Leita í fréttum mbl.is

3,75 gr. á mann

Allt er stórt í Kína nema mannréttindi og typpin

Mađur dáist af elju kínverskra yfirvalda viđ ađ koma sér í mjúkinn hjá Íslendingum. Ţeir eru međ stćrsta sendiráđiđ og gefa okkur nú 3,75 grömm af kínversku á mann.

Nubo litli er enn ađ betla og Mogginn gerir bara grín ađ öllu saman međ ţví ađ sýna lesendum sínum ađ grasiđ er grćnt í Kína vegna ţess ađ mađur litar ţađ.

Ég skil ekkert ţennan áhuga Kínverja á Íslandi og vildi óska ţess ađ Kínverjar efldu mannréttindi í sínu eigin landi og Núbó gćfi aftur ţađ sem hann hefur stoliđ frá sínum eigin landsmönnum. 

Konfúsíusarstofnunin Norđurljós ćtlar sér ađ selja kennslubókina í kínversku gegn vćgu verđi. Ţađ er óásćttanlegt og biđ ég hér međ stofnunina vinsamlegast um ađ senda mér kennslubók í kínversku án kostnađar, ţví ţetta er gjöf til Íslendinga frá Kína.

Kungfutse sagđi "Gefin bók er ekki seld". Sendiđ mér ţví bókina, eđa 3,75 gr. af henni ef eftirspurnin verđur mikil.


mbl.is 1,2 tonn af kínverskum bókum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

1,2 tonn af bókum.  Viđ hljótum ađ verđa mjög vitur ţegar ţeim lestri líkur. 

Enn hefur annars einhver athugađ hvort ţađ er skrifađ á allar blađsíđurnar. Ţađ skiptir nefnilega máli ţví ađ ţađ kostar ađ taka á móti 1,2 tonnum og varđveita ţau.

Kínversk framleiđsla hefur hingađ til ekki ţótt mjög traust ţannig ađ ţađ er spurning hvort viđ skattborgarar nennum ađ borga hús og gćslu fyrir svona dót.

Hverjir eiga svo ađ fá kaup fyrir ađ lesa ţetta andskotans bull.

Hrólfur Ţ Hraundal, 26.1.2012 kl. 20:59

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hrólfur, ţetta ku vera kennslubćkur í kínversku, skrifađar af Íslendingum. Mig langar ađ lćra meiri kínversku, ţó ţađ verđi ekki nema 3,75 gr. Stundum vćri gott ađ geta svarađ leiđinlegum mönnum eins og Núbó á móđurmáli hans.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.1.2012 kl. 21:11

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Gott hjá ţér og ţarft.  Ég er of gamall í ţetta. En eitt tonn af kínversku viti og mitt er innan viđ tvö kíló, mađur bara klórar sér utan á ţví.

Hrólfur Ţ Hraundal, 26.1.2012 kl. 22:29

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei Hrólfur ţitt er nokkur kíló.

Helga Kristjánsdóttir, 27.1.2012 kl. 03:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband