönnum sé bođiđ í eyđimerkurvinina til ađ menntast á kostnađ auđlegđar olíufurstanna og til ađ vera međ í útópíuverkefninu viđ ađ reisa Masdarborg, sem ekki á ađ menga menga eins og ađrar borgir, ef allt gengur eftir.

Ţađ er náttúrulega viđeigandi ađ útópisti eins og Ólafur Ragnar sé agent fyrir fasískt útópíuverkefni eins og Masdarborg í Abu Dabbi. En Ólafur Ragnar láđist ađ segja kandídötum sem vilja til Abu Dhabi , ađ Abu Dhabi er ein verst ţrćlakista hins siđmenntađa heims, ţar sem réttur bláfátćkra farandverkamanna er fótum trođiđ. Bak viđ mengunarlausa borg er mengađur hugsunarháttur.

Um leiđ og íslenskir stúdentar eiga ađ menntast í bođi Abu Dhabi, „án ţess ađ menga", taka ţeir ţátt í mengun mannkyns og ţrćlahaldi.

Skammastu ţín Ólafur Ragnar Grímsson.

Hér er frétt um ţrćlahaldiđ í Dubai. Eins og allir vita nú, vill kona Ólafs ađ Ísland verđi mini-Dubai. Hverjir eiga ađ verđa ţrćlarnir í ţví ćvintýri?


mbl.is Sex til tíu námsstyrkir í Abu Dhabi í bođi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ er athyglivert ađ mannvinirnir, sem almennt eru svo ósparir á ađ tjá sig hér um mannréttindi á Gaza, skuli ekki hafa neinar áhyggjur af ţrćlahaldinu í vinaríki okkar, Dubai.

Kannski ţeir haldi ađ ţađ gćti skađađ viđskiptasambönd ţeirra Össurar og Ólafs Ragnars. Ekki dugar ađ hrekja vinnuafliđ úr landi.

Ragnhildur Kolka, 23.2.2009 kl. 21:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband