Leita í fréttum mbl.is

Heimildafölsun í skýrslu rannsóknarnefndar

Jóhannes Gunnarsson?Frehen

Í ţeirri lýđskrumsumrćđu sem nú fer fram um meint og sönnuđ afbrot međal lćrđra kaţólikka á Íslandi, er sorglegt ađ sjá óvandađa fréttamennsku á RÚV. En ađ vissu leyti má skýra ţennan fréttaflutning međ ónákvćmum vinnubrögđum skýrsluhöfunda rannsóknarnefndarinnar.

Ţví er m.a. haldiđ fram, ađ meint fórnarlamb séra Georges, sem kölluđ er A í skýrslunni og sem krefst nú skađabóta, hafi orđiđ fyrir kynferđisofbeldi af hendi séra Georgs.

Ţví er haldiđ fram í skýrslunni, ađ fađir A hafi fariđ á fund Jóhannesar Gunnarssonar biskups og ţađ apa fjölmiđlar eftir skýrslunni. Ţetta er einfaldlega ekki rétt.

Í Fréttatímanum í júní 2011 hélt A ţví fram ađ fađir hennar hafi fariđ á fund Hinriks Frehens biskups. Ég benti á bloggi mín á, ađ ţađ og annađ í framburđi A gćti ekki stađist. Ţćr upplýsingar fékk rannsóknarnefndin reyndar frá mér, af bloggum mínum (sjá hér  og hér og hér) en hefur ekki fyrir ţví ađ nefna ţađ. Fađir A gćti ekki hafa fariđ á fund Frehens, ţví ţegar Frehen kom til Íslands ţá dvaldi A hjá fjölskyldu sinni í Ungverjalandi. Samt breytir nefndin athugasemdalaus Hinrik Frehen i Jóhannes Gunnarsson án nokkurra skýringa, nema ţví sem kemur fram á blađsíđu 73. Hvers konar vinnubrögđ eru ţađ?

Á góđri íslensku er ţađ kallađ heimildafölsun.

Ég er kominn á ţá skođun ađ Hjördís Hákonardóttir og nefnd hennar hafi jafnvel valdiđ meiri skađa fyrir Kaţólsku kirkjuna á Íslandi en séra George. Sekt hans er ekki sönnuđ, en forkastanleg vinnubrögđ Hjördísar og félaga liggja fyrir svart á hvítu.

Mér gćti svo sem manna mest veriđ algjörlega sama um kaţólsku kirkjuna, en mér bíđur viđ fólki sem matar skrílslega umrćđu međ óvönduđum vinnubrögđum.  Ţađ er mínu mati einn versti glćpur sem hćgt er ađ fremja.

Ef A hefur breytt fyrri framburđ sínum, ţá ber nefndinni auđvitađ ađ nefna ţađ sérstaklega, ţví ţađ lýsir vitaskuld vandamáli fyrir trúverđugleika A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er nú varla til ađ rýra trúverđugleika manneskju ţótt hún muni ekki, áratugum eftir atburđina, hvađa biskup ţađ var sem viđ rćtt. Engu ađ síđur hefđi nefndin átt ađ geta ţess ađ ţetta misrćmi hafi komiđ fram.

Minni fólks er iđulega slćm heimild, einkum um löngu liđna atburđi og fráleitt ađ byggja sektardóm eingöngu á frásögnum. Eins hryllilegar og sögurnar af ţessu fólki eru ţá finnst mér vafasamt ađ sé hćgt ađ ná fram réttlćti ţegar meintir gerendur eru dauđir og grafnir.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 5.11.2012 kl. 15:27

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Úpps, ţetta átti ađ vera skrifađ í mínu nafni eingöngu, JVJ. Set ţađ hér inn aftur og biđ ţig, Vilhjálmur, ađ taka hitt út.

Ţakka ţér ţínar rannsóknir, Vilhjálmur, á ţessum málum öllum.

Ég hef átt viđ skćđan tölvuvanda ađ stríđa og vart komizt til neins bloggs síđustu daga, en mér ofbýđur fréttaflutningur Rúv um máliđ, t.d. ađ klína ásökun um ţöggun kynferđisofbeldis á alla fjóra biskupana í kvöld, ţ.m.t. Hinrik biskup Frehen sem engin sönnun er fyrir ađ hafi vitađ neitt af meintum kynferđisafbrotum séra Georgs.

Ţetta kemur ekki á óvart úr ţeim ranni Rúv, sem sí og ć sífrar gegn kaţólsku kirkjunni, og miklu fleira ţarf ađ athuga af ţessum málum, áđur en menn fara ađ kveđa upp sleggjudóma. En vanhćfi Margrétar virđist a.m.k. margsannađ af fjölda vitna, sem og skađsamleg áhrif hennar á marga nemendur, en Georg hylmdi ítrekađ yfir međ henni.

Međ ţessum orđum er ég ekki ađ fullyrđa, ađ ekki hafi enn ljótari hlutir gerzt ţarna, en ég bíđ fćris til ađ skođa skýrsluna miklu betur. Hitt skal minnt á, ađ dr. Vilhjálmur Örn afsannađi rćkilega ţá stađhćfingu, ađ fađir Angelu hafi kvartađ til Hinriks biskups yfir meintri kynferđismisnotkun séra Georgs. Nefndin leysti EKKI á réttan hátt úr ţví máli, heldur skellti bara sök á nćsta biskup!

Ég tel, ađ ţađ hafi veriđ mistök af ţeim annars ágćta manni Róbert Spano ađ tilnefna Hjördísi Hákonardóttur í ţessa rannsóknarnefnd, ţar sem hún hefur lengi (ekki minna en hartnćr fjóra áratugi) veriđ félagspólitískur andstćđingur kaţólsku kirkjunnar varđandi vernd ófćdds mannlífs a.m.k.

Jón Valur Jensson, 6.11.2012 kl. 04:06

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

... á nćsta biskup á UNDAN, átti ţetta ađ vera.

Jón Valur Jensson, 6.11.2012 kl. 04:09

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég fór ekkert á bloggiđ fyrr en nú. Var í morgun á Konunglega Bókasafninu ađ skođa sum verk Sćmundar Hólms.

En nú er ég búinn ađ fjarlćgja samtökin.

Ég ţekki ekki Hjördísi og hennar fyrri verk, en mér finnst ţessi skýrsla henni ekki upp á marga fiska.

bestu kveđjur,

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.11.2012 kl. 14:00

5 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Ég tel ađ framan lesnu, ađ skipa ţurfi nýja nefnd, ţvi ađ sú nefnd, sem skilađi svona gölluđu áliti,hefur málađ sig út í horn.

Kv., KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 7.11.2012 kl. 16:38

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Kristján, ţađ er nú líka skođun mín. Ég hef talađ viđ sagnfrćđinga sem lesiđ hafa skýrsluna, og ţeir segja allir ţađ sama, ţ.e. ađ hún fjallar ađ mestu um eitthvađ annađ en hún átti ađ gera, og ađ ţađ sé lítilfjörleg rannsókn sem í henni er lýst.

Ég var t.d. fysti ađilinn sem opinberlega lýsti andlegu ofbeldi Margrétar Müller, sem ég varđ fyrir á sumardvalaheimilinu Riftúni. Nefndin hafđi greinilega engan áhuga á ţví. Ég á bréf sem ég ritađi úr vist minni ţar, sem lýsa angist minni. Enginn áhugi.

Međ alli virđingu fyrir ţeim sem segjast hafa orđiđ fyrir kynferđisofbeldi af höndum séra Georgs, ţá vona ég ađ ađ áhuginn hafi veriđ meiri á ţví sem ţeir höfđu fram ađ fćra. En svo virđist ekki í fljótu bragđi. Mótsagnir í yfirlýsingum meintra fórnalamba er ekki einu sinni rannsakađ.

Er hćgt ađ kalla ţetta rannsóknarnefnd og rannsóknarskýrslu?

Svariđ er NEI. Ţetta er yfirklór og skýrsla til ađ gera skađann sem minnstan. En hvađ nú ef látiđ fólk er saklaust af ţeim ásökunum sem fram hafa komiđ?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.11.2012 kl. 05:43

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ath. Lesendur:

Ég ásakađi Egil Ólafsson blađamann á Morgunblađinu fyrir óvandađan fréttaflutning í  ţessu máli í upphaflegri gerđ ţessa bloggs.

Ţađ var var mjög ómaklegt af mér. Ég taldi, ađ grein sem var skrifuđ á vefsíđu Mblsiđs sama dag og Egill skrifađi ađra ágćta grein um máliđ, hefđi veriđ skrifuđ af honum, og ađ hann vćri svo ađ segja međ máliđ ţann dag. Ég biđst Egil afsökunar á ţessu og á ţví ađ spyrđa hann saman viđ fréttaflutning RÚV, sem mér finnst ámćlisverđur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.11.2012 kl. 09:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband