Leita í fréttum mbl.is

Ţađ er eitthvađ mikiđ ađ í Eistlandi

Eesti Eskpress 2
 

Eistneska dagblađiđ Eesti Ekspress hefur nýlega birt ţessa mynd á baksíđugrein "á léttum nótum". Textinn hljóđar svo í íslenskri ţýđingu. Einn, tveir, ţrír: Megrunartöflur Dr. Mengelses gera kraftaverk fyrir ţig. Ţađ voru engar fitubollur í Buchenwald.

Ađ sögn blađsins eru ţetta viđbrögđ ritstjóra blađsins viđ ţví ađ gasfyrirtćkiđ Gas Term Eesti varđ ađ fjarlćga auglýsingu fyrir gas sem sýndi innganginn ađ dauđabúđunum í Auschwitz.  

En hverju er hćgt ađ búast í landi sem hyllir fyrrverandi SS-menn sem ţjóđhetjur, og ţar sem stjórnvöld komu í veg fyrir ađ stríđsglćpamenn eins og Evald Mikson og Harri Männil yrđu sóttir til saka? Já, í landi sem á sér íslenska ţjóđhetju, Jón Baldvin Hannibalsson, sem fjálgur líkir Ísraelsríki viđ Ţýskaland nasismans, ţegar hann var ekki ađ stúdera lifnađarhćtti ţeirra kvenna sem kenndar eru viđ port. Ţađ er vissulega líka mikiđ ađ á Íslandi.

Simon Wiesenthal Center hefur ţegar mótmćlt ţessari sjúku blađmennsku Eesti Ekspress.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já hún er sjúk,ég sá ţessa viđurstyggđ í dag og gat ekki skrifađ orđ.

Helga Kristjánsdóttir, 11.9.2012 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband