Leita í fréttum mbl.is

Fórnarlambiđ í Krystalgade

rh_jumpball.jpg

Eftir hryđjuverkiđ í gćr og morđiđ á Řsterbro á 55 ára manni, hélt morđinginn áfram. Klukkan tíu mínútur i eitt réđst hann ađ öryggisvörđum inngangi (búrinu svokallađa) viđ sýnagóguna í Krystalgade. Í Det Jřdiske Hus, bak viđ samkundunhúsiđ var veriđ ađ halda upp á fermingu (Bat Mitzva) ungrar stúlku og 80 manns voru í samkomuhúsinu.

Dan Uzan, dagfarsprúđur 37 ára mađur sem í fjölda ára hefur starfađ sem öryggisvörđur viđ sýnagóguna var myrtur af hryđjuverkamanninum. Ég hef oft talađ viđ Dan Uzan, sem var frekar einrćnn og lokađur, og man eftir honum ţegar um 1997 er hann var farinn ađ gćta safnađarins međ öđrum, ţar međ taliđ góđum vinum mínum og FB-vinum. Dan varđ ţví miđur 2. fórnarlamb hryđjuverkamannsins sem lögreglan í Kaupannahöfn telur sig nú hafa skotiđ til bana.

Dan Uzan var líka ţekktur sem bráđgóđur körfuboltamađur, enda risi ađ vexti. Dan var menntađur cand.polit. frá Hafnarháskóla. Hann sinnti einnig stöđu vaktmanns/öryggisvarđar í frístundum sínum og var ţar ađ auki ţjálfari hjá HŘBAS (Hřrsholms Basketballclub).

Blessuđ sé minning Dan Uzans, sem var hetja sem varnađi ţví ađ íslamistinn og gyđingahatarinn fćri inn á lóđ samkunduhússins og drćpi ţar ungmenni. Baruch Dayan Emet.

Á myndinni efst sést Dan í hvíta búningnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fórnarlambiđ á Řsterbro i gćr hét Finn Nřrgaard og var ţekktur heimildakvikmyndagerđarmađur Sjá:

http://ekstrabladet.dk/nyheder/terror/den-myrdede-var-kendt-filminstruktoer/5443118

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.2.2015 kl. 11:11

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Samhryggist ţér, Vilhjálmur minn.

Jón Valur Jensson, 17.2.2015 kl. 21:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband