Leita í fréttum mbl.is

Er Iceland Express međ falstilbođ?

iceland-express-offer
 

Í dag, 25. september 2012, fékk ég tölvupóst frá Iceland Express, ţar sem mér var bođiđ 12 klukkustunda tilbođ á ferđum frá Kaupmannahöfn frá og međ kl. 12.00 ađ Greenwich tíma. Tilbođinu líkur sem sagt í kvöld á miđnćtti.

Ég kannađi máliđ. Ég athugađi verđ á miđa fyrir einn fullorđinn og eitt barn frá Kaupmannahöfn til Íslands og aftur, brottför 14.10. og til baka ţann 21.10. Grand Total, eins og ţađ er kallađ ţegar allar álögur eru komnar ofan á verđiđ, var 6.175 DKK.

Ég athugađi sömu ferđ ţann 21. ţessa mánađar og ţá var verđiđ 6.084 DKK.

12 tíma tilbođiđ í dag var sem sagt dýrara en verđ á sömu flugferđ fyrir ţremur dögum síđan

Manni ţykja svona verslunarađferđir skitnar og skrýtnar og ţćr koma óorđi á íslensk fyrirtćki, sem ekki hafa allt of gott orđ á sér fyrir. Ég sćtti mig ađ minnsta kosti ekki viđ slíka verslunarhćtti og leyfi mér ađ halda ţví fram ađ ţeir séu ólöglegir.

Geri Icelandair betur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband