Leita í fréttum mbl.is

Skítmenni undir verndarvćng Ţýskalands

Kamphoto

Morđingi skálar

Tvöfeldni Ţýskara (vá, ţađ er lengi síđan ég hef notađ orđiđ Ţýskari, en ţađ á viđ hér) er enn mikil. Stríđsglćpamađurinn Sřren Kam, morđhundur sem slapp undan réttvísinni eftir stríđ, er nú verndađur af ţýskum yfirvöldum. Hann sveik ćttjörđ sína fyrir Ţýskaland nasismans og gerđist ţýskari til ađ sleppa frá réttarhöldum í Danmörku.

Danir hafa reyndar ekki stađiđ sig sérstaklega vel í ţví ađ reyna ađ koma honum til réttra yfirvalda í Danmörku. Ţeir gerđu fyrst átak í ţví í fyrra. En ţegar Ţýskarar höfđu upphaflega samband viđ Dani vegna máls Kams (fyrir 35 árum) og leituđu álits Dana á glćpum hans, reyndist áhuginn á honum afar takmarkađur í Danmörku. Danir vildu ekki láta minna sig á einn af ţeim 6000 dönsku dáđardrengjum sem börđust fyrir Hitler í Waffen SS.

Stríđsglćpamađurinn Werner Best, sem stýrđi ţýsku hersetunni í Danmörku, hafđi mikiđ dálćti á Sřren Kam. Hann bauđ honum oft til sín í ađalbćkistöđvarnar í Dagmarhus. Líklegt er, ađ Kam hafi veriđ međal ţeirra dönsku SS-manna, sem safnađi saman gyđingum sem ekki tókst ađ flýja til Svíţjóđar í október 1943. Gyđingarnir voru sendi til Theresienstadt búđanna, og fáeinir til Sachsenhusen og ţađan beint í dauđan í Maidanek. Best slapp viđ dauđadóm í Danmörku. En fyrst nú er ađ renna upp fyrir Dönum, ađ Best hafđi svo margar ţumalskrúfur á dönskum stjórnmálamönnum, ađ ţeir neyddust til ađ sleppa honum međ frekar vćgan fangelsisdóm. 

Sřren Kam framdi morđ og hefur ekki tekiđ út refsingu fyrir ţađ. MORĐ FYRNAST EKKI. Ţótt hann sé orđinn hrörlegt gamalmenni, 85 ára ađ aldri, verđur hann ađ taka út refsingu fyrir glćpi sína. Viđ getum ekki treyst á ađ hann fari til helvítis. Hann hefur lifađ í vellystingum í Ţýskalandi og tekiđ ţátt í starfi fyrrverandi SS-manna, sem enn dásama Hitler og hafa samstarf viđ nýnasista.

Kam var reyndar “smákrimmi” miđađ viđ nokkra ađra Dani í röđum SS. Ég var fyrsti sagnfrćđingurinn í Danmörku sem skrifađi um ţann Dana, sem framdi flesta stríđsglćpi í ţýskri herţjónustu, í grein sem birtist í Danska helgarblađinu Weekendavisen ["En dansk krigsforbryder", Weekendavisen, Kultur,  28. januar-3. februar 2005, s. 11].  Alfred Jepsen hét sá og var hengdur fyrir ódćđisverk sín áriđ 1947. Dönsk yfirvöld fóru leynt međ mál hans og réttarhöldin yfir honum í Ţýskalandi og reyndu einnig áriđ 2005 ađ hindra mig í ađ greina frá glćpum hans og dómi. Mig grunar ađ margir Danir eigi oft afar bágt međ ađ sjá styrjaldarárin á skýran og raunsćjan hátt.

 


mbl.is Ţýskur dómstóll neitar ađ framselja fyrrum nasista til Danmerkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Elsku Ragnar minn

Kam er í SS búningi. Sérđu ekki SS rúnirnar á hćgri jakkaflipanum?  Held viđ ţurfum ekkert ađ deila um ţađ.

Ţađ er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ Ţjóđverjar framselji  manninn.  Hann er morđingi. Vilt ţú láta morđingja leika lausum hala? Eđa eiga ađrar reglur ađ gilda fyrir nasista en alla ađra.

Kam var líka viđriđinn smölun á gyđingum í Danmörku haustiđ 1943.  Skođađu Ţýsk blöđ í dag.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.2.2007 kl. 17:34

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţađ er  mjög fjarri lagi, ađ ég telji alla Ţjóđverja ţađ til last sem gerđist fyrir 60-70 árum. Ég ţekki nútíma Ţjóđverja ađeins af góđu einu. Eftir margar rannsóknarferđiđ til Ţýskalands á síđari árum hef ég ađeinst kynnst góđu og vönduđu fólki.

Ég er nokkuđ viss um, ađ ţađ eru ekki neinir tćknilegir ţćtti, nema ţá hringl danskra yfirvalda, sem valdiđ hefur ákvörđun ţeirra dómsyfirvalda sem réttuđu í máli Kams nú.

Annar möguleiki er líka fyrir hendi, og hann hafa ţýskir sagnfrćđingar oft bent á. Ţýsk dómskerfi hefur alla tíđ síđan á 6. áratug síđustu aldar eftir Nürnberg réttarhöldin veigrađ sér viđ ađ rétta í málum stríđsglćpamanna. Ţýska utanríkisráđuneytiđ hefur veriđ stađiđ ađ ţví ađ kom í veg fyrir slík réttarhöld.  Ţjóđverjar voru hrćddir viđ ađ ţau gćtu skapađ hefđ og bylgju af málum sem gćtu skapađ ólgu í V-Ţýskalandi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.2.2007 kl. 22:59

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ţér fyrir og ţá bendi ég ţér á ţetta:

http://www.berlingske.dk/indland/artikel:aid=859958

7. februar 2007 kl. 15:15



Sřren Kam var med i jřdeforfřlgelser





Hvis nye oplysninger fra en dansk historiker og Simon Wiesenthalcentret passer, sĺ stod Sřren Kam centralt i forfřlgelsen af danske jřder i 1943.



Sřren Kam havde en stor finger med i forsřget pĺ at udrydde de danske jřder. Det skriver Politiken.dk pĺ basis af oplysninger fra nazijćgeren Efraim Zuroff ved Simon Wiesenthalcentet i Jerusalem sĺvel som historikeren Vilhjalmur Örn Vilhjalmsson. Efter samarbejdspolitikkens slutning indledte besćttelsesmagten i oktober 1943 en klapjagt pĺ danske jřder. Men hidtil har det ikke vćret kendt, at Sřren Kam skulle have deltaget. Nu lyder det, at Kam deltog i et rřveri i august samme ĺr, hvor det lykkedes danske nazister at fĺ fat i adresserne pĺ mosaisk trossamfunds medlemmer. En landsret i München afviste forleden bĺde at udlevere Kam sĺvel som selv at stille ham for retten for drabet i 1943 pĺ journalisten Carl Henrik Clemmensen. /ritzau/

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.2.2007 kl. 16:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband