Leita í fréttum mbl.is

Um Jónas

 
Kotel velvel

 

Jónas Kristjánsson hefur alltaf stađiđ í huga mér sem mađur sem hatađi mjög mikiđ. Kannski hef ég misskiliđ hann. Mér líkar margt af ţví sem hann hefur skrifađ. En orđiđ gyđingur veldur honum greinilega miklum vanda. Andlegum frekar en stílfrćđilegum.

Hér fyrr á árum í dagblöđum, sem hann ritstýrđi og skrifađi í, var hatriđ gegn Ísrael magnađ. Jónas notađi rýtinginn óspart á gyđinga, og sagđi ţeim, ţótt nćr engir vćru til á Íslandi, ćrlega til syndanna.

Jónas heldur ţví nú fram, ađ "Orđiđ gyđingahatur sé notađ til ađ hindra frjálsa umrćđu um hćttulegustu ríki heims". Eitt af ţeim ríkjum, ef ekki ţađ einasta, mun ađ sögn Jónasar vera Ísraelsríki. Hann hvetur svo menn til ađ hćtta ađ kaupa vörur frá Ísrael.

Jónas kallar hins vegar smádeilur á Íslandi gyđingaofsóknir. Leiti mađur ađ orđinu gyđingur og t.d. í ţolfalli á bloggi Jónasar, www.jonas.is, má fljótt sjá ađ Jónas hefur Gyđingaţjóđina alla, nú og forđum, á hornum sér.

Jónas situr enn viđ sinn sama keip. Nú tjáir hann okkur, ađ í Ísrael sé ríkjandi Hitlerismi og ađ hann kaupi ţess vegna ekki ísraelskt.  Reyndar held ég, ađ enginn mađur skrifi meira um gyđinga en Jónas, nema vera skildi ég.

Jónas vitnar meira ađ segja í mig, og Johnny heitinn, rasistakúreka sem ég fékk sheriffinn af Bloggheimum til ađ gera útlćgan af moggabloggi vegna gyđingahaturs. Ţađ ţótti Jónasi gott! .... en Jónas segist hins vegar vera á móti ritskođunum á afneiturum Helfararinnar. Mig minnir líka ađ Johnny hafi afneitađ helförinni.

Stundum veit mađur ekki hvađ gamli Jónas er eiginlega ađ fara. Hann skrifar líklega ekki mikiđ á tölvur sínar ef hann verslar ekki á einn eđa annan hátt viđ hiđ vonda "hryđjuverkaríki" Ísrael, sem hann kennir viđ Hitler. Ţađ er kannski ekki  INTEL INSIDE  í tölvunni hans Jónasar Kristjánssonar?

Er yfirleitt Intel Inside Jónas?

Eđa er ţetta eins og menn segja í Póllandi. Intel indide - Idiot outside?

 

P.s. ég fann ekki neina góđa mynd af Jónasi Kristjánssyni. Nokkrar fann ég, en ţćr voru ekki góđar.  Ég vona ađ hann fyrirgefi mér myndina sem ég notađi í stađinn, sem tekin var í Jerúsalem síđast ţegar ég var ţar. Getiđ ţiđ fundiđ mig á myndinni ţarna mitt í Hitlerismanum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki ertu ţessi sem er ţarna vinstra megin og er ađ snýta sér?

kveđja Rafn

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 29.1.2009 kl. 16:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband