Leita í fréttum mbl.is

Sólarmegin í Auschwitz

  

Nýlega eru komnar í leitirnar myndir frá Síđari heimsstyrjöld, sem bandarískur dáti geymdi í fórum sínum ţangađ til í desember í fyrra. Myndirnar, sem eru 116 talsins, gaf hann nýlega U.S. Holocaust Memorial Museum i Washington. Myndirnar sýna hiđ ljúfa líf í útrýmingarbúđunum í Auschwitz í júnímánuđi 1944, ţegar útrýmingar voru flestar í búđunum.

Međan hundruđ og stundum ţúsundir manna voru myrtar á hverjum degi nutu böđlarnir lífsins eins og ekkert hefđi í skorist. Ţarna hefur greinilega veriđ nóg af Mozart og Móselvíni, međan ađ Felix Mendelssohn-Bartholdy var í banni. Ţađ verđur ekki skafiđ af germanskri menningu, hún hefur byggst upp á sterku fólki. Mađur ţarf ađ vera sterkur til ađ geta sýnt af sér ţađ rólyndi sem myndin hér ađ ofan ljómar af, ţegar mađur er nýkomnir úr vinnunni ţar sem ţeir kćfđu nokkur hundruđ gyđinga- og sígaunabörn međ gasi. Ach mein lieber Augustin, sterkt fólk Ţjóđverjar ....

Međal ţeirra sem sjást á myndunum sem nú eru komnar í leitirnar eru dauđalćknirinn Josef Mengele og foringinn Karl Höcker, sem andađist í hárri elli áriđ 2000.

Hér http://www.ushmm.org/research/collections/highlights/auschwitz/ getiđ ţiđ skođađ albúm Karls Höckers


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Ţetta er afar athyglisvert!

Gulli litli, 1.10.2007 kl. 09:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband