Leita í fréttum mbl.is

Benazir Bhutto - minning

 
Myrt

Frá Rawalpindi, nćrri ţví í beinni útsendingu, fylgdist ég í gćr međ hrćđilegum endalokum Benazir Bhuttos. Mađur er harmi lostinn yfir slíkum hryđjuverkum. Eru ţetta örlög allra stjórnamálamanna, sem vilja ađeins meira lýđrćđi í heimi Íslams? Íslamistar, nánar tiltekiđ Al Quaída, eru ţegar búnir ađ taka heiđurinn fyrir ódćđiđ, sem mun vera hryđjuverkaárás íslamista númer 10.262 síđan ađ ţeir flugu inn World Trade Center áriđ 2001.

Ég fylgdist líka međ viđbrögđum fáeinna góđhjartađra sála á Íslandi , sem létu sig máliđ varđa á bloggum sínum. T.d. birti vinstri grćnn menntskćlingur og femínisti eldgamla ljósmynd af Bhutto eins og hún leit út fyrir 30 árum.  Einn af gestum hennar, stjórnmálamađur, slćr föstu ađ stjórnarliđar í Pakistan séu sáttir viđ verknađinn! Önnur sómakona kennir Bush um ţađ sem gerist í Pakistan. Hvađa sjúkdómur herjar eiginlega á fólk?

Ef einhver er sáttur viđ verknađinn í Rawalpindi eru ţađ ţeir sjóndöpru vesturlandabúar, sem styđja baráttu íslamista og eiga sömu óvini og ţeir: Bush, Vesturlönd, Ísrael, gyđinga og Danmörku, svo eitthvađ af ţví "vonda" sé nefnt.

Benazir Bhutto var ţví miđur ekki neinn engill, femínisti eđa friđardúfa, jafnvel ţótt hún hafi veriđ kvenmađur.

Ţegar Benazir var forsćtisráđherra studdi hún útrýmingarherferđ gegn Pandítum, friđsömum trúarflokki í Kasmír. 12.000 ţeirra voru myrtir af múslimum á síđasta áratug 20. aldar. Ekki var skrifađ og skrafađ mikiđ um ţađ á Íslandi. Pandítar eru hindúar sem hafa ţurft ađ flýja fósturjörđ sína, Kasmír, vegna ofríkis múslima í Kasmír.

Ef "friđarúfur" og femínistar á Íslandi syrgja Benazir, vćri ţeim hollt ađ minnast ţeirra Pandíta sem var útrýmt í stjórnartíđ hennar, svona til ađ fá smá jöfnuđ á móti heilagleikanum og hatrinu gagnvart Vesturlöndum (okkur) og rćflinum honum Bush.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir

Ţú hefur alveg rétt fyrir ţér í ţví ađ viđ Íslendingar erum alltof saklaus og naív gagnvart islamistum.

Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 28.12.2007 kl. 14:23

2 Smámynd: 365

Ţađ getur aldrei orđiđ lýđrćđi í heimi Islams, ekki nokkur leiđ.

365, 28.12.2007 kl. 15:24

3 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Sćll vertu Vilhjálmur, og takk fyrir ađ ţú talar mannamál.  Ég er ţér hjartanlega sammála. 

Sólveig Hannesdóttir, 28.12.2007 kl. 15:50

4 Smámynd: Hrappur Ófeigsson

Eru ţetta örlög allra stjórnamálamanna, sem vilja ađeins meira lýđrćđi í heimi ( Íslams? )

Ekki man ég eftir ađ JFK eđa Martin Luther King hafi mikiđ veriđ ađ berjast fyrir Íslam. Gćti svosum taliđ upp fleiri sem ekki voru drepnir af múslimum en börđust fyrir lýđrćđi.

Múslimar eru ekkert verri eđa betri en annađ fólk og ekki trúa öllu sem er matađ í okkur gegnum "einstefnufréttir". Reyniđ frekar ađ kynna ykkur báđar hliđar og draga síđan eigin ákvörđun.

Hrappur Ófeigsson, 29.12.2007 kl. 02:43

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég svara venjulega ekki tilbúningum eins og Árna Ţór.

JFK og MLK voru ađ berjast fyrir lýđrćđi, eins og viđ teljum ađ Bhutto hafi einnig veriđ ađ gera.  Öfgamenn sem fylgja sömu mannfyrirlitningunni og Íslamistar myrđa til ađ ná fram málstađ sínum. Ţeir eiga sameiginlega óvini, sama hvort ţeir kalla sig kommúnista, nasista eđa íslamista. Ţađ er ţess vegna ađ viđ köllum ţá hryđjuverkamenn, terrorista. Hrćđsla okkar er ţeirra sterkasta vopn. Árni Ţór er svo hrćddur, ađ hann er genginn í liđ viđ öfgaöflin og er farinn ađ sá efasemdum um frjálsan fréttaflutning í hinum vestrćna heimi

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.12.2007 kl. 08:48

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţiđ eruđ orđnar svo mýmargar, femínistarnir, en ekki varst ţađ ţú sem ég stakk í, ţví ég ber mikla virđingu fyrir femínistum og skil ekki öll ţessi skrif um ţćr.

Ég er alveg sammála ţér um minnisleysi og rćnuleysi fólks. Morđ fyrir málstađinn er ekki neitt sem mér ţykir mannskepnunni til sóma.

Dauđadćgur Benazirs Bhutto var ekki sérstaklega vel valiđ - fyrir Íslendinga. Ţeir eru deyfđir af ofáti um jólin og farnir ađ hlakka til ađ sprengja gamla áriđ. Ţess vegna finnst mér allt fólk sem hefur rćnu á ađ staldra viđ og minnist Bhutto vera dálítiđ sérstakt fólk, sama hvađa niđurstöđu ţađ kemst ađ og hvađa trúar eđa stjórnmálastefnu ţađ tilheyrir. Ber virđingu fyrir fólki sem hugsar út í hinn framandi heim í stađ ţess ađ vera velta ţví fyrir sér hvađ Visa framúrkeyrslan verđi. En leyfi mér samt ađ gangrýna, ef mér finnst menn misnota minningu Bhutto til ađ réttlćta hatur á einhverjum öđrum.

Ţađ er líkast til erfitt ađ finna til međ öđrum ţegar mađur tilheyrir ţjóđ sem á heimsmet í hinu góđa og ţví besta.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.12.2007 kl. 15:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband