Leita í fréttum mbl.is

Diskó Kristjáns níunda og konungssteinninn

Dansiball 

Ţegar Íslendingar héldu upp á 1000 ára afmćli búsetu í landinu áriđ 1874 var mikiđ um dýrđir. Kristján konungur vor, níundi, kom í heimsókn. Myndir í vikublađinu Illustrated London News eru líklega međ bestu heimildum sem til eru um ţessa heimsókn.

Í september áriđ 1874 birti blađiđ röđ lítilla fréttapistla um ţađ sem gerđist á Íslandi viđ konungskomuna. Ekki er ég ţó viss um ađ stálstungan frá dansiballinu hér fyrir ofan gefi rétta mynd af ţví sem gerđist. Ţetta var hćttan viđ stálstungur. Ţćr áttu til ađ ýkja. Stóri salurinn á líklega ađ vera salur Lćrđa Skólans.

Draumadans

Stúlkurnar í skautbúningunum voru sem dáleiddar af dönsku riddurunum.

Konungssteinn

Önnur mynd, sem birtist fyrr í Illustrated London News, sýnir Stjána númer 9 skođa stćrđar stein ţar sem í var höggviđ fangamark hans hátignar. Ţessi steinn er enn til, en ţó nokkuđ veđrađur, viđ Geysi í Haukadal, eins tveir ađrir steinar frá konungskomunum 1907 og 1921.

Ég var viđ Geysi um daginn, en náđi ekki mynd af steinunum. Ég fékk ţví ţessa ađ láni hjá meistaraljósmyndaranum Ingva Stígssyni.

Mynd eftir meistara Ingva Stígsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband