Leita í fréttum mbl.is

Er ţeim treystandi fyrir ţotu?

Crewyoutoo
 

og af hverju eru flugstýrurnar ţá í buxum?

Hljóđriti Flugleiđaţotunnar leiddi ţetta í ljós skömmu fyrir komuna til Glasgow:

Flugvél: I"celandair FI531 announcing landing at Glasgow airport - over"

Flugturn: "Roger Honey, let us have a word with the Captain, luv - over"

Flugvél: "Djö... I am the captain! - over"

Flugturn: "Good for you. What have you done to Hallbjorn?, Has he gone under - over - and yes we have a Victoria´s Secret store in the terminal - over."

Og svo karlrembubrandarinn: 

Af hverju er ein flugstýran međ fjórar rendur á ermunum?

Svar: Hún er miklu á betri saumavél en hinar.

Ţetta var nú nćrri ţví ókeypis leiđ til ađ komast á listann hjá femínistum. Ađrar konur setja mig vart á lista úr ţessu.

Nei, gaman til hliđar, meira af svona flugi. Konurnar eru hvort eđ er búnar ađ taka allt yfir, en ţćr ţéna bara ekki nógu vel til ađ viđ karlarnir getum lifađ áhyggjulausu lífi viđ heimilisverkin og barnauppeldiđ. Svo ţurfa ţćr ekkert karla lengur er mér sagt. 


mbl.is Eingöngu konur í áhöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Fékk "honey luv" lendingarleyfi í Glasgow? Og var hún síđan dregin fyrir dómara til ţess ađ útskýra "what she did to Hallbjorn"?

Kolbrún Hilmars, 8.3.2012 kl. 16:34

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nei, ţetta reddađist allt ţegar Taggart var búinn ađ sjá ađ ekki var neitt mudder un board ţá höfđu ţćr meira ađ segja tíma til ţess ađ skreppa í Victoria´s Secret til ađ kaupa nćrbuxur og nýjasta númeriđ af Feminist Lass 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.3.2012 kl. 16:46

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Gott mál :)    Og einhverjir karlflugmenn hafa ekki ţurft ađ skreppa í Victoria's til ţess ađ kaupa ţessar nauđsynjar fyrir konurnar sínar.   Allir ánćgđir?

Kolbrún Hilmars, 8.3.2012 kl. 16:55

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég verđ ađ viđurkenna, ađ ég er ekki eins heillađur af flugmönnum og "flugstýrum", svo mér er gott sama hvađ ţeir nota gera á flugvöllunum, nema ađ ţeir séu ekki á barnum eđa međ vasapelann á klósettinu.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.3.2012 kl. 17:02

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Mér er svo sem sama hvors kyns flugmenn eru viđ stýriđ í farţegafluginu. Líka hvađ ţeir gera í frítímanum. Eins og ţú kysi ég ţó frekar ţá sem sniđganga bari og vasapela. :)

En hljóđritasamskiptin í pistlinum ţínum eru alveg hreint frábćr!

Kolbrún Hilmars, 8.3.2012 kl. 17:15

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţađ er líklega ţess vegna ađ ég er ekki flugmađur eđa flugţjónn, ţá vćri ég búinn ađ rukka ţig í Saga butique.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.3.2012 kl. 17:18

7 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Gćti trúađ ađ konur vćru mýkri á ţotustýrunum en karlar (segi ég sem gamall flugmađur). Ađ međaltali aka ţćr og bílum betur. Og eru ekki eins hćttulegar í umferđinni og viđ karlarnir.

Ágúst Ásgeirsson, 8.3.2012 kl. 17:27

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég held ađ ţetta sé rétt hjá ţér Ágúst. Síđast ţegar ég flaug grunar mig ađ kona hafi veriđ viđ stýriđ. Get bara ekki skýrt ţađ frekar, en lendingin var svo feminín, kósý og allir í flugvélinni brosandi og glađir.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.3.2012 kl. 17:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband