Leita í fréttum mbl.is

Var Shakespeare kona eđa trans?

Skagaspíran

Ţessi  frétt ţykir mér heldur betur merkileg. Ekki alls fyrir löngu var sérfrćđingur nokkur búinn ađ lýsa ţví yfir ađ hann gćti alveg sýnt fram á hvernig William Shakespeare leit út (hér ađ ofan). Mér ţykir harla ólíklegt ađ hann hafi litiđ út eins og sérfrćđingurinn heldur fram, ef "hann" var kona, og jafnvel kona af ítölskum gyđingaćttum eins og annar klókur karl heldur nú fram. Ţađ gerir nefnilega frístundashakespeareistinn John Hudson, sem telur meira en víst ađ Shakespeare hafi veriđ Amelia Bassano Lanier (eđa Lanyer). Sjá ćviatriđi hennar hér. Hér getiđ ţiđ svo séđ stutt viđtal viđ Hudson.

Og fleiri upplýsingar frá hinum veltalandi John Hudson eru ađ finna á YouTube:

Hudson leggur mikla áherslu á ađ "Shakespeare" hafi haft miklu meiri ţekkingu á tónlist en einhver strákur frá Stratford-upon-Avon, sem ekki var komin af tónllistamönnum og sem ekkert hafđi veriđ skólađur í ţeirri list. Hvernig stóđ líka á ţví ađ sveitstrákur kunni bara fullt af ítölsku ţegar hann birtist allt í einu í Lundúnum, spyr Hudson? Ţađ er ekki nema vona ađ Hudson spyrji. Ég spila á píanó og lćrđi ítölsku í MH, tvo áfanga, og ekki varđ ég neinn Shakespeare.  

Ég hlusta međ mikilli athygli á John Hudson og hlakka til ađ stytturnar af Shakespeare verđi fjarlćgđar og stytta af konu, dökkri yfirlitum, komi í stađinn.

Eins og fróđir menn vita, hafa margar tilgátur veriđ á lofti um uppruna Shakespeares, líkt og međ uppruna Kólumbusar. Einhvers stađar las ég um mann sem heldur ţví fram ađ hann hefđi veriđ Kínverji og annars stađar er ţví haldiđ fram ađ hann hafi veriđ Indverji, Ţjóđverji, Hollendingur o.s.fr. Mér ţykir afar vćnt um tilgátuna um ađ hann hafi veriđ arabi og hafi upphaflega heitiđ Sheik Yer Beer eđa Sheikh Ispire. Ţađ skýrir auđvitađ allt, ţar sem ţví er gjarnan haldiđ stíft fram ađ viđ höfum allan okkar fróđleik frá aröbum.

Bull og vitleysa, Shakespeare var auđvitađ Íslendingur. Vilhjálmur kallađur Skagaspíra (Skagespear = Shakespeare), langur sláni sem stakk af međ ensku skipi, ţegar honum var ljóst ađ menn verđa ekki spámenn í eigin landi, og vegna ţess ađ ekki var til nógur pappír í landinu. Menn geta ekki bara pissađ Miđsumarsnćturdraum í snjóinn. Punktum basta, ţađ ţarf ekki fleiri sannana viđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ekki veit ég til ađ nein stađfesting hafi fundist um persónuna bak viđ ţetta magnađa skáld.

Tilgáta ţín um uppruna af Skipaskaga ţykir mér allrar athygli verđ og legg til ađ viđ höldum til streitu öllu tiltćku ţví til stuđnings.

Ţađ vćri verđugt innlegg í bresku skálda-og leiklistarímyndina.

Árni Gunnarsson, 28.5.2008 kl. 14:35

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hérna áđan kom ágćtur bloggari, Árni Matthíasson, međ athugasemd sem mér varđ á ađ hafna í stađ ţess ađ birta, eđa ég hélt mig hafa birt hana, en hef hafnađ henni. Ég fór svo ađ búa til mat og ţegar ţví var lokiđ, sá ég ađ athugasemd Árna var einfaldlega farin.

Honum fannst ég ískyggilega líkur myndinni sem fylir fćrslunni og spurđi hvort ég vćri nokkuđ ítölsk kona.

Viđ ţví er auđvitađ ađeins eitt svar. SI si!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.5.2008 kl. 17:39

3 Smámynd: Ađalbjörn Leifsson

Ţađ ţyrfti ţá ađ benda Ítölskum konum á ađ ţćr eru huggulegri án skeggs!

Ađalbjörn Leifsson, 29.5.2008 kl. 10:14

4 identicon

Um kyn eđa kynheigđ Shakespeare veit ég auđvitađ ekki. En ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ ţetta góđa skáld hafi veriđ kona!  En hvađ segirđu um ţćr kenningar ađ Shakespeare (hann eđa hún) hafi veriđ barn Elisabetar I? Sjá m.a. rit Paul Streitz.

Helga (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 12:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband