Leita í fréttum mbl.is

Afsakiđ

ragna_radna

 

en eru bara eintóm fífl í stétt blađamanna? Ég er farinn ađ halda ţađ. Í ţessari frétt Moggans er fyrirsögnin "Hvarf en dó ekki".

Rétt má vera ađ Ragna Esther Sigurđardóttir, sem varđ Radna Esther Isholm Vickers, hafi horfiđ eđa látiđ sig hverfa. Hún hafđi ekki meira samband viđ sitt fólk eftir ađ hún gerđi ţađ. En ađ hún hafi ekki dáiđ, er víst skot nokkuđ langt yfir markiđ. Ţađ gerđi hún međ vissu áriđ 2002 í Alabama.

Hún var hins vegar ekki myrt eins og margir fjölmiđlar gerđu ţví skóna og eins og hefđi komiđ fram í bók sem mér er tjáđ ađ hefđi átt ađ kynna á morgun. Kemur sú bók út?

Svo vitnar Morgunblađiđ í RúV, en hefđi einnig mátt nefna, ađ bloggari nokkur www.postdoc.blog.is var fyrstur međ fréttina kl 00.55 í nótt, međan ađ RÚV greindi rangt frá málinu í hádegisfréttum klukkan 12.20 í dag ţann 1. september 2012. Börn Rödnu (Rögnu) töldu hana vera franska, fćdda í Nice.

Myndin efst sýnir Rödnu Esther međ 2. eiginmanni sínum á glöđum degi.

Stóra spurningin er: Af hverju hafđi hún ekki samband viđ fólkiđ sitt á Íslandi eftir ađ hún hafđi hafiđ nýtt líf í Alabama, langt frá meintum kvalara sínum, Emerson Gavin?

Sömuleiđis brennur ein spurning: Af hverju vissu börn hennar af síđara hjónabandi ekki ađ hún var Íslendingur, fyrr en eftir ađ hún var látin?  Svariđ tel ég liggja í augum uppi. Hún vildi ekki vita af fjölskyldu sinni á Íslandi, eđa föđur sínum sem ekki vildi vita af henni eftir ađ hún giftist Kana.


mbl.is Hvarf en dó ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Já verulega undarlegt mál.  Svo lítur út sem hún hafi ekki taliđ sig eiga skárra athvarf eđa stuđning hér.

Hrólfur Ţ Hraundal, 1.9.2012 kl. 23:39

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

1 - 0 fyrir ţér Villi. Vona bara ađ ţetta fólk hafi ekki prentađ bókina í stóru upplagi. 

Jón Steinar Ragnarsson, 2.9.2012 kl. 05:26

3 identicon

Skyldi ritSTJÓRINN, Davíđ Oddsson, hafa lesiđ ţetta yfir?

Birna (IP-tala skráđ) 2.9.2012 kl. 08:35

4 identicon

Ţú átt bara hrós skiliđ fyrir ţetta og vćri ég blađaútgefandi myndi

ég leyta eftir  ţví viđ ţig ađ fá ţig sem blađamann hjá mér.

Blađamenn  í dag eru ekkert annađ en blađursmenn  og

setja ţađ fram ţađ sem ţeim er sagt ađ gera og getur selt.

Svo einfalt er ţađ í dag međ blađamenn.

Enginn metnđaur í ţví ađ vera alvöru blađamađur,

bara blađursskjóđur.

Hrós  til ţin.

M.b.kv.

Sigurđur Kristján Hjaltested (IP-tala skráđ) 2.9.2012 kl. 17:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband