Leita í fréttum mbl.is

Icelandic Plane, Danish Crash Pilot

 

Spćldur

Nyhedsavisen kom ekki í morgun. Íslenska tunnan brast og úr henni valt Morten Lund (sjá mynd).

Samúđaróskir mínar sendi ég starfsmönnum blađsins sem missa vinnu sína og fjölmenna á kaffihúsum Kaupmannahafnar nćstu dagana. 

Mestar áhyggjur hef ég af Pólverjunum, Litháunum og sígaununum sem báru út blađiđ, eđa hentu ţví út í runna ţegar vel lá á ţeim. Nú hafa ţeir ekkert ađ gera. Betl mun aukast á götum Kaupmannahafnar. Smáinnbrotum vćntanlega líka. Hvađ á fólk annađ ađ gera. Nyhedsavisen, sem stofnađ var af Íslendingum, hefur ekki borgađ fólkinu laun fyrir águstmánuđ.

En stćrsta innbrotiđ var nú líklegast útbrot íslenskra ćvintýramanna, sem ćtluđu ađ grćđa á blađaútgáfu í samkeppni viđ stór dönsk dagblöđ sem telja allt útlenskt vera hótun viđ sig. Íslendingarnir fengu ekki ađ kaupa Berlingske Tidende og svo fór sem fór.

Ćvintýrafjárfestirinn og virtual hetjan Morten Lund er greininga vitlausari en ég hélt, nema ađ hann sé ađ leika sér međ peninga annarra. Ţegar hann tók viđ meirihlutanum á Nyhedsavisen, tapađi blađiđ um 1 milljón DKK á dag.  Hann á nú "meirihlutann", ef hann er einhvers stađar ađ finna. Hann er ţó enn vel tengdur Fróni, giftur íslenskri konu, Hlín Mogensdóttur. Lund hefur áđur sett fyrirtćki á hausinn, t.d. Mediekompagniet. Var tengdur Crash Pilots og annarri ćvintýramennsku, en grćddi á ţví ađ setja peninga sína (og annarra) í Skype-bréf.

Nú hefur greinilega saxast á auđinn og Nyhedsavisen, sem átti ađ vera byrjunin á heimsveldi í fjölmiđlun, hefur veriđ lokađ - er bankerot eins og Danir kalla ţessa íţrótt, sem heitir ađ fara á hausinn á Íslandi.

Ekki nema von ađ Neo-klassíski "serial entrepreneurinn" Lund, sem líka er prófessor í Reykjavik samkvćmt Wikipedíu, sé spćldur á myndinni, en börnin hans sem líka gretta sig á myndinni eru hálfíslensk og ekki er ţađ ónýtt. Eins og Lund, sem ekki er sleipur í ensku, skrifar á vefsíđu sinni:"Kids makes Life good".Ţađ á líka viđ börn sem ekki eiga foreldra, sem eru eins virtual og Morten Lund og Nyhedsavisen. Til ađ sjá hvernig málin stóđu hjá Nyhedsavisen fyrir rétt rúmum mánuđi, lesiđ ţetta. Hvađ ćtli Lund kenni í Reykjavík? Töfra og loftkastala?

Stođir (sem hét reynda áđur FL group), átti líka í Nyhedsavisen og verđa nú ađ afskrifa heilmikiđ eins og pólsku blađburđamennirnir sem Morten Lund hefur snuđađ um laun. Stođir eru víst orđnar af aumum rekaviđ, en eiga veđ í öllum eignum Morten Lunds.  Morten hlýtur ađ ţurfa ađ flytja í rađhús eđa 2ja herbergja íbúđ en Stođarfólk á örugglega enn fyrir utanlandsferđ.


mbl.is Útgáfu Nyhedsavisen hćtt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

mad pole

Reiđur Pólverji, Stanislav Gorczynski, dansar á síđasta eintaki Nyhedsavisens. Stanislav hefur unniđ í mánuđ án ţess ađ fá laun.

Morten Lund, Íslandsvinurinn sem hrapađi íslensku ţotunni í Kaupmannahöfn, er miđur sín og notar orđi "fuck" óspart. Ţađ myndi ég líka segja ef ég sem flugmađur bjargađi sjálfum mér og drćpi alla farţegana.

Hann lýsir ţví t.d. yfir ađ ţetta vćri "fucking min skyld" http://www.business.dk/article/20080901/medier/80901101/

En er nú allt Morten og bjartsýni hans ađ kenna?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.9.2008 kl. 11:03

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nú herma fréttir, ađ lélegir endurskođendur eigi sök í ţví ađ Nyhedsavisen endađi lífdaga sína fyrr en öll sólarmerki sýndu

http://www.dr.dk/Nyheder/Penge/20080901171011.htm

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.9.2008 kl. 16:56

3 identicon

Ja, ţar fór í ţađ veraldlega. Nyhedsavisen lenti ţá úti í skurđi eftir allt. Ekki bara einn baggi eins og ţú hefur bloggađ um, heldur hele lortet. (Forláttu orđbragđiđ á ćruverđugu bloggi ţínu.) Hvađ olli ţessari kollsteypu? Eitt sjónvarpsfyrirbćri hérna lagđi upp laupana vegna fréttakreppu. Átti ađ senda út allan daginn međ sjóđheitum fréttum og leiftrandi fréttaskýringum. En publikum varđ svo ţreytt á „köttur bítur hund í Austurbćnum-fréttum“ og eftirfylgjandi viđtali viđ dýralćkni, sálfrćđing, dýrafrćđing, atferlisfrćđing, talsmann hundbitinna og formann hagsmunasamtaka kattbitinna, hund og kött og kött og hund— ađ heila klabbiđ fór í hund og kött. Jćja.

Er nokkuđ „nyhedskrise“ í DK?

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 1.9.2008 kl. 20:18

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Kristján, ţađ er alltaf góđ frétt ţegar blađ fer á hausinn og blađburđadýrin dansa á blađinu vegna ţess ađ ţeir fá ekki laun.

En ţađ leiđa er, ađ ţetta blađ var nú besta blađiđ af ókeypisblöđunum. Fréttirnar í URBAN, Metro og 24 Timer eru ekki blađamennska, heldur einhver sođningur úr stćrri blöđunum og stytt fréttaskot fra Ritzaus og Reuters.

Ţađ er miklu safaríkari fréttirnar í Danmörku. Hér hagar fólk sér eins og hundar og kettir og drepur hvert annađ í vímu eđa í nafni Guđs hins almáttuga, svo nóg er ađ skrifa um. Dýralćknar hafa líka nóg ađ gera međ handlegginn á kafi í kýrrassi, svo ţeir er eru ekki ađ blađra viđ blađamenn međ kaffieitrun.

Auglýsingaleysiđ drap ekki Nyhedsavisen.

Ég er nokkuđ viss um ađ öfgabjartsýnin og ţekkingarleysiđ (lélagar markađsrannsóknir), sem Lund tók í arf frá Íslenskum eigendum Nyhedsavisen hafi veriđ banaskotiđ. Kannski er ţađ umhugsunarefni fyrir fjármálafurstana "okkar".

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.9.2008 kl. 05:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband