Leita í fréttum mbl.is

Bikinibann á Moggablogginu

georges-chicken_png_1441c272c6f967d31d622c294bb54ddf.png

Oft á tíđum er varasamt ađ blogga, jafnvel lífshćttulegt. Ţađ sannađist í dag er bloggstjórn Morgunblađsins hafđi samband viđ mig ađ ósk ágćtrar konu sem ég hafđi skrifađ örlítiđ um áriđ 2012. Hún gerđist eitt sinn álitsgjafi hjá Össuri Skarphéđinssyni um málefni Palestínu. Áđur en hún varđ ráđgjafi um alţjóđarstjórnmál, líkt og ég lýsti áriđ 2012, hafđi hún orđiđ ţess heiđurs ađnjótandi ađ geta kallađ sig Miss Teen Tourism, eftir ađ hún tók ţátt í fegurđarkeppni í Tallin í Eistlandi áriđ 1999. Geri ađrar betur.

Ég fann enga góđa mynd af konunni fyrir fćrslu mína áriđ 2012 nema í bikiní -  mynd sem tengist fegurđarsamkeppninni ofangreindu. Nú vill kona ţessi, sem er orđin kjúklingabóndi, ekki sjást opinberlega í bikini og hefur nú beđiđ Morgunblađiđ ađ banna mér ađ nota myndina af sér međ ţeim rökum ađ einkaréttur ljósmyndarans hafi veriđ brotinn.

Ég man ekki eftir ţví ađ hafa fundiđ myndina á veraldarvefnum međ upplýsingum um ljósmyndara. Morgunblađiđ getur heldur ekki upplýst mig um nafn ljósmyndarans. Mig minnir ađ allir ţátttakendur í fegurđarkeppninni í Tallin áriđ 1999 hafi veriđ ljósmyndađar í bak of fyrir í bikinium. En ljóst er ađ Palestínusérfrćđingur Utanríkisráđuneytisins vill ekki lengur sjást í bikini, stćrđ x-Small, sem vart hélt ţví sem ţađ átti ađ halda í skefjum.

Vitaskuld verđur mađur strax viđ slíkri beiđni, en ţar sem blogg mín eru mjög myndrćn setti ég á stundinni ađra mynd í stađinn svo ekki yrđi tómarúm eftir bikinimyndina.

Hér má lesa bloggiđ sem var ritskođađ í dag. Persónuleg ţótti mér fyrri myndin miklu betri, en nú get ég auđvitađ ekki sýnt ykkur hana lengur. Ţiđ getiđ ţví ekki dćmt. Ţanniđ er ţađ líka víđa i Miđausturlöndum, ţar sem almenningur hefur ekkert ađ segja og hiđ frjálsa orđ er bannađ og á skođunum ţví ekki skipst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband