Leita í fréttum mbl.is

Mismundandi vannćring

Hungur

300 börn deyja í heiminum á hverri klukkustund, međan ég og ţú lifum vel eđa í vellystingum. Össur Skarphéđinsson, hinn ţéttvaxni utanríkisráđherra nćstfeitustu ţjóđar heims, gaf um daginn Barnaheill á Íslandi stuđning sinn allan í umslagi. Stuđningurinn er vonandi pappírsins virđi sem hann er skrifađur á. Jú, á árinu 2012 verđur 175 milljónum króna úr íslenska ríkiskassanum variđ til starfsemi allra hjálparstofnanna. Deila mćtti um hvort ţađ er mikiđ miđađ viđ velmegun Íslendinga og ţađ sem Össur eyđir í ESB-ferliđ svokallađa. Ţetta örlćti sitt tilkynnti ráđherra í tengslum viđ útkomu skýrslu Barnaheillar um hungur, en skýrslan ber heitiđ Life free from hunger.

RÚV gerđi ţessari vá heimsins og gjafmildi ESB-umsćkjandans skil eins og vera ber, en á einstaklega ósmekklegan hátt. Fréttamenn RÚV höfđu fyrir framan sig skýrslu UNICEF, Barnaheilla og annarra stofnanna, um vinnu gegn vannćringu og öđrum vandamálum milljóna barna í heiminum. En ţrátt fyrir ţađ setti erlenda deild fréttastofunnar afar furđulegar myndir viđ fréttina, myndir sem gefa alranga mynd af hungri og vannćringarástandinu í heiminum.

RÚV sullađi saman myndum af raunverulegri neyđ og hungri í Afríku viđ myndir sem voru teknar fyrir fyrir tveimur árum í Írak, ţegar íslenskur međreiđarsveinn frelsarans Assange var ţar á ferđ í tengslum viđ opinberun Wikileaks á upptökunni af árás herţyrlu BNA sem fór úr skorđum. Myndirnar frá Bagdad sýna hvorki hungur né vannćringu, en frekar hinn mikla sóđaskap sem sums stađar er ríkjandi í ţessum heimshluta - sem vissulega ţarf einnig ađ berjast gegn.

Vannćrđ börn jeppar og amerískir kaggar
Bagdad

Í frétt um vannćringu í heiminum sendir RÚV 15.2.2012 út myndir (sjá frétt hér) frá hverfi í Bagdad ţar sem gervitungladiskar eru á flestum húsţökum  og ţar sem foreldrar "vannćrđu" barnanna aka um í jeppum og amerískum bílum. RÚV er eins og ég hef margoft sýnt lúaleg lygaveita. Hvađ hugsa starfsmenn fréttastofu RÚV, ef ţeir hugsa ţá yfirleitt? Hvernig er hćgt ađ birta myndir frá Bagdad til ađ sýna Íslendingum vannćringu í heiminum? Kaupir fólk svona falsanir

Börn voru vannćrđ í Írak á dögum einrćđisherrans Saddams, sem hélt andstćđingum sínum fyrir neđan fátćkramörk. En börnin á myndunum, sem RÚV birtir viđ frétt um alheimsvandamáliđ vannćringu, eru börn fólks sem býr í hverfi öfgamanna sem reynt hafa ađ brjóta á bak stöđuleika ţann sem reynt hefur veriđ đ byggja upp í Írak eftir fall Saddams.Ef fréttamenn RÚV kynntu sér skýrslu UNICEF og Save the Child um vannćringu og hungur, ţá kemur í ljós ađ í Írak er vannćring ekki lengur neitt vandamál. Ţjóđir heims hafa hjálpađ Írak međ góđum árangri síđan Saddam var steypt af stóli. Börn deyja ekki lengur úr hungri í Írak eins og ţau gerđu undir ofríki Saddams, sem margir Íslenskir vinstri menn studdu.

Ef ţiđ skođiđ myndirnar, sem sýndar voru í fréttum sjónvarps miđvikudaginn 15.2.2012 , sjáiđ ţiđ ađ hin vannćrđu börn RÚV búa í hverfum Bagdad ţar sem allt er fullt af gervihnattadiskum á húsţökunum. Foreldrar ţessara "vannćrđu" barna aka um á jeppum og amerískum bílum. Hvađ er RÚV ađ reyna ađ segja Íslendingum međ slíkum fréttaflutningi? Ađ viđ séum fífl?

Er eitthvađ ađ fréttamönnum RÚV? Eru ţeir andlega vannćrđir eđa heilaţvegnir? Eftir ađ hafa tekiđ ţann fréttamann tali sem ber ábyrgđ á ţessu myndavali, tel ég víst ađ heilţvegin kynslóđ fólks hafi hlammast upp á stofnun sem á ađ gefa Íslendingum sem réttastar og hlutlausasta lýsingar á ţví sem gerist í heiminum, en sem ţví miđur er orđin hluti af áróđursráđuneyti skinheilagleika og hrćsni vinstrimanna, ţar sem menn eru ađ segja sínar skođanir og greina frá sínum pólitíska heilagleika.

Vannćring

Ađ mínu mati er allt tal um vannćringu í arabaheiminum nćrri ţví eins mikil hrćsni og ţegar ég međ fullan munninn ađ súkkulađi set skildinga í bauk söfnunar til ađ berjast gegn vannćringu. Ég veit mćtavel ađ helmingurinn eđa meira af krónunum mínum fer í skrifstofukostnađ hjá Barnaheill, Rauđa Krossinum, Hjálparstofnun Kirkjunnar eđa hvađ sem blessuđ hjálpastofnunin nú heitir. Heimur múslíma er vissulega mjög fátćkur, en ađallega menningalega vegna trúarofstćkis og öfga, en einnig í flestum tilfellum vegna endalausra átaka, innbyrđis eđa viđ ađra. Í hinum arabíska heimi býr líka ríkasta fólk heimsins og ţar er einnig ađ finna mikilvćgustu auđlindir heimsins. En í ţessum volćđisheimi araba/múslíma, sem RÚV vildi blanda inn í fréttina um vannćringu, eru auđinum líka mest misskipt í heiminum.

Telur RÚV, međ myndafölsun sinni, ađ ţađ sé hlutverk okkar á Vesturlöndum ađ hjálpa fólki sem getur hćglega hjálpađ sér sjálft, en reisir í stađin hyllingar úr gulli í eyđimörkinni, međan brćđur ţeirra eru vannćrđir samkvćmt UNICEF? Telur RÚV ađ skyndimyndir frá hverfum öfgamanna í Írak, sem ala á deilum og ósćtti, séu til ţess heppilegar ađ sýna Íslendingum afleiđingar vannćringar? Ef eitthvađ er, ţá sýnir ţetta andlega vannćrđa stađla fréttamanna á RÚV.

Hinar myndirnar af vannćrđum börnum, sem viđ sáum í frétt RÚV um gjafmildi ESB-ráđherrans, voru af vannćrđum börnum voru frá Afríku. Ţađ eru eru réttmćtar myndir í fréttaflutningi um eitt alvarlegasta mál heimsins. Í Afríku eru börnin í öđru hvoru landi vannćrđ og í mörgum löndum hrynja ţau niđur í sulti ef ţau eru ekki höggvin í spađ af múslímum eins og í Súdan. Afríka er enn vandamál heimsins en arabalöndin skapa fyrst og fremst sjálf sín vandamál vegna ójöfnuđs og öfgastjórnarfars. Börn í arabalöndum eiga auđvitađ bágt ađ búa í slíkum ríkjum.

Ţađ er til margs konar vannćring, einnig andleg, og get ég mér til ađ andleg vannćring hrjái ýmsa fréttamenn RÚV. Andleg vannćring lýsir sér einnig ţegar Össur Skarphéđinsson og ríkisstjórn hans sér sóknarmöguleika fyrir Íslendinga međ peningum einhvers rotins kommaapparatníks frá Kína. Vissuđ ţiđ ađ 128 milljónir manna í Kína lifa undir fátćkramörkum? Börn eru vannćrđ í stórum hlutum Kína. Og svo kemur einhver pótintati til Íslands, sem segist heita Núbó Púbó og vera skáld og náttúrudýrkandi, og vill fjárfesta í heilum og hálfum örćfum. Ćtli stolnu peningarnir hans vćru ekki betur komnir í vasa kínversku fátćklingum sem hann hefur arđrćnt? Hvađ finnst ykkur?

desnutrido_china

Ţessi landi Núbós er víst ekki aflögufćr fyrri Íslendinga. Ţessi mađur er einn ţeirra milljarđa manna sem Össur íturvaxni Skarphéđinsson talađi um ađ fćru svangir ađ sofa, ef hann er ţá ekki dáinn. Ćtli hann viti ađ sumir Íslendingar vil ólmir fá eins mikla kínverska peninga og mögulegt er til verkefna uppi á örćfum Íslands? Kannski hefur hann í einni af hungursmartröđum sínum séđ Íslendinga sníkja fé af kínverskum flokksgćđingum, sem fengiđ hafa frímiđa til arđráns og grćđgisútrásar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sćll Vilhjálmur Örn, ţú ert nćstum absúrd í ţinum málaflokki og skrifar ansi vel. Ţar sem hríđskotarifflar er í hödum svertingja, ţađ er húngur og börn svelta. Ţar sem ţessir sömu rifflar er ekki til stađar er bara gott ađ vera sem barn. Minn sjóndeildarrhingur hefur skroppiđ saman eftir tćp 40 ár í Svíţjóđ og Noregi ţar sem öflun upplýsinga er/var allt önnur en á Íslandi.Ađ kisi komi í heimsókn er eins og ađ fá prestinn í heimsókn og er viss heiđur. Guđ blessi ţig og ţína.

Eyjólfur Jónsson, 19.2.2012 kl. 12:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband