Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar eru fávitar...

holocaust_ignorance_1254128.jpg

ađ minnsta kosti, ţegar ađ frćđslu á helförinni kemur. Ísland er samkvćmt nýrri skýrslu UNESCO ţađ ríki Evrópu sem kennir minnst allra ríkja í álfunni um helförina Holocaust/Shoah), hina skipulögđu útrýmingu á gyđingum í kjölfariđ á níu ára ofsóknum nasista gegn ţeim.

Kannski eru ţađ mistök ađ Íslendingar kenni ekkert um helförina, taki mađur tilliti til stefnu ríkisstjórnar Íslands áriđ 1937-39, ţegar Hermann Jónasson og sú ríkisstjórn sem hann sat í var af "prinsippi" mótfallin ţví ađ veita gyđingum dvalarleyfi á Íslandi (sjá hér). Margir Íslendingar eiga líka afar erfitt međ ađ sćtta sig viđ ađ Gunnar Gunnarsson og Guđmundur Kamban voru skósveinar nasista. Prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur t.d. sýknađ Gunnar af nasisma m.a. međ ţessum vafasömu rökum: "ţví ađ grimmdarverk ţýsku nasistanna urđu ekki öllum ljós fyrr en eftir stríđ".

Ekkert er ađ finna um Holocaust/Shoah/Helför stćrsta ţjóđarmorđ 20. aldar í námsskrám á Íslandi, ţó svo ađ Íslendingar hafi áriđ 2000 skuldundiđ sig til ađ kenna sérstaklega um helförina.

Ţetta kemur fram í nýrri skýrslu UNESCOs. Sérfrćđingar í Ţýskalandi hafa komist ađ ţessari niđurstöđu varđandi Ísland. Ísland er enn aftast á merinni.

Nýlega (desember 2014)hringdi ég í Menntamálaráđuneytiđ og spurđi út í kennsluna um helförina vegna greinar sem ég er ađ vinna ađ. Ţar kom ég líka ađ tómum kofanum. Séra Baldur Kristjánsson, sem ég hringdi einnig í, ţar sem hann er vel inni í öllum minnihlutamálum, var einnig á ţeirri skođun ađ frćđsla um helförina vćri í mýflugumynd og vćri kennurum í sjálfsvald sett, hvort ţeir kćmu yfirleitt inn á efniđ. Kemur ţađ heim og saman viđ niđurstöđur samantektar UNESCO.

Nćstu lönd viđ Íslands sem gefa jafn mikiđ frat í upplýsingu og frćđslu um helförina og ţjóđarmorđ og Ísland, eru Egyptaland, Líbanon og Írak. Er nema von, ađ fćstir á Íslandi, kunni ekki skilgreininguna á ţjóđarmorđi.

Hér er Ísland aftur komiđ međ afar vafasamt hlutverk á međal ţjóđanna, og nú fćr mađur hlutaskýringu á ţví af hverju gyđingahatriđ er oft svo svćsiđ á Íslandi. Jafnvel vinstri menn á Íslandi eru gyđingahatarar, ţó ţeir haldi vart vatni fyrir minnihlutum eins og samkynhneigđum og múslímum, sem mönnum ber vitanlega skylda til ađ ţykja vćnt um líka.

Nýlega hélt mađur einn, frekar óheflađur, ţví fram á fasbók Gísla Gunnarssonar fyrrv. prófessors í sagnfrćđi ađ ISIL vćri tilbúningur Ísraelsmanna. Gísli ávítađi manninn međ ţessum orđum:"Ţú ert ađ styđja ofstćkismenn í Ísrael međ ţessum fullyrđingum, Óskar." Gísli og ađrir yfirlýstir vinstrimenn eru mjög ósparir á ađ stimpla ađra sem ofstćkismenn. Ţeir sjá ţví miđur ekki ofstćkiđ í sjálfum sér.

hja_gisla_gunnarssyni.jpg

Óskar ţessi,sem vegna gyđingahaturs hefur um árabil uppnefnt mig "Villa öfgamann í Köben", FB-vinur Gísla Gunnarssonar líkt og ég, fékk greinilega heldur ekki nćga kennslu í skóla. Vandamáliđ er gamalt. Nasistar og gamlir kommar halda í dag, ađ ţeir eigi einhvern einkarétt á mannréttindum - Sem er skrýtiđ, ţegar haft er í huga ađ nasistar og kommar hafa ávallt fótum trođiđ mannréttindi í skammlífum útópíum sínum, sem voru reyndar helvíti á jörđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćmundur G. Halldórsson

Takk fyrir ţessa ţörfu áminningu Vilhjálmur. Á lista ţinn yfir ţá gyđinga sem myrtir voru í París í hryđjuverkunum 7. til 9. janúar vantađi eitt nafn. Ţađ var eina konan sem Kouachi brćđurnir myrtu á ritsjórnarfundi Charlie Hebdo, Elsa Cayat sálgreinandi og dálkahöfundur blađsins (sjá hlekk). Annar brćđranna miđađi byssu fyrst ađ höfđi konu sem lá í hnipri en hćtti síđan viđ og ćpti fimm sinnum: "viđ drepum ekki konur". Ţetta gilti ţó greinilega ekki um Elsu Cayat, kannski vegna ţess ađ hún var gyđingur (ţeir höfđu kynnt sér bakgrunn allra ritstjórnarmeđlima), kannski ađeins vegna ţess ađ hún sat viđ ritsjórnarborđiđ en ekki frammi í afgreiđslu. Félagi ţeirra myrti reyndar líka unga lögreglukonu. En tala gyđinga međal hinna 17 myrtu er 6 sem er engin tilviljun. Ótrúlega margar fréttir af árásinni á matvöruverslunina minnast ekki einu orđi á ţá stađreynd ađ um var ađ rćđa sérverslun fyrir gyđinga, ađ allir gíslarnir voru gyđingar og ađ árásin var framin um hádegi á föstudegi ţegar fólk var ađ kaupa inn fyrir Shabbat. Tilviljun?

Remembering Elsa Cayat, Slain in the Charlie Hebdo .

Sćmundur G. Halldórsson , 6.2.2015 kl. 14:23

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, vitaskuld voru ţessar árásir ađ verulegu leyti Gyđinga-ofsóknir, Sćmundur. Af ţremur hópum fórnarlamba (í röđ eftir fjölda ţeirra), ţ.e. Frakka, Gyđinga og múslima, voru Gyđingar langsamlega fjölmennastir miđađ viđ fjölda ţeirra í Frakklandi.

Ţakkir, Vilhjámur, fyrir pistilinn, sem Páll Vihjálmsson hefur nú goldiđ ţakkir sínar međ nýju bloggi: Gyđingahatur á Íslandi og vanţekking á helförinni.

En ţessi ţögn í skóla-uppfrćđslu Íslendinga er makalaus. Ćtli enginn hafi treyst sér ađ takast á viđ verkefniđ? Eđa voru okkar vinstri sinnuđu kennarar hrćddir um, ađ ţeir yrđu ţá líka ađ taka fyrir kúgunarkerfiđ og mannréttindabrotin í Ráđstjórnarríkjunum allt frá Lenín, ţ.e. Gúlagiđ og ađrar birtingarmyndir ţar í landi, sem og í öđrum austantjaldsríkjum, ásamt Kína, Tíbet, Kambódíu, Norđur-Kóreu ...?

Ég er sammála ţér, ađ frćđsla um ţetta er mikilvćg til ađ berja niđur eđa halda aftur af gyđingahatri og öđrum öfgastefnum. Kommúnismi og nazismi eiga ađ brennimerkjast sem mannfjandsamlegar öfgastefnur, ţar sem illur tilgangur helgađi ill međul.

Jón Valur Jensson, 6.2.2015 kl. 16:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband