Leita í fréttum mbl.is

Fermingarbarn Nr. A 3317

Margir Íslendingar kannast viđ nafniđ Branko Lustig, en fćstir kunna ţó frekari deili honum, önnur en ađ hann er mađurinn sem framleiddi stórmyndir eins og Schindler´s List (ţar sem hann var unit producer) og Gladiator. Hann hefur hlotiđ Óskarsverđlaunin fyrir.

Branko Lustig Fćddist í Króatíu áriđ 1932. Hann var ungur fluttur í útrýmingarbúđirnar í Auschwitz. Ţar lifđi hann af. Hann var ađeins 13 ára ţegar honum var bjargađ helsjúkum af taugaveiki í Auschwitz. Eftir stríđ varđ hann ţekktur kvikmyndaframleiđandi í Júgóslavíu. Hann flutti til Bandaríkjanna áriđ 1988.

Áriđ 2011 helt Branko Lustig til Auschwitz til ađ fermast, bar mitzvah. Ţessi fallega stuttmynd, sem nýlega var birt, sýnir ţann atburđ, sem ég vil deila međ lesendum mínum. Líka ţeim sem hlóguđ í Háskólabíói sumariđ sem ég og kona mín og Terry Aviva Fingerhut, bandarískur fornleifafrćđingur af gyđingćttum, fórum ađ sjá Schindler's List. Íslensk ungmenni hlógu ţegar fólk var tekiđ af lífi í myndinni. Ég fór aftur á myndina til ađ sjá hvort fólk myndi hlćgja, og viti menn Íslendingar hlćgja ţegar fólk er tekiđ af lífi í kvikmyndum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţau hlógu líka viđ hryllilegustu kaflana í exorcist.  En ţó aldrei fyrr en ţeim var lokiđ.  Íslendingar takast nefnilega gjarnan á viđ hrylling međ flissi til ađ losa spennu.  Afar ólíklegt er ađ ţeim hafi ţótt fyndiđ ađ sjá menn tekna af; líklegra er ađ flissiđ hafi tjáđ tilfinninguna: Gott ađ ţetta var ekki ég.

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 16.4.2013 kl. 18:15

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég held ađ ţú hafir á réttu ađ standa Ţorvaldur S. Ég er ekki nógu vel ađ mér í sálfrćđi til ađ vita ţetta. Konan mín taldi ţetta vera svo á sínum tíma og hún hefur alltaf á réttu ađ standa.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.4.2013 kl. 21:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband