Leita í fréttum mbl.is

Iceland, the greatest Smorgasbord ever

Smorgasbord
 

Eitt sinn var til forláta veitingastađur á Broadway í New York, ţangađ sem norrćnir menn og ađrir streymdu til ađ fá eitt annálađasta Smorgasbord (Smörgĺsbord/Smřrrebrřdsbord) sem sögur fara af.  Stađurinn bar auđvitađ nafniđ ICELAND, hafđi 3 show á hverju kvöldi og tvćr hljómsveitir. Ekki var ýkt ţegar ţví var haldiđ fram, ađ ţetta vćri stćrsti nćturklúbbur á Broadway.

Ţarna var svaka bar, og í miđjum salnum blakti fáni Fullveldisins Íslands, og síđar lýđveldisins, yfir öllum herlegheitunum.

Iceland Broadway

Nýlega rakst ég á ţessa auglýsingu í einu blađi Dana í Bandaríkjunum í síđara stríđi, sem hét Nordlyset, og vildi ég vita hvernig stóđ á ţví ađ veitingastađur á Broadway státađi af ţessu fallega nafni. Ég er engu nćr um eigendur, en ég veit ađ Michael Larsen, danskur mađur, rak stađinn.

Bar Iceland
Barinn á Iceland

Nú er Iceland ekki lengur merkilegt land, og ekki ţykir einu sinni ástćđa ađ hafa almennilegan bandarískan ambassador á Íslandi. Smorgasbordiđ er ekki lengur ţađ sem stjörnurnar á Broadway sóttu í, en líklegt tel ég ţó ađ Harrison Ford myndi hafa ţótt barinn á Iceland gjaldgengur. Hann er nú líka svo gamall, ađ hugsast gćti ađ hann hafi jafnvel setiđ ţarna og borđađ heilt smorgasbord.

Ef einhver man eftir ţessum stađ og getur deilt međ okkur minningunum, eru ţeir velkomnir ađ setja hér inn athugasemdir. Einhvern veginn hef ég ţó á tilfinningunni, ađ ég hafi misst af ţeirri kynslóđ. Nú er ţađ sushi og eitthvađ enn fínna sem fćr fólk til ađ dansa.

Fróđir menn telja ađ orđiđ smorgasm hafi orđiđ til ţarna á 680 Broadway. Nú heitir ţessi stađur ROSELAND. Vćri ţađ ekki ágćtt nafn í stađ Íslands eftir allsherjargjaldţrot?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Er svo ekki kryddsíld međ smorgasbordinu?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 31.3.2010 kl. 18:36

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já, kryddsíld ("krydsild") sem Elín Pálma serverađi fyrir Viggu og Margréti Ţórhildi hér um áriđ.

Kannski segi ég ţér bráđlega einhverja sögu af kryddsíld, Sigurđur. Hvernig var ţađ ţegar ţú sigldir á Múrmansk og ađra byltingarhafnir? Ţá hlýtur ţú ađ hafa haft gaffalbita á ţér eins og Kaninn hafđi Hershey-bars og tyggjó. Ég hef hef ţađ fyrir satt eftir Halla, sem bjó vestur í bć, ađ ţegar mađur kom í rússneska höfn hefđi veriđ gott ađ hafa 10 fullar dósir af gaffalbitum. "Fengu menn drátt fyrir minna", sagđi Halli. Hins vegar, ţegar Halli kom bandarískar hafnir segir sagan, ađ hann hafi eitt sinn keypt sér feita svarta mellu ţegar hann var orđinn hćnnufullur eftir annan bjórinn sinn. Morguninn eftir vaknađi hann galltimbrađur og gekk út á kamarinn. Heyrđu félagar hans allt í einu neyđaróp frá Halla: "Strákar, komiđiđ, hjálpiđiđ mér, ég get ekki pissađ. Typpiđ bólgnar, strákar.... ég ég er kominn međ lekanda". Halli hafđi gleymt ađ fjarlćga verjuna af honum litla sínum eftir glímuna viđ portkonuna blökku.

Ljótt varđ ţó ástandiđ ţegar Rússarnir opnuđu íslensku dósirnar međ gaffalbitum og fundu bara drullu og olíu. Kom ţetta náttúrulega óorđi á íslenskar áhafnir í Múrmansk og Leníngrad, og vildu Olgurnar og Lenurnar ekkert annađ en ullarteppi eftir ţađ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.4.2010 kl. 14:08

3 Smámynd: Birnuson

Var ţessi stađur í sama húsnćđi og skautahöllin áđur? "In 1922 Iceland built a new $800,000 rink running from 52d to 53d Street, west of Broadway..." (sjá hér).

Birnuson, 1.4.2010 kl. 14:09

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Sigurjón Birnuson, Ja, nú skortir mig aldur og visku til ađ vita ţetta. Hefi eg aldregi skautađ á Broadway, en ćtli skautasvelliđ hafi ekki veriđ ţarna áđur en ţetta varđ veitingastađur. Ţakka ţér vel fyrir ţessa upplýsingar. Hvađ ćtli sé ţarna í dag?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.4.2010 kl. 14:21

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Birnuson og ađrir áhugamenn um brauđtertur, ţá er ţarna núna og víst í sömu byggingunni ROSELAND : http://roselandballroom.com/

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.4.2010 kl. 14:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband