Leita í fréttum mbl.is

Brunarústaţankar

Brennipunktur2

Einu sinni langađi mig ađ verđa arkitekt. Ég hef enn gaman af ţví ađ hafa gaman af arkitetúr og sérstaklega af arkitektum. Í Danmörku ţekki ég fólk, sem sagt hefur viđ mig, ađ "ef byltingin kemur tek ég arkitektana sem hafa byggt flötu húsin í Danmörku og neyđi ţá til ađ búa í ţeim.". Ég legg ţá til ađ ţađ sé ódýrara ađ skjóta ţá. Arkitektar hafa mikiđ vont á samviskunni. Sumur arkitektúr gerir menn ţunglynda. Ég ólst hins vegar upp í húsi í Hvassaleiti í Reykjavík, sem gerđi fólk bjartsýnt, ef ţađ var ţađ ekki fyrir. Sjávarútvegsmálaráđherrann býr í sams konar húsi nú. Hallgrímskirkjan gerir mig hrćddan. Heilsuverndarstöđin minnir mig á blóđ og vessa. Seđlabankahúsiđ minnir mig á Sćnska frystihúsiđ, sem var miklu fallegra hús en bankinn.

Margur ljótur arkítektúr er til á Íslandi. Ţegar ég bjó ţar ţótti mér ţađ ekki. Ljótleiki venst. En margt er ţó fallegt á milli ljótu húsanna. Hús, sem ljót eru ađ utan, geta vel veriđ falleg ađ innan, en ţau eru vandfundin líkt of hvítir hrafnar.

Nú eru nýlega brunnin hús sem eitt sinn voru falleg. Í fjölda ára hefur ţeim veriđ opinberlega nauđgađ af búllu- og sjoppuverktökum. Grátlegt hvernig fór. En viđ hverju var ađ búast?

Er ţetta hér fyrir neđan ekki eitthvađ sem hćgt vćri ađ byggja á rústunum? Hćgt vćri ađ hafa álversksmiđju á tveimur efstu hćđunum - og međan á gott er minnst - sendiráđ Palestínumanna á Íslandi á fjórđu hćđ.

Glerson palace Austurstrćti


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband