Leita í fréttum mbl.is

Vorsöngur Villa


 

Ţegar voriđ byrjar snemma ađ berjast viđ veturinn í Danmörku og enginn veit hvort snjóhríđ kemur í byrjun apríl, er ţćgilegt ađ njóta angurvćrđar hins unga vorkvölds međ góđri tónlist međan mađur dreypir á sterku kvöldkaffinu.

Á undanförnum árum hef ég smám saman veriđ ađ uppgötva nýja kynslóđ tónlistarmanna, sem eru eftir ađ gleđja mig á síđari hluta ćvinnar og í ellinni. Einn ţeirra er ungur Svíi sem kallar sig The Tallest Man on Earth í ungćđislegu lítillćti sínu. Hann er stuttur fyrir Svía ađ vera og heitir bara ţví ósköp venjulega sćnska nafni Kristian Matsson. Drengur ţessi, sem er fćddur er áriđ 1983, á framtíđina fyrir sér líkt og snillingurinn okkar Ásgeir Trausti og t.d. Jonas Alaska í Noregi. Ég vona ađ voriđ fari brátt ađ teygja hlýja fingur sína til Íslands. Međ kveđju, Vilhjálmur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Takk fyrir ţetta. Finn kaffiilminn og heyri tifiđ í eldhúsklukkunni. Eitthvađ á Bob Dylan í ţessum drengjum öllum, heyrist mér, og ekki leiđum ađ líkjast. Ţeir eiga ţó sinn sterka, persónulegan og einlćgan stíl sem er kćrkomin líkn í öllu Emtywee garganinu.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.2.2014 kl. 21:09

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já, ţú lifđir ţig inn í ţetta Jón Steinar. Bob frá Dulúđ má eiga ţađ, hann hefur mannbćtandi áhrif. Ef viđ getum haft ţessa tónlist í heyrnartćkjunum á elliheimilinu međan diskóliđiđ spassar í hjólastólnum, ţá er ég sáttur - ef kaffiđ er gott og gagnstúlkurnar eru skvísur, og og ... ég bý til lista. Ţađ mun enginn brjóta mannréttindi mín.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.2.2014 kl. 08:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband