Leita í fréttum mbl.is

Skríllinn eyđileggur líka fornminjar

 
Eyđilegging ţjóđararfsins

 

Samkvćmt fréttum DV munu einhverjir mótmćlendur viđ Alţingishúsiđ hafa fariđ inn á Alţingisreit, ţar sem fornleifarannsóknir hafa veriđ í gangi og rifiđ ţar upp fornleifar til ađ kasta í Alţingishúsiđ.

Fornleifafrćđingurinn Vala Björg Garđarsdóttir, sem ber ábyrgđ á rannsókninni, ţorir ekkert ađ segja í einhverjum heigulshćtti. Ţetta er of alvarlegt mál til ţess ađ ţeir sem bera ábyrgđ á rannsókninni geti ekki tjáđ sig um ţađ. Hvađ ćtlar Vala ađ skrifa í skýrslum sínum? Kannski: Fornleifar voru ţarna, nú eru ţćr farnar.

Sem doktor í fornleifafrćđi krefst ég ţess af Fornleifavernd Ríkisins og nefndum og Menntamálaráđuneyti, ađ fram fari lögreglurannsókn á ţessum eyđileggingum og ţjófnađi á fornleifum nú ţegar.

Ef sökudólgar finnast ekki, er ljóst ađ „skríllinn", stuđningsmenn nýrrar ríkisstjórnar bera alla ábyrgđ. Ríkisstjórnin, sem nú er í burđarliđnum, var ţá hvött til valda af ţjófum og skemmdarvörgum.

Ţetta er ekkert annađ en nútíma bókabrenna. Ţađ er veriđ ađ eyđileggja sögu ţjóđarinnar.

Hér , hér  og hér getiđ ţiđ einnig lesiđ um hvernig fornleifar eru skemmdar í Jerúsalem. Eyđilegging Jerúsalems er líka enn í gangi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Vilhjálmur,

 Fréttin í DV er STÓRLEGA ýkt. DV hefđi átt ađ rćđa betur viđ mig áđur en ţeir birtu fréttina, svo mikiđ er víst. Ţeir brutust inn og tóku múrsteina sem voru fyrir utan hurđina, ţeir fóru ekki í tjöldin ţar sem uppgröfturinn sjálfur er. Um er ađ rćđa 15stk múrsteina frá 19.öld. Ég á 12stk eftir og hef fengiđ 5stk til baka. 

međ bestu kveđju,

Vala Garđarsdóttir

Vala Garđarsdóttir (IP-tala skráđ) 29.1.2009 kl. 11:18

2 Smámynd: Haraldur Davíđsson

Áđur en ţú heldur áfram ađ drulla yfir fólk Villi, skaltu líta ţér nćr.

Hatursáróđur ţinn er móđur ţinni til skammmar.

Haraldur Davíđsson, 29.1.2009 kl. 12:22

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Haraldur Davíđsson, ertu mömmustrákur? Gefur mamma ţín ţér leyfi til ađ vera međ ósóma í netheimum?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.1.2009 kl. 12:32

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćl Vala, ţakka ţér fyrir ţessar upplýsingar.

Regla 1 hjá fornleifafrćđingum í samskiptum viđ fjölmiđla: Taliđ varlega viđ fjölmiđla og reyniđ ađ stýra ţví sem skrifađ er.

Tíu múrsteinar frá 19. öld eru líka fornleifar samkvćmt lögum, jafnvel ţótt gripirnir séu ekki íslenskir.

Ég vona ađ rannsóknin ţín gangi vel. Ég er hins vegar á ţeirri skođun, ađ stuldur múrsteinanna sé hinn versti skrílsháttur. Ég vona ađ ţiđ finniđ ekki sverđ ţarna. Ekki er á skálmöldina bćtandi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.1.2009 kl. 12:38

5 identicon

Sćll aftur,

Takk fyrir ţađ;) Ég er alveg sammála, ţetta er ákveđin tćkni ađ tala viđ medíuna, eitthvađ sem ég ţarf ađ lćra..

Ţessir múrsteinar eru líka fornleifar, svo ég var ekki sćl međ ţessar ađgerđir, og fordćmi ţćr.. ţakka bara ađ ekki fór verr..

bkv,

Vala

Vala Garđarsdóttir (IP-tala skráđ) 29.1.2009 kl. 15:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband