Leita í fréttum mbl.is

Skál fyrir Hermanni!

Sonarskál

Nú hefur DNAiđ talađ og Lúđvík Gizurarson er 99.9% Hermannson og 0,1% Gizurarson. 

99,9%. Ţađ er náttúrulega ekki hćgt ađ hrekja ţađ.  Eđa hvađ? Var ekki einhver sem sagđi Errare humanum est og annar sem leyfđi sér ađ segja Errare machinum est!

Ég bloggađi fyrr í ár um ţetta merka fađernismál og lagđi ţá fram ţessa myndasyrpu af Gizurarbörnum, Hermannsyni (sonum) og feđrunum, og spurningar í tengslum viđ hana.

Whoiswhose

Nú leyfi ég mér undrandi, já 99,9% undrandi, ađ krefjast ţess ađ líka verđi gerđ DNA rannsókn á vessum úr (hálf) systkinum Lúđvíks Giz... afsakiđ Hermannsonar. Hvernig geta ţau "hálfsystkinin" veriđ svo lík hver öđru og Steingrími, en ekki föđur sínum? Var móđir Lúđvíks og hennar ćtt lík ćtt  Hermanns Jónassonar? Fleiri spurningar hafa vaknađ en ţćr sem svarađ hefur veriđ.

Hermann og frú
Var konan á myndinni móđir Steingríms Hermannssonar?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jú, en leiđin ađ sannleikanum getur oft veriđ strembin. Var ţađ ekki systir Hermanns, sem lét ţessi orđ falla?  Ég get svo sem vel skiliđ hana, en ef Lúđvík er örugglega ekta Hermannssonur, ţá vona ég líka ađ hún fyrirgefi honum "athćfiđ". Annars kemur okkur ţetta ekkert viđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.8.2007 kl. 20:17

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ég skil bara ekkert í Lúđvíki. Ekki hefđi ég viljađ flagga ţví ađ ég gćti hugsanlega á Steingrím (Denna dćmalausa) sem náinn ćttingja.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.8.2007 kl. 02:59

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Hún ćtti ađ fyrirgefa háfbróđur sínum og frćnda ţetta a.m.k. fyrir skyldleika sakir. Fyrir utan ađ vera hálfsystir Lúđvíks eru ţau systkynabörn í móđurćtt ef ég man rétt.

Sigurđur Ţórđarson, 29.8.2007 kl. 10:11

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ég verđ ađ segja ađ mér finnst "feđrunum" svipa nokkuđ saman, svo ţađ er kannski engin furđa ađ konan hafi látiđ "fallerast" af Hermanni.

Greta Björg Úlfsdóttir, 30.8.2007 kl. 12:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband