Leita í fréttum mbl.is

Opiđ bréf til utanríkisráđherra

Mynd fyrir Össur
 

Ágćti Össur Skarphéđinsson,

Ţar sem ţú hefur sett mig og ađra Íslendinga í stjórnmálasamband viđ Hamas á Gaza og dvaliđ ţar sem heiđursgestur, langar mig ađ biđja ţig og ríkisstjórn ţína um greiđa. Ég veit einnig ađ ţú, eins og ađrir Íslendingar, ert sleginn harmi í hvert sinn sem ţú heyrir um barn sem missir lífiđ í ţeim hrćđilegu erjum sem eiga sér stađ fyrir botni Miđjarđarhafs, bćđi í Sýrlandi, Ísrael og Gaza.

Mig langar ađ biđja ţig ađ hafa samband viđ ţína vini og tengiliđi á Gaza og spyrja ţá, hver voru örlög 4 ára drengs, Mohammed Sadallahs, sem dó á Gaza ţann 16. Nóvember 2012. Lík drengsins var notađ sem sýningargripur í fréttaflutningi frá Gaza, og á myndum sem fréttastofur birtu, sást hvar starfsbróđir ţinn í Egyptalandi, Hesham Kandil, kyssir barnalíkiđ á enniđ.

Vandamáliđ er ađ drengurinn er sagđur hafa látist vegna eldflaugar kl. 8.30 ađ morgni föstudagsins, um ţađ leiti sem Kandil var ađ aka inn á Gaza, en ţá var vopnahlé og Ísraelsmenn skutu engum eldflaugum og flugskeytum á Gaza fyrr en síđar ţann dag, eftir ađ Hamas hafđi brotiđ vopnahléiđ. Nú hafa palestínsk mannréttindasamtök lýst ţví yfir, eftir ađ hafa skođa ummerki ţann 17. september, ađ litli drengurinn hafi farist er eldflaug Hamas hćfđi hann. Hugsanlega hefur barniđ, Muhammed Sadallah, veriđ myrt af einhverjum öđrum en Hamas og Ísraelsmönnum? Hiđ rétta verđur ađ koma fram. Ef hafđar eru í huga áhyggjur ţínar af börnum í Miđausturlöndum, ţá verđur ţú ađ teljast rétti mađurinn međ réttu samböndin til ađ taka slíka rannsókn ađ sér.

Getur ţú ekki, ágćti Össur, komist úr skugga um hiđ rétta í ţessu máli, og um leiđ og ţú gerir ţađ, ţćtti mér vćnt um ef ţú fengir upplýsingar um af hverju samtök á Gaza senda út myndir af barni sem myrt var í Sýrlandi í Október og segir myndina vera af barni sem var látist hafi vegna eldflauga Ísraelsmanna í nóvember á Gaza. Er veriđ ađ hafa ţig og mig ađ fíflum?

Mér ţykir ekkert sjálfsagđara en ađ ţú gerir ţetta. Ţú hefur á alţjóđarvettvangi lýst yfir stuđningi mínum og annarra Íslendinga viđ Palestínumenn og viđurkennt rétt ţeirra til ríkis.

Ég sćtti mig ekki viđ ađ styđja ríki, ţar sem íbúarnir vilja útrýma nágrannaríkjum og misnota lík af börnum í illkynjuđu áróđursstríđi.

Ég vćnti ţess, ađ ţú hafir svipađa siđferđiskennd og ég hr. ráđherra, og kanniđ málir međ öllum mögulegum ađferđum og samböndum sem ţú hefur á Gaza.

Virđingarfyllst,

Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Albertslund, Danmörku

An open letter to the Foreign Minister of Iceland

11.20.2012

Dear Össur Skarphéđinsson,

Since you put me and other Icelandic citizens in diplomatic relations with Hamas in Gaza, and have been their guest of honor, I would like to ask a favor of you and your government. I know that you, just like other Icelanders, are stricken with grief every time you hear about a child who gets killed in the horrible warfare that takes place in the Middle East, in Syria as well as in Israel and Gaza.

I would like to ask you to contact your friends and contacts in Gaza and ask them what was the exact fate of a 4-year-old boy, Mohammed Sadallah, who died in Gaza on 16 November 2012. The boy's body was used as a display piece in news broadcasts from Gaza, and one could see how your colleague in Egypt, Hesham Kandil, kisses the dead body of the child on the forehead.

The problem is that the boy is said to have died in a rocket attack at 8:30 AM on Friday, when Kandil was driving into Gaza. But there was a cease-fire at that stage and the Israelis fired no rockets or missiles on Gaza until later that day, after Hamas had broken the ceasefire. A Palestinian human rights organization has now stated that, after looking at evidence in Gaza on 17 September, that the little boy was hit and killed by a Hamas rocket. In fact, the boy Muhammad Sadallah, may have been killed by someone other than Hamas and Israel? The truth must be revealed. With your concerns for children in the Middle East and your contacts on Gaza, you are the right person to engage in such an investigation.

Can't you, honorable Össur Skarphéđinsson, find out the truth in this matter, and while you are doing so, I would appreciate if you retrieved information about why an organization in Gaza sends out photographs of a child killed in Syria in last October and claims it was a child killed in Gaza by the rockets of the Israelis. Have we been fooled, Mr. Minister?

Nothing seems more natural to me than you taking on this task. In the international arena you have expressed my and other Icelanders support to the Palestinians and recognized their right to to a state.

I do not, as a citizen of Iceland, accept to support a state, where the residents want to eliminate their neighbors and abuse corpses of children in a war of malign propaganda.

I expect you to have a similar sense of morality as I, Mr. Foreign Minister, and hope you investigate the case with all available means and  connections you have in Gaza.


Yours Sincerely,

Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Albertslund, Denmark


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Sigurđsson

Gott hjá ţér Villi.

Óskar Sigurđsson, 20.11.2012 kl. 15:20

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég vonađ ađ ráđherrann beiti sér, annars verđ ég ađ gera viđvart um máliđ hjá ESB, nćst ţegar kaflar verđa opnađir.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.11.2012 kl. 15:51

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćll og ţakka ţér,tek undir hvert orđ. Utanríkisráđherra er bísna tvöfaldur í rođinu,ađ ekki sé skarpara ađ orđi kveđiđ.

Helga Kristjánsdóttir, 20.11.2012 kl. 15:59

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég fer nú vart ađ flaka Össur, en ţegar menn fara í stórfiskaleik og styđja helstu hryđjuverkasamtök heims, verđa ţeir líka ađ svara fyrir sig.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.11.2012 kl. 16:06

5 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kćri dr. Vilhjálmur.

Orđ í tíma töluđ.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 20.11.2012 kl. 19:34

6 identicon

,,...styđja helstu hryđjuverkasamtök heims,"

Ef ţú villt fara í orđaleik ţá ţarftu ađ enda leikinn líka !

Helstu hryđjaverasamtök heims eru stjórnvöld í BNA og Ísrael !

JR (IP-tala skráđ) 20.11.2012 kl. 20:46

7 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţetta vissi ég ekki og ţetta styrkir skođun ména en ég er einn ţeirra sem hef taliđ ađ menn hafa rétt á ađ verja sig. Hamas hefir aldrei boriđ virđingu fyrir palestínumönnum. Hér er addressa össurs ossur@althingi.is svo er hann međ addressu í utanríkisráđuneitinu. Ég get útvegađ allar addressur alţingismanna en ţú ćttir ađ senda ţetta á ţá alla. 

Valdimar Samúelsson, 20.11.2012 kl. 22:17

8 identicon

Sćll.

Frábćrt framtak hjá ţér!!

@JR: Hér sérđu hvernig vinir ţínir hegđuđu sér síđast ţegar sló í brýnu milli Hamas og Ísraela:

http://www.youtube.com/watch?v=70Oqo_wmuGo&feature=endscreen&NR=1

Meira hér:

http://www.youtube.com/watch?v=hRQa5-gmqys

Alveg einstaklega almennilegir menn ţarna í Hamas.

Helgi (IP-tala skráđ) 20.11.2012 kl. 22:38

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Villi veit sínu viti.

Og vel á minnzt: Jafnvel ESB fordćmir árásir Hamas.

Jón Valur Jensson, 21.11.2012 kl. 00:52

10 identicon

Sćll Vilhjálmur!
Ţakka ţér fyrir ađ stand vörđ gegn hryđjuverkasamtökum Hamas.
Nú eru ţeir byrjađir ađ sprengja strćtisvagna í Tel-Aviv og fagna bćđi á "vesturbakkanum" og annars stađar..Vona ađ Össur svari ţér!

Ólafur Jóhannsson (IP-tala skráđ) 21.11.2012 kl. 15:37

11 identicon

Villi er beztur.

Jón Garđar Vilhjálmsson (IP-tala skráđ) 22.11.2012 kl. 16:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband