Leita í fréttum mbl.is

Íslenskur víkingur án sjókorta

 

Olafur sjómađur

 

Varast ber ađ svona fiskisögur fari á kreik. Ţađ ćtti ađ vera fyrir neđan virđingu fjölmiđla ađ koma međ óathugađar fréttir. Strax viđ lesningu spurđi ég mig ýmissa spurninga og viđ smá athugun kom í ljós, ađ saga Ólafs Harđarsonar er ekki sama sagan og dönsk yfirvöld segja. Ekki strandađi hann viđ Randnes, heldur Randers; Ekki var ţađ strandgćslan (flotinn) heldur lóđs og lögreglan sem höfđu afskipti af Ólafi, ţví hann vildi greinilega ekki taka sönsum.

Menn sem leggja á sjóinn án lágmarksbúnađar eru ađ brjóta lög. Ég trúi ţví mátulega á frásögn Ólafs eftir ađ hafa kynnt mér málsatriđi hjá dönskum yfirvöldum. 

Ef einhverjum langar ađ kynna sér ađra hliđ málsins en ţá sem mbl.is birtir, geta ţeir lesiđ frétt í Randers Amts Folkeavis eđa haft samband viđ Sřvćrnets Operative Kommando í Danmörku.

Hins vegar ćtla ég ekki ađ draga í efa frásögn Ólafs af ţeim kappa sem vildi 5000 danskar til ađ kippa honum á flot og lét hann liggja, ţegar i ljós kom ađ Ólafur Harđarson var ekki međ ţá peninga á sér. Skíthćlar eru alls stađar til. En Ólafur Harđarson verđur ađ skilja, ađ lög í Danmörku eiga líka viđ um hann. Hann er ekki hafinn yfir ţau, ţó svo ađ hann sé Íslendingur.


mbl.is Danir vildu ekki bjarga Íslendingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ er ađ gerast međ íslenska fjölmiđla? Mér finnst ég alltaf vera ađ lesa fréttir um ţađ hvađ allir eru vondir viđ Íslendinga. Ţegar vel gengur hjá Íslendingum sýna ţeir ţvílíkan hroka og ţegar illa gengur eiga allir ađ vorkenna okkur. Ég bý sjálfur í Danmörku og hef ekki upplifađ annađ en vinalegheit frá Dönum. Auđvitađ eru rotin epli hér eins og í öllum löndum. 

Svo birta ţeir ţessa frásögn, sem er svo lýgileg í lesningu ađ ţađ hálfa vćri nóg. Fjölmiđlar Íslands verđa ađ passa sig ađ ćsa ekki upp einhvern hatur útí önnur lönd, vegna fýlu í einstökum einstaklingum. Mér finnst ţetta fáránleg fréttamennska.

Ţađ sem margir Íslendigar eru ekki ađ skilja er, ađ erlendis treystir enginn íslenskum stjórnvöldum fyrir peningaađstođ. Ţađ eru sömu menn í brúnni og komu landinu í ţessar ógöngur. Spillinginn er svo rosalega augljós. Svo eiga ŢEIR ađ sjá um ađ koma peningunum á rétta stađi....kommon.

Danmerkurbúi (IP-tala skráđ) 14.11.2008 kl. 11:01

2 Smámynd: Líney

Ţađ er gúrkutíđ í fjölmiđlum,íslendingar eiga  bágt og ţađ er stađreynd,íslendingar eru reiđir og svona frásagnir eiga vel upp á pallborđiđ hjá ţeim núna, ţetta selur. Mér finnst ţetta  fráleit  frásögn á margan hátt og neita ađ trúa ţví fyrr en á reynir ađ fólki sé hafnađ um ađstođ vegna ţjóđernis.. Er líka  mjög svo sammála Danmerkurbúanum sem skrifar hér á undan mér,vantraust á  ráđamönnum  ţjóđarinnar er ţađ sem heldur björginni frá

Líney, 14.11.2008 kl. 12:09

3 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Ţađ er eitt sem ađ ţú fattar ekki. Ţađ eru ekki nema 70 ár síđan viđ skriđum út úr moldakofunum og vinir okkar í Evrópu verđa bara ađ sýna okkur ţann skilning ađ viđ erum enn ađ lćra.

Í raun á ađ vera búiđ ađ setja sér verndarlög um ţessa Íslensku afdalaţjóđ sem býr viđ hörđ kjör og spillta embćttismenn lengst norđur í ballarhafi.

Kjartan Pétur Sigurđsson, 14.11.2008 kl. 12:32

4 identicon

Er ekki bara máliđ, ađ mannfýlan er venjulegt íslenskt fífl, drullusokkur, fyllibytta, lyginn og ţjófóttur? Halldór Laxness reyndi alla sína rithöfundartíđ ađ neyđa okkur til ađ horfast í augu viđ okkur sjálf, Viđ höfum ekki enn lćrt ţađ og lćrum líklega aldrei. Viđ erum félagslega óhćf öllsömul.

Bangsímon (IP-tala skráđ) 14.11.2008 kl. 12:54

5 identicon

Danir eru og hafa alltaf veriđ okkur hliđhollir. Ţađ, ađ halda ţví fram , ađ ţeir vilji ekki bjarga fólki í sjávarháska, er svo út í hött. Ţjóđin er ekki, vona ég, búin ađ gleyma , ţegar ađ danskir varđskipsmenn, hjálpuđu til, viđ strandiđ á Wilson Muuga og ađ ţađ kostađi mannslíf úr röđum Dana 

FRIĐJÓN STEINARSSON (IP-tala skráđ) 14.11.2008 kl. 15:57

6 Smámynd: Brynjólfur Ţorvarđsson

íslendingur = hrokafullur viđvaningur (já og ekki síđur ég ...)

Brynjólfur Ţorvarđsson, 14.11.2008 kl. 16:43

7 identicon

MBL hefur veriđ spunablađ um langann tima.  Ekkert ađ marka ţađ frekar en önnur blöđ á Íslandi.  Alvöru blađa- og fréttamenn eru vanfundnir ef ţeir finnast ţá eru ţeir hraktir úr landi eđa keyptir í önnur verk af auđmönnum.  Vandi okkar íslendinga er eins og svo oft áđur er ađ hér eru lélegir embćttismenn sem ţora ekki ađ framfylgja lögum og reglum og gegnsýrđspillta stjórnmálamenn. 

Rúnar (IP-tala skráđ) 14.11.2008 kl. 17:32

8 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hvernig í ósköpunum getiđ ţiđ talađ svona um nafngreindan mann eins og ţesi Bangsimon (ekki ţorir hann ađ tala undir fullu nafni) og svo er tekiđ uindir. Myndu ţiđ segja ţetta viđ manninn ef hann stćđi fyrir framan ykkur. Og hvernig fyndist ykkur ef svona vćri sagt um ykkur? Jafnvel ţó eitthvađ vćri málum blandađ í sögu mannsins réttlćtir ţađ ekki svona orđbragđ.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 14.11.2008 kl. 23:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband